Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

10.6.2008
Heimsbikarmótiđ í Madrid.
Madrid World Cup 2008 Ţormóđur Jónsson nýbakađur Norđurlandameistari stóđ sig vel og varđ í 7. sćti í ţungavigt á Madrid World Cup um helgina.

Meira


7.6.2008
Fjögur gull og eitt brons á NM
NorđurlandaMótiđ í júdó var haldiđ laugardaginn 31. maí og sunnudaginn 1.júní í Helsingör í Danmörku. Keppendur voru 418 og er ţetta langfjölmennesta Norđurlandamótiđ frá upphafi. Keppt var í Seniora flokkum, juniora flokkum U19 og cadet U17 og einnig í fyrsta skipti í öldungaflokkum. Keppendur voru frá öllum norđurlandaţjóđunum nema Fćreyjum og voru Íslensku keppendurnir 21.

Meira


11.3.2008
Ný heimasíđa JSÍ
Júdósamband Íslands hefur opnađ nýja heimasíđu - tilkynningar um mót og úrslit munu birtast ţar í framtíđ. www.jsi.is


11.2.2008
Úrslit Afmćlismóts
Öll úrslit afmćlismótsins er ađ finna hér Úrslit


5.1.2008
Afmćlismót JSÍ fullorđnir
Afmćlismót JSÍ 2008 Afmćlismót JSÍ fullorđnir verđur haldiđ laugardaginn 2. febrúar nćstkomandi. Mótiđ hefst klukkan 11:00 og fer fram í húsakynnum Júdódeildar Ármanns Laugarbóli í Laugardal.

Seniorar/Fullorđnir 15 ára og eldri fćddir 1993 og fyrr

Vigtun fer fram ađ morgni keppnisdags í húsakynnum Ármenninga frá kl. 09:00 til 09:30 og eru keppendur beđnir ađ mćta stundvíslega.


4.1.2008
Afmćlismót JSÍ undir 20 ára
Afmćlismót JSÍ 2008 Afmćlismót JSÍ Undir 20 ára verđur haldiđ laugardaginn 26. janúar nćstkomandi. Mótiđ hefst klukkan 11:00 og fer fram í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur Ármúla 17a.

Keppt er í Aldursflokkum Fćdd
Juniorar/U-20 15-19 ára 1989 til 1993
Cadets/U-17 15-16 ára 1993 til 1992
Táningar/U-15 13-14 ára 1995 til 1994
Börn/U-13 11-12 ára 1997 til 1996


Vigtun fer fram ađ morgni keppnisdags í JR frá kl. 09:00 til 09:30 og eru keppendur beđnir ađ mćta stundvíslega.


2.11.2007
Kyu mót II - Akureyri
Laugardaginn 17. nóv. verđur Kyu mót JSÍ.

Ađ ţessu sinni verđur ţađ í umsjón Júdódeildar KA á Akureyri og haldiđ í KA heimilinu.

Tilkynningum og ţátttökuformum skal skila fyrir fimmtudaginn 8. nóv.

Athugiđ ađ ţátttökutilkynningu á ađ senda til Jóns Óđins á odi@alhf.is

Meira


1.11.2007
Úrslit Reykjavíkurmótsins
Öll úrslit Reykjavíkurmótsins

Meira


25.10.2007
Reykjavíkurmeistaramótiđ 2007
Reykjavíkurmeistaramótiđ verđur haldiđ nćsta laugardag (27. október) í Júdódeild Ármanns í Laugardal. Vigtun á keppnisstađ er frá kl. 10-10:30 en mótiđ hefst svo kl. 11:30. Skráningarfrestur er til kl. 10:00 fimmtudaginn 25. okt., keppnisgjaldiđ er 500 kr.


6.10.2007
Öll úrslit Haustmóts 2007
Hér ađ neđan er ađ finna öll úrslit haustmóts JSÍ sem fram fór síđustu helgi.


Meira


27.9.2007
Haustmót JSÍ 2007
Haustmót JSÍ 2007 verđur haldiđ 29 og 30 september. Fyrri dagurinn 29/9 er eingöngu fyrir Seniora ţ.e. 15 ára og eldri og verđur haldiđ í JR í Ármúla 17a og hefst kl. 11:00 og áćtluđ mótslok um 14:30

Meira


14.9.2007
HM 2007
Heimsmeistaramótiđ í Júdó stendur núna yfir og keppti Ţormóđur í gćri. Ţormóđur keppti viđ BRA í fyrstu viđureign og tapađi ţeirri glímu en fékk uppreisn gegn SEN og vann ţá glímu á ippon međ seionage – kouchu gari. Keppti nćst viđ SLO og var yfir međ shido ţegar ađ meiđsli í rist frá ţví í ágúst tóku sig upp og gaf hann glímuna ţannig ađ hann endađi í 13 sćti. Í flokknum +100 kg alls voru 46 keppendur í ţeim ţyngdarflokki.

Jósep keppir í dag viđ keppanda frá Venúsuela í flokknum -90 kg en ţar eru samtals 55 keppendur.


16.8.2007
Ţjálfaranámskeiđ JSÍ 2007
Ţjálfaranámskeiđ á vegum JSÍ verđur haldiđ sunnudaginn 19. ágúst í húsakynnum JR í Ármúla 17a og höfum viđ fengiđ vin okkar Michal Vachun til ađ sjá um ţađ. Hann ţarf svo sem ekki ađ kynna sérstaklega ţar sem hann er okkur flestum kunnur fyrir störf sín til fjölda ára fyrir JSÍ og sem fyrrum landsliđsţjálfari okkar Íslendinga. En fyrir ţá sem ekki vita ađ ţá var hann einnig landsliđsţjálfari Tékka bćđi fyrir og eftir veru sína hér á landi en í dag er hann í stjórn Tékkneska júdósambandsins og hans hlutverk ţar er međal annars ađ halda utan um ţjálfaramál ţeirra.

Meira


10.6.2007
Fimm verđlaun í Monaco
Íslenskir júdómenn unnu til fimm verđlauna í einstaklingsgreinum á Smáţjóđaleikunum í Mónakó, ţar af voru ţrenn gullverđlaun. Anna Soffía Víkingsdóttir vann gull í -70 kg flokki og ţeir Ţormóđur Jónsson og Axel Ingi Jónsson hrepptu einnig gull í +100 kg flokki og -81 kg flokki.

Ţá hlaut Jósep Ţórhallsson silfur í -90 kg flokki og Ţorvaldur Blöndal brons í -100 kg flokki.


3.6.2007
Smáţjóđaleikarnir í Mónakó
Hópurinn fór utan í dag og eru eftirfarandi ađilar í liđinu fyrir Júdó.

Meira


21.5.2007
Smáţjóđaleikarnir 2007
Bjarni Friđriksson Landsliđsţjálfari hefur valiđ landsliđshópin sem fer utan til Monaco ţann 3. til 10. júní á Smáţjóđaleikana en ţađ er fríđur hópur keppenda.

Meira


7.5.2007
Úrslit Vormóts JSÍ 2007
Hér ađ neđan er ađ finna úrslit frá vormóti JSÍ sem fram fór á laugardag.

Meira


5.5.2007
Í beinni útsendingu
Undanfariđ hefur veriđ hćgt ađ fylgjast međ stćrstu og bestu júdómótum í Evrópu í beinni útsendingu á netinu og hefur ţađ ađeins kostađ 2 evrur. Ţađ eru ţessi svokölluđu Heimsbikarmót og Super Heimsbikarmót(World cup og Super World Cup). Nćstu helgi verđur SWC haldiđ í Moskvu og verđur ţađ í beinni útsendingu og ađ ţessu sinni ÓKEYPIS.

Heimslistinn er útbúinn eftir árangri keppenda á ţessum mótum. Ţormóđur Jónsson hefur tekiđ ţátt í nokkrum ţessara móta í vetur og er nú í 49 sćti heimslistans í +100 kg flokknum. Slóđin á útsendinguna er www.eujudo.com og er einnig er hćgt ađ skođa eitthvađ af fyrri mótum.

Meira


22.4.2007
5 bronsverđlaun á Norđurlandamóti
Norđurlandamótinu í Júdó lauk um helgina og náđi Íslenska landsliđiđ samtals í 5 bronsverđlaun. Ţađ voru reynsluboltarnir í liđinu sem komust á pall en árangur í einstaka glímum var ágćtur hjá mörgum af okkar yngri keppendum.

Eftirtaldir ađilar náđu í bronsverđlaun:
Margrét Bjarnadóttir W-63
Gígja Guđbrandsdóttir W-70
Árdís Ósk Steinarsdóttir W-78
Ţorvaldur Blöndal M-100
Ţormóđur Árni Jónsson M+10019.4.2007
Norđulandamótiđ í Júdó 2007
Laugardaginn 21. apríl fer fram Norđurlandamótiđ í Júdó. Mótiđ fer fram í Svíţjóđ ađ ţessu sinni Landskrona, Sports Centre: “Karlslund” nánar tiltekiđ.

Ţađ er mjög stór hópur Íslenskra keppenda sem fer utan ađ ţessu sinni, samtals 23 einstaklingar ţar af 20 keppendur.

Nánari upplýsingar um mótiđ er ađ finna hér

Meira


18.4.2007
Greinargerđ vegna ritháttar
Greinargerđ vegna ritháttar á orđinu judo/júdo/júdó

Á síđasta ársţingi Júdosambands Íslands vakti einn ţingfulltrúi máls á misrćmi í stafsetningu á íţrótt okkar. Ţetta var tímabćr athugasemd ţví ađ ţetta misrćmi er auđvitađ ruglingslegt. Viđ sjáum í íslenskum texta ţrennskonar stafsetningu: judo, júdo eđa júdó. Mér er máliđ skylt ţví ađ ég hef oft orđiđ ađ rita ţetta orđ, m.a. í ţýđingu á leikreglum IJF.

Meira


31.3.2007
Úrslit Íslandsmeistaramótsins 2007
Íslandsmeistaramótinu í Júdó 2007 lauk í dag í íţróttahúsi Seljaskóla í Reykjavík. Ţetta er langfjölmennasta mót síđustu ára en yfir 85 keppendur tóku ţátt í mótinu. Eins svo oft áđur voru glímur ţeirra Gígju Guđbrandsdóttur og Önnu Soffíu Víkingsdóttur spennandi og fór svo í ár ađ ţćr skiptust á sigrum. Anna Soffía sigrađi í -70 kg flokki en Gígja hafđi svo betur í Opnaflokki kvenna. Ţorvaldur Blöndal sigrađi bćđi í -100 kg flokki og einnig í opnum flokki karla og fer ţví heim tvöfaldur Íslandsmeistari.

Meira


30.3.2007
Tímaplön morgundagsins
Hér ađ neđan er hćgt ađ skođa áćtlun um hvenar ţyngdarflokkar verđa glímdir og hvernig mótiđ er áćtlađ ađ gangi.

Meira


26.3.2007
Breyttar tímasetningar á Íslandsmeistaramótinu
Vegna mjög mikillar ţátttöku (85 keppendur, 46 í fyrra) á ÍM nćsta Laugardag, tekur mótiđ um 7. klst. á tveim völlum. Ţví hefur veriđ tekin ákvörđun um ađ hefja mótiđ kl. 09:00 (Húsiđ opnađ kl. 08:00) og mótslok verđa um kl. 16:00.

Meira


18.3.2007
Íslandsmót Seniora 31.mars
Íslandsmót SENIORA 2007 verđur haldiđ Laugardaginn 31. mars um er ađ rćđa Einstaklings og sveita keppni (15 ára og eldri)

Mótiđ hefst kl : 11:00 Gćti eitthvađ breyts, ţá tilkynnt ađ loknum skráningarfresti.

Mótsstađur: Seljaskóli Kleifarseli 28

Meira


16.3.2007
Íslandsmeistaramót yngri flokka 2007
Nćsta laugardag ţann 17. mars verđur haldiđ Íslandsmeistaramót í eftirfarandi flokkum:
Juniorar/U-20 15-19 ára
Cadets/U-17 15-16 ára
Táningar 13-14 ára
Börn 11-12 ára

Mótsstađur er Júdófélag Reykjavíkur Ármúla 17a

Meira


31.1.2007
Afmćlismótiđ 2007 U-20 ára
Vegna mjög mikillar ţátttöku verđur Afmćlismótiđ seinni hluti fćrt yfir í Júdódeild Ármanns og einnig vigtunin og keppt á tveimur völlum.

Tímasetningar eru ţćr sömu, vigtun frá 10 -10:30 og mótiđ hefst svo kl. 12:00


20.1.2007
Úrslit afmćlismóts 2007
Úrslit afmćlismóts JSÍ eru hér kominn. Keppendur voru 40 frá ţrem félögum, JR, ÍR og Ármann, keppt í 10 ţyngdarflokkum. Mótiđ hófst kl. 12 og lokiđ kl. 14.

Meira


15.1.2007
Afmćlismót JSÍ 2007
Laugardaginn 20. janúar 2007 verđur afmćlismót JSÍ haldiđ fyrir Seniora (15 ára og eldri) í húsakynnum Júdódeildar Ármanns í Laugardal (Engjavegi 7). Mótiđ hefst klukkan 12:00 en viktun fer fram á mótsstađ ađ morgni keppnisdags frá kl. 10:00 -10:30.

Juniorar (15-19 ára), cadet (15-16 ára) og börn 11-14 ára keppa svo laugardaginn 3. febrúar í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur ađ Ármúla 17a og hefst mótiđ klukkan 12:00 en vigtun fer fram á mótsstađ ađ morgni keppnisdags frá kl. 10:00 -10:30


31.12.2006
Ketilbjöllur
Vakinn er athygli á ketilbjöllu(kettlebells)námskeiđi sem haldiđ verđur sunnudaginn 14. janúar 2007.

Meira


29.11.2006
Úrslit kyu mótsins 26. nóv 2006
Á eftirfarandi slóđ er hćgt ađ nálgast öll úrslit Kyu mótsins sem haldiđ var 26. nóv síđastliđinn.
Úrslit Kyu móts


29.11.2006
Dómaranámskeiđ og dómarapróf
Dómaranámskeiđ JSÍ var haldiđ 25.nóv.06 og einnig dómarapróf fyrir B dómaraprófsréttindi á Kyu-mótinu sömu helgi.

Eftirfarandi fengu B-dómara réttindi.

1. Björn H. Halldórsson (ÍR)
2. Runólfur Gunnlaugsson (JR)

Óskar stjórn JSÍ ţeim Birni og Runólfi hjartanlega til hamingu og ţakkar fyrir ţátttökuna.


1.10.2006
Úrslit frá Hausmóti JSÍ 2006
Haustmót Júdósambands Íslands var haldiđ í gćr laugardag, mótiđ var haldiđ í nýju og glćsilegu húsnćđi Júdódeildar Ármanns í Laugardalnum.

Var vel mćtt á mótiđ og óhćtt ađ segja ađ Júdóvertíđin fari vel af stađ.

Meira


27.9.2006
Gull og silfur í Tékklandi
Íslenskir júdómenn gerđu ţađ gott á alţjóđlegu júdómóti í Tékklandi en auk Íslendinga kepptu Tékkar, Austurríkismenn, Búlgarar, Slóvakar, Kosovomenn og Hollendingar, alls 290 keppendur. Jón Ţór Ţórarinsson keppti í -73 kg. flokki, Axel Ingi Jónsson í -81 kg flokki, Jósep Ţórhallsson í -90 kg flokki og Ţormóđur Jónsson í +100 kg flokki en allir eru ţeir í Júdófélagi Reykjavíkur.
frétt af mbl.is

Meira


26.9.2006
Haustmót JSÍ 2006
Nćstkomandi laugardag ţann 30. september fer fram haustmót JSÍ. Mótiđ fer fram í nýjum sal Júdódeildar Ármanns viđ Engjaveg 7 (Ţróttarahúsiđ í Laugardal).
Keppt er í öllum aldursflokkum og hefst mótiđ klukkan 12:00.

Meira


24.5.2006
Vignir sleit krossbönd
Vignir Grétar Stefánsson landsliđsmađur í judo sleit krossbönd og hliđarliđbönd á Norđurlandamótinu í judo sem fram fór í Noregi fyrir stuttu. Vignir er margfaldur Íslandsmeistari í -81 Kg flokki og hann sigrađi á Norđurlandamótinu í fyrra. Vignir slasađist í sinni fyrstu glímu á mótinu og varđ ađ hćtta keppni og í ljós kom ađ bćđi krossbönd og hliđarliđbönd vćru slitin. Vignir fer í ađgerđ fljótlega og ef vel gengur gćti hann veriđ farinn ađ glíma aftur eftir 8 mánuđi. Vignir hefur veriđ einn af okkar bestu judomönnum í gegnum árin og er ţetta ţví mikiđ reiđarslag fyrir hann en hann stefndi á ađ taka ţátt í mörgum sterkum mótum á komandi tímabili.


13.5.2006
Ţormóđur varđi Norđurlandameistaratitil sinn
Ţormóđur Jónsson +100 kg varđ í dag Norđurlandameistari í sínum ţyngdarflokki. Ţormóđur varđi ţar međ titil sinn síđan í fyrra. Norđurlandamótiđ fór fram í Drammen í Noregi ađ ţessu sinni.
Ţrenn bronsverđlaun náđust auk gullverđlauna Ţormóđs á ţessum leikum og voru ţađ ţau Birgir Benediktsson í -90 kg flokki, Ingibjörg Guđmundsdóttir í -57 kg flokki og Sveinn Orri Bragason í -81 kg flokki Juniora sem unnu til bronsverđlauna.

Meira


11.5.2006
Norđurlandamótiđ í Júdó í Drammen um helgina
Landsliđ okkar í Júdó verđur í Noregi komandi helgi til ađ taka ţátt í Norđurlandamótinu í Júdó. Hópurinn samanstendur af 23 einstaklingum ţar af 21 keppandi og tveir ţjálfarar. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort Íslendingar ná ađ bćta ţann góđa árangur sem náđist í fyrra ţegar viđ tókum 4 Norđurlandameistaratitla,2 silfurverđlaun og 6 bronsverđlaun.

Meira


3.5.2006
Vormót JSÍ 2006
Vormót JSÍ 2006 Einstaklingskeppni
Dagur: Laugardaginn 6. maí 2006
Mótiđ hefst kl : 11:00
Mótsstađur: Júdófélag Reykjavíkur

Meira


26.4.2006
Úrslit Íslandsmeistaramótsins
(Frétt birt í Morgunblađinu 25.04.2006)
ÁRMENNINGAR komu, sáu og sigruđu á Íslandsmótinu í júdó sem fram fór um helgina. Ţeir sigruđu í sex af átta flokkum í karlaflokki auk ţess sem ţeir lögđu Júdófélag Reykjavíkur 7:0 í sveitakeppninni. Konurnar í Júdófélagi Reykjavíkur voru hins vegar sigursćlar ţví ţćr sigruđu í öllum fjórum flokkum kvenna. Ármann var ţví međ 7 gull, Júdófélagiđ 5 og KA eitt. Allir sterkustu júdómenn landsins voru međ ađ ţessu sinni.

Meira


17.4.2006
Íslandsmeistaramótiđ 2006
Íslandsmeistaramót Júdósambands Íslands (JSÍ) 2006 fer fram í Íţróttahúsinu viđ Austurberg sunnudaginn 23. apríl nćstkomandi.
Mótiđ hefst stundvíslega klukkan 10:00 og eru áćtluđ mótslok klukkan 15:00. Einstaklingskeppni fer fram á milli 10:00 og 12:00 og ćttu ţá öll einstaklings úrslit ađ liggja fyrir. Eftir hádegi mun svo Sveitakeppni JSÍ fara fram og áćtlađ ađ mótinu ljúki um klukkan 15:00.

Tilkynning í heild sinni


24.3.2006
Úrslit Íslandsmeistaramóts yngriflokka
Öll úrslit yngriflokka eru nú ađgengileg hér. Mjög góđ ţátttaka var á mótinu.

Meira


16.3.2006
Íslandsmeistaramót yngri flokka
Íslandsmeistaramót 11 til 14 ára, 15 til 16 ára og 15 til 19 ára verđur haldiđ nú um helgina. Mótiđ fer fram í KA heimilinu á Akureyri. Sveitakeppni í ţessum aldursflokkum verđur einnig haldin jafnhliđa. Skráđir ţátttakendur eru 126 sem telst gríđar góđ ţátttaka. Er von á góđri skemmtun og öflugum bardögum okkar yngri keppenda. Listi yfir ţátttakendur er ađ finna á eftirfarandi tengli

ţátttakendalisti


5.2.2006
Úrslit afmćlismóts
Úrslit afmćlis móts er ađ finna hér ađ neđan:

Meira


12.1.2006
Afmćlismót JSÍ 2006
Laugardaginn 28. janúar nćstkomandi fer fram Afmćlismót Júdósambands Íslands. Mótiđ fer fram í Íţróttaakademíuni Reykjanesi (Keflavík). Afmćlismótiđ er annađ sterkasta mót ársins ađ Íslandsmeistaramóti undanskildu og verđur fróđlegt ađ sjá hvernig keppendur standa sig.

Mótiđ hefst klukkan 11:00.

Meira


16.10.2005
Ađ loknu Reykjavíkurmóti í Júdó 2005
ÍR'ingar eru ekki gamlir í hettunni í Júdó'inu. Deildin hóf störf á haustmánuđum 2004. Móttökur Breiđhyltinga hafa ekki látiđ á sér standa og fjölmenna til iđkunnar undir styrkri handleiđslu Björns H. Halldórssonar 3.dan. (eins reyndasta ţjálfa landsins). Deildin telur ţegar á annađ hundrađiđ iđkendur. Međ tilkomu ört vaxandi Júdódeild ÍR taka Júdómenn og konur fagnandi á móti aukinni samkeppni.

Meira


15.10.2005
Úrslit Reykjavíkurmótsins
Hér er ađ finna úrslit Reykjavíkurmóstins í Júdó 2005, nokkrar myndir af mótinu er einnig ađ finna og kunnum viđ ljósmyndaranum Benedikt B Ćgisson kćrar ţakkir.

Meira


10.10.2005
Reykjavíkurmótiđ 2005
Reykjavíkurmótiđ í Júdó verđur haldiđ nćstkomandi laugardag ţann 15. október. Mótiđ hefst klukkan 11:00 og eru 76 manns skráđir til keppni í öllum aldursflokkum. Mótiđ hefst kl : 11:00 og fer fram ađ ÍR heimilinu ađ Skógarseli 12

Vigtun fer fram á mótstađ, ađ morgni keppnisdags frá kl. 09:00 -10:00

Meira


6.9.2005
Haustmót JSÍ 2005
Júdósamband Íslands heldur fyrsta mót keppnistímabilsins 17. september nćstkomandi. Mótiđ fer fram ađ Ármúla 17a í ćfingasal Júdófélags Reykjavíkur. Áćtlađ er ađ mótiđ hefjist klukkan 11:00 og keppt verđur í öllum aldursflokkum.

Meira


30.6.2005
Sumarleikar Ólympíuhátíđar Evrópućskunnar
Sumarleikar Ólympíuhátíđar Evrópućskunnar fara fram í Ligniano, Ítalíu dagana 2. til 9. júlí. Fulltrúar júdómanna eru eftirfarandi:
Víkingur Víkingsson flokkstjóri og ţjálfari
Axel Ingi Jónsson flokkstjóri og ţjálfari
Bergţór Steinn Jónsson -50kg.
Arnór Már Guđmundsson -55kg.
Arnar Freyr Ţórisson -60kg.
Jón Ţór Ţórarinsson -66kg.
Birgir Páll Ómarsson -73kg.


Meira


4.6.2005
Úrslit liđakeppni á smáţjóđaleikunum
Kvennaliđ Íslands sigrađi liđakeppnina í Júdó á smáţjóđaleikunum. Ţađ eru ţćr Margrét Bjarnadóttir, Gígja Guđbrandsdóttir og Ingibjörg Guđmundsdóttir sem skipa sigurliđiđ.
Karlaliđ Íslands keppti um bronsverđlaun en laut í lćgra haldi.

Meira


31.5.2005
Smáţjóđaleikar
Alls fengu íslensku keppendurnir 3 gullverđlaun, tvenn silfurverđlaun og ein bronsverđlaun á smáţjóđaleikunum í Andorra í dag. Margrét Bjarnadóttir vann fyrst íslenskra kvenna gullverđlaun á smáţjóđaleikum í -63 kg og Gígja Guđbrandsdótir vann silfurverđlaun í 70 kg. Ţađ voru svo ţeir Ţormóđur Árni Jónsson í +100 kg flokki og Ţorvaldur Blöndal í -100 kg flokki sem unnu gullverđlaunum í sínum ţyngdarflokkum, samtals ţrenn gullverđlaun. Snćvar Már Jónsson vann silfurverđlaun í 81 kg flokki og Vignir Grétar Stefánsson vann bronsverđlaun í -90 kg ţyngdarflokki. Ađrir Íslenskir keppendur náđu 5. sćti í sínum ţyngdarflokkum.


14.5.2005
Vormót JSÍ 2005
Vormót 2005 Einstaklings og sveitakeppni
Dagur: Laugardaginn 21. maí 2005 Einstaklingskeppni
Mótiđ hefst kl : 11:00
Mótsstađur: Júdófélag Reykjavíkur
Dráttur: Keppendur sem urđu í 1.-3. sćti á síđasta móti JSÍ skulu ađskildir viđ útdrátt svo ţeir lendi ekki saman í fyrstu viđureign ef hćgt er. Sama á viđ keppendur frá sama félagi.
Keppnisgjald: Einstaklingskeppnin: 500 kr. fyrir hvern keppanda

Lokaskráning: Miđvikudagur 18.maí Ekki verđur tekiđ viđ skráningu eftir ţađ


7.5.2005
Úrslit Norđurlandamótsins 2005
Norđurlandamótiđ í Júdó fór fram í dag í TBR húsinu ađ Gnođavogi 1, Reykjavík. Alls voru 112 keppendur skráđir til leiks og fór mótiđ vel fram ađ öllu leiti.

Meira


6.5.2005
Norđurlandamótiđ á morgun
Norđurlandamótiđ í Júdó fer fram í TBR húsinu Gnođavogi 1 á morgun 7. maí. Alls eru 112 keppendur skráđir til leiks frá öllum Norđurlandaţjóđunum. Mótiđ hefst kl. 09:00 og stendur til ca. kl. 17:00. Úrslitaglímur hefjast kl. 16:00 og er áćtlađ ađ ţćr standi til kl. 17:00 - 17:20.

Kenzo Nakamura gullverđlaunahafi frá Atlanta '96 og heimsmeistari í parís '97 mun verđa sérstakur gestur JSÍ á mótinu og stjórnar hann ćfingabúđum sem fram fara 8. og 9. maí.

Ađgangur er ókeypis og bíđur Júdósamband Íslands alla hjartanlega velkomna.


30.4.2005
Myndir frá Íslandsmeistaramótinu 2005
Hér er linkur í myndir sem teknar voru á Íslandsmeistaramótinu síđustu helgi.

Myndir


27.4.2005
Norđulandamótiđ 7. maí
Norđurlandamótiđ í Júdó 2005 fer fram hér á landi 7. maí nćstkomandi og hafa um 100 keppendur skráđ sig frá öllum norđulandaţjóđunum. Mótiđ fer fram í TBR húsinu ađ Gnođavogi 1 í Reykjavík og hefst mótiđ kl. 09:00. (nánar hér) Kenzu Nakamura fyrrverandi heimsmeistari verđur hérlendis í tilefni mótsins. Nakamura mun stjórna ćfingabúđum sem haldnar verđa í framhaldi af Norđurlandamótinu.


23.4.2005
Úrslit Íslandasmeistaramóts í Júdó 2005
Íslandsmeistaramóti JSÍ 2005 lauk í dag. Mótiđ gekk mjög vel og voru vel flestum glímum lokiđ á Ipppon eđa fullnćđar sigri. Sjö félög tóku ţátt ađ ţessu sinni og alls voru 47 iđkendur skráđir til móts. Ţó nokkur afföll urđu í nokkrum riđlum sem raskađi lítilsháttar tímaáćtlunum en úrslita glímur hófust á fyrirfram áćtluđum tíma og gengu nokkuđ eftir bókini.

Meira


20.4.2005
Íslandsmeistaramótiđ í Júdó 2005
Laugardaginn 23. apríl mun Íslandsmeistaramótiđ fullorđna og sveitakeppni fullorđina fara fram. Mótiđ fer fram í íţróttahúsinu Hagaskóla, Fornhaga 1 í Reykjavík. Mótiđ hefst kl. 10:00 og áćtlađ ađ mótiđ standi til kl 14:00 en keppnt verđur á tveimur völlum. Ađ loknu Íslandsmeistaramóti mun sveitakeppni fara fram og er áćtlađ ađ henni ljúki um kl. 15:30.

Meira


19.3.2005
Norđurlandamótiđ í Júdó 2005
Norđurlandamótiđ í Júdó 2005 fer fram hér á landi 7. maí nćstkomandi og eru strax yfir 100 keppendur frá öllum norđulandaţjóđunum búnir ađ skrá sig til móts. Kenzu Nakamura fyrrverandi heimsmeistari verđur hérlendis í tilefni mótsins og jafnframt er búist viđ öđrum fyrrverandi heimsmeistara Daniel Lescau frá ţýskalandi. Nakamura mun stjórna ćfingabúđum sem haldnar verđa í framhaldi af Norđurlandamótinu.


19.3.2005
Úrslit Íslandsmeistaramóts yngri en 20 ára
Íslandsmeistaramótiđ í Júdó fór fram í dag í aldurshópum yngri en 20 ára. Stór hópur samtals um 100 keppendur tók ţátt í mótinu frá 7 félögum víđsvegar af landinu félögin sem sendu ţátttakendur voru KA, JR, Ármann, Selfoss, Ţróttur Vogum, UMFG, ÍR. Á mótinu sést hve mikil breidd er í Júdóstarfinu á Íslandi í dag. Mörg skemmtileg köst komu á mótinu og verđur gaman ađ sjá ţessa keppendur á komandi mótum.

Nćstu helgi er alţjóđlegt mót í Álaborg (ww.linfjordscup.com) fyrir aldursflokka yngri en 20 ára. Samtals fara um 40 manns frá Íslandi sem er međ stćrri hópum frá JSÍ.

Íslandsmeistarmót eldri iđkenda verđur svo 23. apríl ţar sem okkar sterkasta fólk glímir.

Meira


18.3.2005
Íslandsmeistaramót yngri en 20 ára
Laugardaginn 19. mars fer fram Íslandsmeistaramót yngri en 20 ára. Mótiđ er haldiđ í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur ađ Ármúla 17a og hefst mótiđ kl. 10:00. Keppt verđur í einstaklingskeppni og sveitakeppni.

Meira


19.2.2005
Ţormóđur međ silfur í dag
Í dag var keppt í ţyngdarflokkum karla: 81 kg – 90 kg – 100 kg + 100 kg og í ţyngdarflokkum kvenna : 63 kg, - 70 kg, - 78 kg, + 78 kg á Matsumae Cup og gekk okkar fólki prýđilega. Ţormóđur Árni Jónsson sem keppir í +100kg flokki náđi silfri á mótinu í dag og átti mörg falleg köst á leiđ sinni í úrslitaglímu.

Meira


18.2.2005
Matsumae Cup 2005
Í dag fer utan 12 manna landsliđshópur tila đ taka ţátt í Masumae Cup mótinu sem haldiđ er annađ hvert ár. Mótiđ er haldiđ í samvinnu viđ Tokai háskólann í Japan og kemur fjöldi keppanda víđa ađ úr evrópu.


31.1.2005
Úrslit afmćlismóts
Bráđfjörugu afmćlismóti lauk á laugardaginn en mótiđ var haldiđ hjá Ţrótti í Vogunum. Tóks mótiđ mjög vel og var keyrt á tveimur völlum. Öll úrslit er hćgt ađ nálgast hér ađ neđan.

Meira


27.1.2005
80 keppendur nćstu helgi
Afmćlismót Júdósambansins hefst kl. 11 á Laugardaginn kemur, en ţetta er annađ sterkasta mótiđ árhvert hérlendis Keppendur eru 80 frá öllum félögum ( 7 ) keppendur í 11-14 ára eru 40 og í fullorđinsflokki eru ţeir einnig 40.

Mótiđ verđur í Íţróttahúsiđ Vogum Vatnsleysuströnd og keppt verđur á tveimur völlum, eru ţví Ţróttarar mótshaldarar


18.1.2005
Afmćlismót JSÍ 2005
Laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. janúar fer fram afmćlismót JSÍ. Mótiđ er haldiđ í íţróttahúsinu ađ Vogum á Vatnleysuströnd og hefst kl. 11:00 ţann 29. jan.

Meira


2.12.2004
Reykjavíkurmót 2004
Laugardaginn 11.12.2004 verđur Reykjavíkurmótiđ í Júdó haldiđ í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur, Ármúla 17a.

Ţátttökutilkynning


14.11.2004
Úrslit frá opna finnska
Ţormóđur náđi 5 sćti á opna finnska og Gígja 9 sćti, öđrum keppendum gekk ekki eins vel og töpuđu fyrstu glímum sínum. Enginn fékk uppreisnar glímu svo mótinu var lokiđ af ţeirra hálfu.

Meira


11.11.2004
Opna finnska 2004
Opna Finnska 2004 verđur haldiđ nú um helgina í Helsingi ţetta er B-mót á styrkleikalista EJU. Íslensku keppendurnir eru ađ ţessu sinni Margrét Bjarnadóttir -63 kg , Gígja Guđbrandsdóttir -70 kg, Máni Andersen -90 kg og Ţormóđur Jónsson +100 kg. og svo Snćvar Jónsson -81 kg.

Eftir mótiđ í Finnlandi fer hópurinn síđan í ćfingabúđir sem haldnar eru í tengslum viđ mótiđ.


10.11.2004
Eftir opna sćnska
Opna sćnska var óvenju sterk mót ađ ţessu sinni. Ţó ţetta sé B mót á styrkleikalista EJU er stefnan ađ mótiđ verđi komiđ í A styrkleika 2006. Bćđi Margrét og Ţormóđur náđu 5 sćti sem telst ágćtur árangur í ljósi hve sterkir einstaklingar taka ţátt í mótinu. Ljóst er ađ viđ gćtum átt von á góđum úrslitum komandi helgi á Opna finnska.


6.11.2004
Opna Sćnska
Opna Sćnska meistaramótiđ er haldiđ ţessa helgi í Boros. Keppt verđur á Laugardag og úrslit á sunnudag. Íslendingar eiga 4 keppendur og eru ţađ Margrét Bjarnadóttir -63 kg , Gígja Guđbrandsdóttir -70 kg, Máni Andersen -90 kg og Ţormóđur Jónsson +100 kg.

Dagurinn í dag gekk ágćtlega en Margrét Bjarnadóttir og Ţormóđur Jónsson keppa bćđi um bronsverđlaun á morgun. Gígja Guđbrandsdóttir og Máni Anderssen hafa lokiđ keppni.

Mótiđ hefts aftur á morgun sunnudag kl. 14:00.


30.10.2004
Opna skoska í dag
Opna skoska fer fram í dag og eru nokkri íslenskir ţátttakendur á međal keppanda. Mótiđ fer fram í Edinborg og eru íslensku ţátttakendurnir ţau: Margrét Bjarna -63 ,Gígja Guđbrandsdóttir -70 , Ţormóđur Jónsson +100 kg og Jósep Ţórhallsson -90 bćđi en hann keppir bćđi í júníora og seniora aldursflokkum.


30.10.2004
Nćstu mót
Upplýsingar um nćstu mót og viđburđi og hverjir ţátttakendur á mótunum er hér ađ finna.

Meira


19.10.2004
Úrslit Haustmóts JSÍ
Öll úrslit haustmóts JSÍ er hćgt ađ skođa í hér.


12.10.2004
Haustmót JSÍ
Nćstkomandi laugardag (16. október) verđur haustmót JSÍ haldiđ í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur ađ Ármúla 17 a, mótiđ hefst kl. 10:00 (ţessi tímasetning gćti fćrst til ef ţátttaka verđur mikil).


9.10.2004
Úrslit frá Opna sćnska Juniora
Níu manna hópur keppti á opna sćnska Juniora mótinu í stokkhólmi í dag. Úrslit voru eftirfarandi:
Jón Ţór 3 sćti
Kristján og Kata í 5 sćti
Birgir í 7sćti
Viktor og Darri í 9 til 12 sćti


7.9.2004
Opna skoska - ţátttökuform
Opna skoska meistaramótiđ fer fram 30 og 31 október nćstkomandi. Ţátttökuform er ađ finna hér.
Upplýsingar eru einnig ađgengilegar af heimasíđuni judoscotland.com


17.8.2004
Athena 2004
Heimasíđa Ólympíuleikana er međ slóđina http://www.athens2004.com/.
Ţar er hćgt ađ fletta upp öllu um Júdó á ţessum leikum.


17.8.2004
Judodeild KA, ný heimasíđa
Júdódeild KA hefur nú uppfćrt heimasíđu sína, slóđin er http://www.ka-sport.is/judo/
Til hamingju međ nýju síđuna.


22.5.2004
Norđurlandamótiđ í Júdó
Í dag fóru 15 keppendur til Lahti í Finnlandi en um helgina fer fram Norđurlandamótiđ í Júdó. Mótiđ hefst á morgun laugardag. Ţćr ţjóđir sem keppa eru Finnland, Svíđţjóđ, Noregur, Danmörk, Ísland, Fćreyjar og Estonia.


7.5.2004
Heildar úrslit Íslandsmóts 11-14 ára
Hér ađ neđan er hćgt ađ skođa heildar árangur úr Íslandsmeistaramóti 11 til 14 ára. Mótiđ fór fram 1. maí á Akureyri.

Öll úrslit.


5.5.2004
Sameiginleg Júdóćfing
Sameiginleg júdóćfing verđur haldin í húsakynnum JR fimmtudaginn 6. maí kl. 19:00. Allir 15 ára og eldri velkomnir.


1.5.2004
Úrslit Íslandsmeistaramóts 11 til 14 ára
Hér ađ neđan gefur ađ líta sigurvegara Íslandsmeistaramóts 11 til 14 ára sem fram fór á Akureyri í dag. Alls tóku 82 keppendur ţátt í mótinu frá sex íţróttafélögum.

Meira


27.4.2004
Ármenningar unnu sveitakeppnina
Sveit Ármanns vann sigur í sveitakeppni sem fram fór síđastliđin sunnudag. Í öđru sćti var sveit JR en sveit samfylkingarinar (KA, Vogar, Selfoss) varđ í ţriđja sćti

Meira


26.4.2004
Íslandsmót 11-14 ára 2004
Íslandsmót JSÍ 2004 einstaklings og sveitakeppni fyrir aldurshópinn 11 til 14 ára fer fram laugardaginn 1. maí nćstkomandi. Mótiđ hefst kl. 11:00 og verđur byrjađ á einstaklingskeppni en endađ á sveitakeppni. Mótiđ verđur haldiđ í KA-heimilinu viđ Dalsbraut, Akureyri.

Meira


25.4.2004
Úrslit frá íslandsmeistaramótinu 2004
Öll úrslit er ađ finna hér ađ neđan. Helstu afrek mótsins eru tvöfaldur sigur Bjarna Skúlasonar og Gígju Guđbrandsdóttur í sínum flokkum og svo aftur í opnumflokki.

Meira


23.4.2004
Íslandsmót JSÍ 2004
Íslandsmót JSÍ 2004 einstaklings og sveitakeppni fer fram laugardaginn 24. apríl í íţróttahúsinu viđ Austurberg í Reykjavík. Mótiđ hefst kl. 14:00 og áćtlađ ađ mótiđ standi til kl 18:00.
Vegna mikillar ţátttöku hefur sveitakeppni veriđ fćrđ til sunnudags og byrjar sveitakeppni kl. 11:00. Strax ađ lokini Sveitakeppni mun fara fram kynning á íţróttini Sambo frá Rússlandi.

Meira


18.4.2004
Úrslit frá Opna Breska
Öll úrslit er hćgt ađ skođa á ippon.org fyrir Opna Breska.
Opna Breska 2004


17.4.2004
Ársţing JSÍ 2004
Ársţing JSÍ verđur haldiđ á Akureyri 1. maí n.k. Nánari fundarbođ mun ritari JSÍ senda út.


14.4.2004
Dómarapróf
Á Opna Breska meistaramótinu mun Yoshihiko Iura ţreyta dómarapróf fyrir B réttindi. Ađeins einn Íslenskur Júdó dómari hefur tekiđ ţessi réttindi hingađ til en ţađ er Kolbeinn Gíslason.
B Dómararéttindi gefa rétt til ađ dćma á öllum mótum utan HM og ÓL.


14.4.2004
Anna Soffía međ 2 gull
Anna Soffía Víkingsdóttir vann tvenn gullverđlaun í Álaborg um síđustu helgi en ţar fór fram junioramót (19 ára og yngri). Hún sigrađi sinn flokk -70kg og svo aftur í opnum flokki kvenna. Í öđru sćti í opnaflokknum varđ síđan Katín Ösp Magnúsdóttir.
Jósep Birgir Ţórhallsson varđ í öđru sćti í sínum flokki -90kg og Örn Arnarson í öđru sćti í opnum flokki karla.
Nćst komnandi helgi eđa 17-18. apríl fara fimm keppendur á opna Breska meistaramótiđ sem haldiđ er í London.

Meira


8.4.2004
14 manna hópur utan
Um helgina verđur keppt á á alţjóđlegu Júdómóti í Álaborg. Ţađ er keppt í aldursflokkum 14 til 16 ára og Juniora eđa undir 19 ára. Íslenski hópurinn er fjölmennur en alls fara út 14 manns.

Meira


30.3.2004
Landsliđsćfingar
Landsliđsćfingar fyrir 15 ára og eldri verđa haldnar sunnudaginn 4. apríl. Fyrri ćfingin verđur kl. 10:00 og sú seinni kl. 14:00. ćfingarnar fara fram í húsnćđi JR.

Ţó ađ ţetta séu landsliđsćfingar ţá eru allir ađrir judokar velkomnir.

Bjarni Friđriksson, landsliđsţjálfari


29.3.2004
Vormót JSÍ 2004
Nćstkomandi helgi eđa laugardaginn 3. apríl verđur haldiđ vormót Júdósambands Íslands.
Mótiđ hefst kl. 11:00 og fer fram í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur ađ Ármúla 17a

Tilkynning JSÍ


22.3.2004
Úrslit Íslandsmeistaramóts unglinga
Öll úrslit Íslandsmeistaramótsins sem fram fór síđastliđin laugardag er ađ finna hér ađ neđan. Keppt var í flokkum 15-19 ára og einnig í sveitakeppni sömu flokka.

Úrslit einstaklings og sveitakeppni

Meira


20.3.2004
Bjarni vann eina
Bjarni Skúla sat hjá í fyrstu umferđ á mótinu í dag í Rotterdam. Hann sigrađi svo MORAIS Renato (Portugal) í fyrstu glímu sinni á Yuko eftir spennandi glímu en tapađi nćstu glímu sinni á móti TSUTSUI Hiroki (Japan). Tsutsui tapađi svo nćstu glímu sinni og fékk Bjarni ekki uppreisnarglímu.

Meira


20.3.2004
Myndir frá Íslandsmeistaramóti
Hér ađ neđan er hćgt ađ skođa myndir af íslandsmeistaramótinu sem fram fór laugardaginn 20. mars.

Myndir frá Íslandsmeistaramóti


19.3.2004
Bjarni keppir í Rotterdam
Bjarni Skúlason keppir á A móti nćstu helgi í Rotterdam, Sćvar Sigursteinsson ţjálfari fylgir Bjarna úti. Bjarni mun keppa á laugardeginum og verđur vonandi hćgt ađ birta fréttir af gangi mála upp úr miđjum degi.


18.3.2004
Íslandsmót 15-19 ára 2004
Íslandsmót 15-19 ára 2004 í einstaklings-og sveitakeppni verđur haldiđ laugardaginn 20. mars 2004. Mótstađur er Júdófélag Reykjavíkur, Ármúla 17a. Mótiđ hefst kl. 11.00 á laugardag. Sveitakeppni fer svo fram í lok einstaklingskeppninnar.

Meira


17.3.2004
Breyting á dagsetningu gráđuprófs
ATH: Gráđuprófiđ sem vera átti sunnudaginn 28. mars hefur veriđ fćrt fram um einn dag, til laugardagsins 27. mars. Engar breytingar verđa á tímasetningum eđa stađsetningum.


3.3.2004
Heimasíđa Bjarna Skúla
Hér er tengill ađ heimasíđu Bjarna Skúlasonar fyrir ţá sem vilja kíkja á kappann.

bjarniskula.net


2.3.2004
Landsliđsćfingar
Nćstu helgi er önnur af fjórum landsliđsćfingahelgum fram ađ NM. (Sjá mótaskrá.) (Athugiđ ţađ ađ á NM verđur einnig keppt í aldursflokknum 15-16 ára. Fćdd ´88 og ´89 ,lágmarksgráđa 3.kyu) Á laugardag er fyrsta ćfing kl. 10-11:30 og seinni ćfing frá 14-16 Á sunnudag er ein ćfing og er hún frá kl. 11-12:30 Einnig fara okkar helstu keppendur í ţrekpróf eins og síđast og verđur fróđlegt ađ sjá hvernig útkoman verđur. Ef ađ veđur leyfir ţá verđur líklega eitthvert útihlaup svo nauđsynlegt er ađ hafa međ sér hlaupagalla og skó.(EKKI KLIKKA Á ŢVÍ)

Ţó ađ ţetta séu landsliđsćfingar eru ţćr engu ađ síđur opnar öllum júdóiđkendum frá 15 ára aldri og hvet ég klúbbanan til ađ fjölmenna og senda sína bestu menn.

Kveđja Bjarni Friđriksson S: 662-8055


23.2.2004
Ćfingabúđir
Bjarni og Gígja náđu sér ekki á strik um helgina í ţýskalandi. Ţau taka núna ţátt í ćfingabúđum sem haldnar eru í tengslum viđ mótiđ.


22.2.2004
A - Mótiđ í ţýskalandi
Í dag (sunnudagur) keppa bćđi Bjarni og Gígja í Ţýskalandi. Til ađ fylgjast međ ţeim getiđ ţiđ skođađ eftir farandi tengla

Bjarni Skúla
Gígja Guđbrandsdóttir


21.2.2004
Árangur Kyu móts
Í viđhenginu hér ađ neđan er hćgt nálgast árangur Kyu mótsins sem haldiđ var haldiđ í dag.

Úrslit og árangur


15.2.2004
Engir sigrar ađ sinni
Á nćstu vikum og mánuđum verđur nóg um ađ vera hjá Landsliđsfólkinu okkar sem stefnir ađ ţátttöku á nćstu Ólympíu leikum. Nú um helgina 14-15 febrúar kepptu ţau Bjarni Skúlason og Gígja Guđrbrandsdóttir á sitthvoru A mótinu. Bjarni keppti í Ungverjalandi en Gígja í Leonding Austurríki.

Meira


12.2.2004
A mótaröđin
Bjarni Skúlason Júdómađur úr Ármanni, er á leiđ ásamt ţjálfara sínum Sćvari Sigursteinssyni til Ungverjalands til ađ taka ţátt í sterku júdómóti, sem er liđur af A-mótaröđ evrópska júdósambandsins og eitt af stigamótum fyrir Ólympíuleikana í Aţenu í sumar. Bjarni keppti í Frakklandi um síđustu helgi ţar sem hann lagđi Bandaríkjamann í fyrstu umferđ en tapađi svo fyrir Pólverja í annari og datt út. Hann hefur svo veriđ í ćfingabúđum í Frakklandi út vikuna. "Hann er búinn ađ ćfa vel, er heill og í fínu formi svo ég er bara mjög bjartsýnn á komandi mót. En ţađ er ansi ţétt dagskrá fram undan og ţađ ţarf allt ađ ganga upp ef hann ćtlar sér á Ólympíuleikanna" segir Sćvar Sigursteinsson ţjálfari.


11.2.2004
Kyu-mót JSÍ 21. febrúar
Kyu mót verđur haldiđ í húsnćđi Judofélags Reykjavíkur, Ármúla 17a ţann 21. febrúar nćstkomandi.
Mótiđ hefst kl. 11:00 og keppa ţeir sem hafa gráđu frá 6 til 1 kyu.


26.1.2004
Afmćlismót JSÍ 2004
Haldiđ verđur afmćlismót JSÍ laugardaginn 31. janúar í KA-heimilinu viđ Dalsbraut á Akureyri. 15 ára og eldri ásamt 14 ára og yngri keppa á laugardeginum 31. janúar. Mótiđ hefst kl. 10:00
24.1.2004
Sendiherra Rússlands á ćfingu
Nćsta mánudag eđa 26. janúar mun sendiherra Rússlands koma á ćfingu hjá Júdófélagi Reykjavíkur kl. 18:30. Júdó fólk er velkomiđ ađ koma á ćfinguna og taka ţátt í ćfinguni og sýna hve mikil gróska er í Íslensku Júdó starfi.


13.1.2004
ÍSÍ styrkir 2004
Júdósamband Íslands hlaut veglega styrki frá ÍSÍ nú 8. janúar síđastliđin. Styrkirnir eru helst vegna verkefna A landsliđs JSÍ en einnig fékk Bjarni Skúlason hćkkun í A-samning en sá samningur verđur endurskođađur í september.

Meira


7.1.2004
Sameiginleg ćfing
Sameiginleg ćfing nćstu helgi ţ.e. 10 og 11 jan. Ţessi ćfing er ekki eingöngu fyrir landsliđsmenn. Hún er opin öllum 15 ára og eldri og eru félagsţjáfarar hvattir til ađ fjölmenna međ sína menn. Ćfingin á Laugardaginn er frá kl. 16-18 og er eingöngu Randori en ţrekpróf er á sunnudag. Ţađ fara ekki allir í ţrekpróf en ţeir sem eiga ađ koma í ţađ verđa látin vita á ćfingunni á laugardag.


6.1.2004
Judomenn ársins 2003
Júdómenn ársins 2003 Stjórn JSÍ hefur valiđ ţau Gígju Guđbrandsdóttur, Júdófélagi Reykjavíkur og Bjarna Skúlason, Júdódeild Ármanns ađ ţessu sinni en ţau hafa bćđi veriđ útnefnd áđur. Keppnin um útnefninguna í karlaflokki var ekki mikil en ţar hefur Bjarni veriđ í sérflokki í ár. Öđru máli gegndi um kvennaflokkinn. Ţar var mjótt á mununum ţví árangur keppenda var mjög jafn og munađi ađeins örfáum punktum á Gígju og nćstu manneskju. Viđ valiđ er punktakerfi JSÍ notađ til hliđsjónar en ekki eingöngu ţví einnig er litiđ á annan árangur en ţann sem gefur punkta. Ţess utan er reynt ađ meta, ţó erfitt sé, hversu mikiđ menn hafa lagt á sig viđ ćfingar til ađ ná árangri, ţátttaka ţeirra í mótum og ćfingabúđum, ástundun, störf í ţágu júdó og framkoma öll.

Í punktakerfinu koma fram stađreyndir en ekki huglćgt mat og er ţađ undir keppendum sjálfum komiđ hversu margir punktar eru hjá viđkomandi.

Meira


5.12.2003
Jólamót JSÍ - aflýst
Ţví miđur ţarf ađ aflýsa Jólamóti JSÍ vegna ónćgrar ţátttöku.
kv
JSÍ


27.11.2003
Keppt í Rússlandi
Í dag fara utan Bjarni Skúlason, sem keppir í -90 kg flokki, Heimir Haraldsson í +100 kg flokki og ţjálfari ţeirra Sćvar Sigursteinsson. Ferđini er heitiđ til Rússlands nánartiltekiđ Pétursborgar ađ keppa á bođsmóti sem haldiđ er í tilefni afmćlis borgarinar.

Meira


24.11.2003
ÍBR úthlutar styrkjum
Nú í hádeginu hélt Íţróttabandalag Reykjavíkur blađamannafund ţar sem tilkynnt var um styrkveitingu til fjögurra íţróttamanna sem stefna ađ ţví ađ komast á Ólympíuleikana í Aţenu á nćsta ári.

Meira


24.11.2003
Úrslit Reykjavíkurmótsins
Reykjavíkurmeistaramótiđ var haldiđ sunnudagin 23. nóv. Í ár sá Júdófélag Reykjavíkur um mótiđ en Ármann og JR halda ţađ til skiptins.

Úrslit er ađ finna hér


22.11.2003
Gráđupróf
Sunnudaginn 14. desember fer fram gráđupróf í Reykjavík og á Akureyri. Ţeir sem huga ađ gráđun er bent á ađ kynna sér upplýsingar hér ađ neđan vel.

Meira


16.11.2003
5 sćti hjá Bjarna og Ţormóđi
Bjarni Skúlason og Ţormóđur Jónsson kepptu báđir um bronsverđlaun í dag á Opna Sćnska. Skemmst frá ţví ađ segja ađ ţeir töpuđu báđir sínum glímum og enduđu ţví í 5 sćti.

Meira


15.11.2003
Tveir keppa um brons
Stađa eftir fyrri dag opna sćnska er á ţá leiđ ađ Bjarni Skúlason (-90kg) og Ţormóđur Jónsson (+100kg) keppa báđir um bronsverđlaun á morgun sunnudag. Margrét Bjarnadóttir hafnađi í 7 sćti eftir góđa frammistöđu en Gígja Guđbrandsdóttir og Anna Soffía Víkingsdóttir náđu sér ekki á strik.

Meira


14.11.2003
Opna Sćnska 2003
Swedish Judo Open 2003 er haldid nú um helgina 15 til 16 nóv.

Sömu keppendur verđa á ţessu móti og um síđustu helgi í Finnlandi. Ţađ eru ţau Ţormóđur Jónsson +100kg, Bjarni Skúlason -90kg, Anna Soffía Víkingsdóttir -70kg, Gígja Guđbrandsdóttir -70kg og Margrét Bjarnadóttir -63kg.

Mótiđ hefst kl 8 á morgun laugardag.

Meira


13.11.2003
Nćstu viđburđir
Ţau mót og viđburđir sem framundan er á árinu 2003 er ađ finna hér ađ neđan. Lansliđiđ hefur nóg fyrir stafni ásamt öđrum iđkendum, hvort heldur ţeir vilja keppa eđa fylgjast međ mótum sem framundan eru.

Meira


12.11.2003
Kyu-mót JSÍ 29. nóv
Laugardaginn 29. nóvember nćstkomandi verđur haldiđ Kyu-mót á vegum JSÍ. Mótiđ fer fram í húsnćđi Judofélags Reykjavíkur, Ármúla 17a. Mótiđ hefst kl. 11:00 og eru allir sem huga ađ gráđun á nćstuni hvattir til ţátttöku í mótinu. Ţeir sem geta tekiđ ţátt eru einstaklingar međ 6.-1.kyu.

Mótatilkynning í Word skjali


9.11.2003
Enginn verđlaun á opna finnska
Opna finnska klárađist í dag og er skemmst frá ţví ađ segja ađ ekki komu verđlaun í okkar hlut ađ ţessu sinni. Ađ sögn Bjarna Friđrikssonar Landssliđsţjálfara glímdu íslensku keppendurnir vel en ekki átti ţađ fyrir ţeim ađ liggja ađ klára dćmiđ ađ ţessu sinni. Gígja Guđbrandsdóttir komst lengst af hópnum og glímdi um bronsverđlaun.

Meira


8.11.2003
JUDO FINNISH OPEN 2003
JUDO FINNISH OPEN 2003 er haldid nú um helgina 8 og 9 nóv. Mótid er haldid i Tikkurilan Sports Park í Vantaa í Helsingi.

Íslendingar senda ađ ţessu sinni fimm keppendur. Ţađ eru ţau Ţormóđur Jónsson +100kg, Bjarni Skúlason -90kg, Anna Soffía Víkingsdóttir -70kg, Gígja Guđbrandsdóttir -70kg og Margrét Bjarnadóttir -63kg.

Meira


20.10.2003
Úrslit haustmóts 2003
Úrslit haustmóts JSÍ er ađ finna í hér ađ neđan

Úrslit haustmóts


19.10.2003
Landsliđsćfingar
Bjarni Friđriksson stendur fyrir 3 til 4 sameiginlegum ćfingum (15 ára og eldri konur og karlar) fram ađ áramótum og verđa ţćr dagana 19. okt. og 2 og 23 nóv. og líklega ein til viđbótar í desember. Ćfingarnar verđa haldnar í JR og byrja kl. 13:00.
Hugsanlega verđur einhver ţessara ćfinga haldin annarsstađar og ţá tilkynnt síđar. Á ţessum ćfingum er ađ mestu glímt allan tímann.


8.10.2003
Iura međ námskeiđ fyrir sćnska Judosambandiđ
26-29 september síđastliđin var Yoshihiko IURA međ Kata námskeiđ fyrir Sćnska Judosambandiđ. Námskeiđ var haldiđ í Enighet Judo Klubb og voru ţátttakendur um 50 manns frá Svíţjóđ, Finnlandi og Danmörku.

Meira


6.10.2003
Myndir frá Smáţjóđaleikum
Vignir Grétar Stefánsson sendi okkur tengil á myndasafn sitt frá smáţjóđaleikunum.
www.siljavignir.tk29.9.2003
Dómaranámskeiđ
Föstudaginn 17. október n.k. klukkan 18:00 verđur dómaranámskeiđ haldiđ í húsnćđi ÍSÍ í Laugardal. Tilhögun námskeiđsins verđur međ ţeim hćtti ađ fariđ verđur yfir reglurnar og ţćr útskýrđar, sérstök áhersla verđur lögđ á ţćr breytingar sem orđiđ hafa á reglunum síđasta áriđ.

Rétt er ađ benda á ađ skv. síđustu breytingu á gráđureglum er ekki hćgt ađ ná 1. dan nema vera kominn međ dómararéttindi og hafa dćmt á mótum.

Til ađ undirbúa gögn fyrir námskeiđiđ er nauđsynlegt ađ fólk skrái sig til undirritađs fyrir miđvikudaginn 15. október n.k.

F.h. dómaranefndar JSÍ
Jón Óđinn, odi@alhf.is


29.9.2003
Haustmót JSÍ 2003
Haustmót JSÍ verđur haldiđ laugardaginn 18. október nćstkomandi. Mótiđ verđur haldiđ í húsnćđi Júdófélags Reykjavíkur, Ármúla 17a. Áćtlađ er ađ mótiđ byrji kl. 10:00 (ţessi tímasetning gćti fćrst fram ef ţátttaka verđur mikil).


17.9.2003
Bjarni í 9.-12. sćti á HM í júdó
Bjarni Skúlason hafnađi í morgun í 9.-12. sćti í -90 kg flokki á heimsmeistaramótinu í júdó sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. Bjarni vann Taívana og Úsbeka í fyrstu tveimur umferđunum en tapađi síđan fyrir Georgíumanni. Sá komst alla leiđ í úrslit og Bjarni fékk ţví uppreisnarglímu gegn Chilebúa en beiđ ţar lćgri hlut. Gígja Guđbrandsdóttir, sem fyrst íslenskra kvenna tekur ţátt á HM, beiđ lćgri hlut fyrir Stephanie Topp frá Ástralíu í undir 70 kg flokki. Sigurvegari í ţyngdarflokki hennar varđ Masae Ueno frá Japan.

Frétt af vef mbl.is


7.9.2003
HeimsMeistaramótiđ í Japan
Sunnudaginn 7 september fer landsliđshópurinn í Judo út til ađ taka ţátt í HM í Osaka í Japan. Keppendur eru Bjarni Skúlason -90 kg og Gígja Guđbrandsdóttir -70 kg. (fyrst íslenskra kvenna til ađ keppa á HM.)
Vernharđ Ţorleifsson fer ekki međ núna ţar sem ađ öxlin hefur veriđ ađ stríđa honum.

Meira


11.8.2003
Mjög lofandi fyrir Heimsmeistarmótiđ
Vernharđ Ţorleifsson náđi glćsilegum árangri um helgina ţegar hann varđ fimmti á geysilega sterku júdómóti í Ţýskalandi. 36 ţjóđir mćttu til leiks og notuđu mótiđ sem undirbúning fyrir Heimsmeistaramótiđ sem haldiđ verđur í Osaka í Japan um miđjan september. Náist sami árangur ţar er ólympíusćti tryggt en fimm efstu sćtin fá farseđil ţangađ.

Meira


7.8.2003
Mót í Ţýskalandi
Ţrír keppendur fór í dag til Ţýskalands en keppt verđur ţar á sterku alţjóđlegu móti á laugardag. Mótiđ er liđur í undirbúningi landsliđsins fyrir heimsmeistaramótiđ í Judo sem fram fer 11 til 14 september í Osaka í Japan.

Meira


28.7.2003
Judolćrlingur frá Íslandi
Ţađ birtist grein á Japanskri heimasíđu um mót sem Ingibjörg Guđmundsdóttir tók ţátt í. Slóđ ađ greinini er hér ađ neđan en ţýđingu á greinini vann Yoshihiko IURA

Greinin á Japönsku

Meira


25.7.2003
Fimmta alţjóđlega meistaramótiđ í Judo
Fimmta alţjóđlega meistaramótiđ í Judo var haldiđ daganna 23.- 28. júní. Mótiđ var ađ ţessu sinni haldiđ í Kodokan, í Tokyo, Japan, ţar sem Júdóíţróttin er upprunninn. Kodokan er átta hćđa hús í miđborg Tokyo ţar sem á flestum hćđum eru ćfingasalir ásamt veitingaađstöđu og gistirými ţar til á sjöundu hćđ ţar sem ađal keppnissvćđiđ er og á áttundu hćđ ţar sem eru áhorfendapallar. Ég heiti Björn Halldór Halldórsson og tók ţátt í ţessu móti í annađ sinn, en fyrsta mótiđ sem ég tók ţátt í var í fyrra, nánar tiltekiđ í Londonderry á Norđur-Írlandi. Ađ ţessu sinni var ferđin aftur á móti lengri. Flugiđ til Kaupmannahafnar var nú ađeins ţrír tímar en flugiđ til Tokyo var aftur á móti 11 og hálfur tími og ţegar ţví lauk tók viđ lestarferđ upp á tćpa tvo tíma, međ öđrum orđum mjög langt og strembiđ ferđalag.

Meira


10.6.2003
Kvennalandsliđiđ međ gull á Möltu
Kvennalandsliđiđ náđi gullverđlaunum á Möltu í liđakeppni ţó ţćr hefđu byrjađ allr glímur međ einn vinning í tap sökum ţess ađ ţćr höfđu ekki keppenda í léttasta flokki. Karlalandsliđiđ náđi ţriđja sćti

Nánari upplýsingar er ađ finna hér:
http://www.nocmalta.org/daily_prog.asp?d=3&dt=4


4.6.2003
Úrslit kominn 8 verđlaun
Okkar fólk stóđ sig međ prýđi á smáţjóđaleikunum í dag. Tvö gull, ţrjú silfur og ţrjú brons eru hlutskipti okkar ađ ţessu sinni.

Margrét Bjarnadóttir -63 kg Silfur
Hjördís Ólafsdóttir -57 kg Brons

Höskuldur Einarsson -60 kg Silfur
Snćvar Jónsson -73 kg Brons
Vignir Grétar stefánsson -81 kg Brons
Máni Andersen -90 kg Silfur
Bjarni Skúlason -100 kg Gull
Heimir Haraldsson +100 kg Gull

Nánari upplýsingar er ađ finna hér:
http://www.nocmalta.org/daily_prog.asp?d=3&dt=4

Meira


30.5.2003
Landsliđ Judo á Möltu 2003
Landsliđ Íslands i Judo á smáţjóđaleikana 2003 á Möltu hefur veriđ valiđ og fer hópurinn utan nćstkomandi sunnudag eđa 1. júní. Keppt verđur i einstaklingskeppni ţann 4. júní og sveitakeppni ţann 6 júní. Undanfarin ár hefur Íslendingum gengiđ mjög vel á smáţjóđaleikunum og er fyrirfram búist viđ góđum árangri okkar fólks. Á síđustu smáţjóđaleikum í Sanmarino 2001 var Ísland efst af löndunum međ 3 gull, 2 silfur og 2 brons. Nćst kom Kýpur međ 3 gull.Malta i 3 sćti međ 2 gull, 3 silfur og 3 brons.

Meira


26.5.2003
Kata ćfingar
Yoshihiko IURA bíđur alla velkomna á kata ćfingar kl. 20:15-21:15 á mánudögum og miđvikudögum í Ármanni, Einholti. Kodokan-goshin-jutsu (Kata um sjálfsvörn) er ćft núna en ađrar Kata eru líka ćfđar.


25.5.2003
Úrslit íslandsmóts krakka og sveitakeppni
Hćgt er skođa úrslit sveitakeppninar 2003 hér ađ neđan og einnig úrslit úr íslandsmóti 14 ára og yngri.

Íslandsmót 14 ára og yngri

Úrslit sveitakeppni 2003


12.5.2003
Dan og kyu gráđanir
Gráđun fyrir dan-gráđanir og fyrir ţá sem misstu af kyu-gráđun síđast eđa eiga eftir ađ sýna hengingar og lása aftur í tímann verđur haldin laugardaginn 17. maí kl.13:00 í húsnćđi JR ármúla 17a.
F.h. tćkniráđs JSÍ
Jón Óđinn


11.5.2003
Ármenningar íslandsmeistarar
Ármenningar sigruđu í sveitakeppni Júdósambands Íslands í dag en mótiđ fór fram í Ármúla 17a. Sigrđu ţeir međ 5 vinningum gegn 2 í flokkum +19 ára og 3 vinningum gegn 2 í flokkum 17 til 19 ára. Náđu ármenningar međ ţessu ađ fylgja eftir ţeim góđa árangri sem náđist á Íslandsmeistaramótinu sem fram fór í apríl síđastliđnum.

Meira


9.5.2003
Íslandsmót 11-14 ára 2003
Dagur: Laugardagur 10. maí 2003
stelpur og strákar 13-14 ára
stelpur og strákar 11-12 ára

Tími: Laugardagur 10. maí kl. 11:00
Mótsstađur: Júdófélag Reykjavíkur, Ármúla 17a, Reykjavík, sími. 588-3200


4.5.2003
Tvö gull á Norđurlandamótinu
Íslendingar stóđu sig vel á Norđurlandamótinu í Júdó sem lauk í dag í Stokkhólmi í Svíţjóđ. Bjarni Skúlason -90kg og Anna Soffía Víkingsdóttir -78kg unnu bćđi gullverđlaun í sínum flokkum. Gígja Guđbrandsdóttir -70kg og Ţormóđur Jónsson +100kg unnu bćđi bronsverđlaun í sínum flokkum. Gígja vann svo silfurverđlaun og Anna Soffía vann bronsverđlaun í opnumflokki kvenna.

Meira


1.5.2003
Norđurlandameistaramót
Norđurlandameistaramótiđ verđur haldiđ í Stokkhólmi dagana 3 og 4 maí. nk.og ţangađ sendir JSÍ bćđi karla og kvennalandsliđ.


28.4.2003
úrslit páskamóts
Hér ađ neđan er hćgt ađ skođa úrslit páskamóts JSÍ 2003.

Skođa úrslit...


5.4.2003
Úrslit íslandsmeistaramótsins
Glćsilegu Íslandsmóti í Judo lauk í dag kl. 16:15 en ţar kepptu 52 keppendur frá 5 Judoklúbbum víđsvegar ađ af landinu. Á mótiđ mćttu flestir okkar sterkustu Judo keppendur og voru međal annars Bjarni Skúlason kominn frá Svíţjóđ og Vignir Grétar Stefánsson frá Bandaríkjunum til ađ keppa á mótinu.

Meira


27.3.2003
A-mótaröđin
Bjarni Skúlason datt út í annari umferđ á opna Ítalska meistaramótinu í júdó um seinustu helgi. Hann bar sigurorđ af Slóvena í fyrstu umferđ međ fallegu Ipponkasti, nćst mćtti hann heimamanni og eftir hörkurimmu fór svo ađ Ítalinn vann međ 5 stigum á móti 3. Vernharđ Ţorleifson keppti einnig en náđi sér enganveginn á strik og datt út.

Meira


20.3.2003
Áhrif japanskrar bardagalistar
Fréttartilkynning frá Íslensk-Japanska félaginu:

Íslensk-Japanska félagiđ, í samvinnu viđ Júdósamband Íslands og Aikikai Reykjavíkur, stendur fyrir kynningu á "Budo" eđa íţróttum sem eiga rćtur sínar ađ rekja til japanskra bardagalista. Kynningin verđur haldin laugardaginn 22. mars frá kl. 15:00 til 17:00 í húskynnum Aikikai, í Faxafeni 8, Reykjavík.

Meira


19.3.2003
Íslandsmót fullorđna 2003
Laugardaginn 5. apríl fer fram Íslandsmót fullorđina í íţróttahúsinu viđ austurberg í Reykjavík. Mótiđ hefst kl. 11:00 en viktun fyrir keppendur fer fram milli 09:00 og 10:00 sama morgun.

Móta tilkynning


14.3.2003
Ársţing JSÍ 2003
Ársţing JSÍ verđur haldiđ ţann föstudaginn 4. apríl klukkan 18:00 í húsnćđi ÍSÍ, fundarsal inn af kaffistofu.


12.3.2003
Úrslit Íslandsmóts 15-19 ára
Úrslit Íslandsmóts unglinga er ađ finna hér ađ neđan. Judofélag Reykjavíkur er međ flesta íslandsmeistara eđa 8 titla. Almennt er árangurinn góđur yfir landiđ og eiga fjórir klúbbar íslandsmeistara unglinga áriđ 2003.

Úrslit Íslandsmóts 2003


25.2.2003
Gull í Atlanta
Vignir Grétar Stefánsson, júdókappi úr Ármanni, sigrađi um helgina á opnu júdómóti sem haldiđ var í Atlanta í bandaríkjunum. Um 120 keppendur voru skráđir til leiks frá bandaríkjunum og 4 öđrum ţjóđlöndum og keppti vignir í - 81Kg flokki. Vignir sigrađi alla andstćđinga sína á fullnađarsigri, - ippon - , á leiđ sinni ađ gullinu. Í úrslitum keppti Vignir viđ bandaríkjamann sem skorađi fljótlega wazari-stig á Vigni, en um miđbik glímunnar náđi Vignir varnarkasti eftir misheppnađa tilraun Bandaríkjamannsins og skorađi fullnađarsigur.

Meira


25.2.2003
Vernharđ međ gull og silfur
Fjórir júdómenn unnu til verđlauna á alţjóđlegu móti í Danmörku um helgina. Vernharđ ţorleifsson K.A hlaut gullverđlaun í -100kg flokki , og einnig silfurverđlaun í opnum flokki eftir ađ hafa ţurft ađ láta í minni pokann fyrir 130 kílóa Japana. Bjarni Skúlason Ármanni fékk brons í -90kg flokki og Gísli Magnússon Ármanni fékk Brons í +100kg flokki. Ţá hlaut Gígja Guđbrandsdóttir J.R bronsverđlaun í -70kg flokki.

Meira


19.2.2003
Matsumae Cup 2003
"18 Íslendingar taka ţátt í alţjóđlegu móti dagana 22-23 febrúar. Um er ađ rćđa sterkt alţjóđlegt mót sem Danir halda annađhvert ár í samvinnu viđ Tokai háskólann í Japan, og í ár munu koma sterk liđ frá ţremur Japönskum háskólum auk fjölda keppenda héđan og ţađan úr evrópu" segir Sćvar Sigursteinsson landsliđsţjálfari sem fer fyrir hópnum ásamt Bjarna Friđriksyni landsliđsţjálfara kvenna.

Meira


14.2.2003
Úrslit Kyu móts janúarmánađar
Úrslit Kyu-mótsins sem haldiđ var 18. janúar er ađ finna hér ađ neđan.

Árangur Kyu móts


1.2.2003
Úrslit Afmćlismóts
Afmćlismót JSÍ fór fram föstudagskvöldiđ 31. janúar og á laugardaginn 1. febrúar. Alls voru um 100 manns skráđir til keppni. Ţátttakendur komu frá 6 klúbbum víđsvegar af landinu.

Mótiđ var međ líflegra móti ţar sem keppendur glímdu af miklu kappi og áttu frábćrar glímur á köflum. Fjöldi nýrra keppanda var á mótinu en úrslit urđu ţó eftir ţví sem búast mátti viđ.

Meira


19.1.2003
Afmćlismót JSÍ 2003
Ţann 1. febrúar verđur haldiđ afmćlismót Júdósambands Íslands. Mótiđ verđur haldiđ í Íţróttahúsi Hagaskóla, Fornhaga 1 Reykjavík. Mótatilkynningu er ađ finna hér ađ neđan

Afmćlismót JSÍ

Meira


9.1.2003
Dómaranámskeiđ
Föstudaginn 17. janúar n.k. klukkan 18:00 verđur dómaranámskeiđ og próf haldiđ í húsnćđi ÍSÍ í Laugardal. Tilhögun námskeiđsins/prófsins verđur međ ţeim hćtti ađ fariđ verđur yfir myndband og munu ţátttakendur merkja viđ á blađi hvađ ţeir telja ađ dćma hefđi átt. Ţátttakendum er í sjalfsvald sett hvort ţeir taka ţetta sem námskeiđ eđa próf. Ţeir sem taka ţetta sem próf ţurfa ađ dćma á Kyumótinu sem fram fer daginn eftir.

Meira


8.1.2003
Fyrsta Kyumót ársins
Laugardaginn 18. janúar 2003 nćstkomandi verđur Kyumót haldiđ í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur, Ármúla 17a. Mótiđ byrjar kl. 11:00.

Mótatilkynning


3.1.2003
Judofólk ársins
Val á íţróttamanni ársins fór fram í gćrkvöldi og voru ţađ ţau Anna Soffía Víkingsdóttir, Júdófélagi Reykjavíkur og Bjarni Skúlason, Júdódeild Ármanns sem voru valinn Judokona og judomađur ársins. Bćđi vel ađ viđurkenninguni kominn og hafa stađiđ sig frábćrlega á nýliđnu ári.

Meira


28.12.2002
Katanámskeiđ Iura
Ţann 11. og 12. desember síđastliđinn hélt Yoshihiko Iura Kata námskeiđ fyrir hóp Sćnskra Judoka. Á námskeiđinu voru kenndar Koshiki-no-kata og Ju-no-kata. Alls voru ţađ 10 manns sem kom hingađ til lands á ţetta námskeiđ. Sćnska Judosambandiđ mun halda Kata námskeiđ í Malmö síđustu vikuna í september 2003 sem stendur Íslenskum Judokum til bođa. Vert er ađ minna á ađ Kata ćfingar eru á laugardögum í Einholti 6 í húsakynnum Judodeildar Ármanns og fara ćfingar fram milli kl. 13:00 og 14:00.

Mynd af hópnum


23.12.2002
Jólamót JSÍ 2002
Jólamót JSÍ fór fram 13. desember. Mótiđ var haldiđ hjá Júdófélagi Reykjavíkur, Ármúla 17a.

Úrslit Jólamóts


19.11.2002
Liđakeppni JSÍ úrslit
Helgina 22. og 23. nóvember var haldin Liđakeppni JSÍ. Mótiđ var haldiđ í Judofélagi Reykjavíkur, Ármúla 17a.


Úrslit


17.11.2002
Vernharđ međ Gull
Vernharđ Ţorleifsson vann til Gull verđlauna á Opna Sćnska nú um helgina í -100kg flokki. Gunnar B. Sigurđsson vann til silfurverđlauna í +100kg og Bjarni Skúlason vann bronsverđlaun í -90kg.

Úrslit Opna sćnska

Meira


12.11.2002
Öll úrslit Opna Finnska
Hér er linkur á öll úrslit Opna Finnska
http://koti.mbnet.fi/~mehtonen/jfo2002/index.html


9.11.2002
Gull hjá Bjarna Skúla
Bjarni Skúlason vann Gull verđlaun í -90kg flokki á "Judo Finnish Open" í dag. Bjarni vann allar sínar glímur á Ippon og er í hörku formi eftir ađ hafa dvaliđ í Japan síđustu 2 mánuđi.

Ţćr Anna Soffía Víkingsdóttir -70kg og Gígja Guđbrandsdóttir -70kg kepptu báđar um bronsverđlaun en höfnuđu í 5 sćti. Sem sagt glćsilegur árangur okkar fólks, til hamingju.


6.11.2002
Landsferđ Judomanna
Nćstkomandi helgi leggur Landsliđ Íslenskra Judomanna og kvenna upp í keppnisferđ til Finnlands og Svíţjóđar. Keppt verđur á Opna Finnska meistaramótinu ţar sem Íslenskum Judokeppendum gekk mjög vel á síđasta ári og komu heim međ gull, silfur og bronsverđlaun. Ţetta eru sterk mót og voru keppendur frá um 20 ţjóđlöndum á Opna Finnska í fyrra.

Meira


5.11.2002
Gull hjá Vignir
Vignir Grétar Stefánsson keppti laugardaginn 2. nóv. á sterku móti í Bandaríkjunum sem ađ gildir sem úrtöku mót fyrir "USA nationals" . Vigni gekk vel og vann gull í sínum ţyngdarflokki en í úrslitum keppti hann viđ Bandaríkjamann sem fram ađ ţeirri glímu hafđi ekki tapađ glímu á móti í rúmt ár. Vignir skorađi yuko snemma í glímunni og ţegar um 15 sek voru eftir ţá náđi vignir ippon kasti međ "pick-up" og vann ţannig glímuna á fullnađarsigri.


5.11.2002
Úrslit Kyu mótsins síđustu helgar
Úrslit frá Kyu móti síđustu helgar er ađ finna hér ađ neđan.

Úrslit


30.10.2002
Áhugavert efni
Ţađ var veriđ ađ bćta viđ tengla síđu hér í leiđarkerfiđ og vil ég biđja ykkur sem eruđ dugleg ađ skođa fréttir af Judoheiminum um ađ senda mér tengla á áhugavert efni.

Senda tengil


29.10.2002
Gráđupróf í desember
Laugardaginn 7. og 8. des verđa haldin gráđupróf bćđ í Reykjavík og á Akureyri. Prófin fara fram hjá Judofélagi Reykjavíkur, Ármúla 17a og hjá Judodeild KA, KA-heimilinu viđ Dalsbraut.

Á Akureyri fara fram kyu gráđanir en gráđađ verđur fyrir kyu og dan gráđanir í Reykjavík. Haldin verđa sér námskeiđ fyrir dan gráđanir laugardaginn 30. nóvember í húsakynnum Judofélags Reykjavíkur ađ Ármúla.
Ţeir sem sćkja um kyu-gráđun skulu gera ţađ fyrir 23. nóvember.
Ţeir sem sćkja um dan-gráđun skulu gera ţađ fyrir 16. nóvember.

Nánar um gráđanirnar í desember


23.10.2002
Kyu mót 1. og 2. nóv
Kyu mótin taka viđ af gömlu gráđumótunum eftir breytingar á gráđureglum JSÍ á síđasta ársţingi. Ţátttökutilkynninguna er ađ finna hér ađ neđan.

Kyu-mót JSÍ 2002


21.10.2002
Úrslit Reykjavíkurmóts 2002
Laugardaginn 19. október var haldiđ Reykjavíkurmótiđ í Judo fyrir áriđ 2002. Mótiđ fór fram í húsakynnum Judofélags Reykjavíkur ađ Ármúla 17a.

Mótatilkynning JSÍ


21.9.2002
Úrslit Haustmóts
Haustmót Júdósambands Íslands var haldiđ í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur ađ Ármúla 17a laugardaginn 21. september. Haustmótiđ er fyrsta mót keppnistímabilsins og voru um 30 keppendur mćttir til leiks. Fór mótiđ vel fram ađ öllu leiti og sáust margar fallegar glímur. Keppendur koma margir hvergir vel undirbúnir inn í keppnistímabiliđ og lofađi Haustmótiđ góđu fyrir ţađ sem koma skal í vetur. Keppendur frá 4 klúbbum voru mćttir til leiks

Meira


12.9.2002
Dómaranámskeiđ 20. september
Föstudaginn 20. september n.k. klukkan 18:00 verđur dómaranámskeiđ haldiđ í húsnćđi ÍSÍ í Laugardal. Tilhögun námskeiđsins verđur međ ţeim hćtti ađ afhentar verđa nýjar keppnisreglur í júdó, fariđ verđur yfir kennslumyndband og síđan er vonast til ţess ađ sem flestir ţátttakenda dćmi á Haustmótinu sem fram fer daginn eftir. Ţetta námskeiđ er hugsađ sem byrjunin á dómaranámi svo ekkert próf verđur haldiđ í tengslum viđ ţetta námskeiđ. Ţetta námskeiđ er einnig upplagt fyrir keppendur til ađ átta sig á ţví hvernig dómgćslan er erlendis.

Meira


12.9.2002
Haustmót JSÍ 2002
Laugardaginn 21. september 2002, verđur fyrsta mót keppnistímabilsins haldiđ í húsakynnum Judofélags Reykjavíkur ađ Ármúla 17a. Mótiđ hefst kl. 11:00 en formleg viktun fyrir mótiđ er kl. 10:00 til 10:30. En óformleg viktun er milli 09:00 og 10:00.

Ţátttlökutilkynning


11.9.2002
Landsliđsćfing
Fyrstu landsliđsćfingar vetrarins verđa haldnar nćstkomandi laugardag, 14.sept. í sal júdófélags Reykjavíkur, Ármúla 17a.

kl:11.00-12.30
kl:16.00-18.00

ALLIR VELKOMNIR

kveđja
Sćvar Sigursteinsson
landsliđsţjálfari


9.9.2002
Landsliđsplan Karla
Landsliđsplan Karla fyrir tímabiliđ Sept. 2002-júní.2003 er komiđ fram. Ekki eru allar dagsetningar á mótum eftir áramót komnar á hreint en verđa birtar í tíma.

Meira


9.9.2002
Grein úr Viđskiptablađinu
Ágćtis grein var um bakhjarlahóp Vernharđs Ţorleifssonar í síđasta Viđskiptablađ. Leyfi fékkst til ađ birta greinina og er hana ađ finna hér.

Meira


20.8.2002
Ársţing JSÍ
Ársţing JSÍ verđur haldiđ fimmtudaginn 22. ágúst kl. 19:30 í húsakynnum ÍSÍ (stóra salnum).


18.7.2002
Heimsmeistaramót öldunga
Björn Halldórsson Judoţjálfari keppti nýlega á Fourth World masters Judo championships sem haldiđ var dagana 20-23 júní 02 í Templemore Sports Complex,Londonderry N.Írlandi. Birni gekk vel á mótinu og var á leiđ í Bronsglímuna en tapađi á gullskori og endađi 5-7 sćti.

Meira


28.6.2002
Seinni umferđ
Hér ađ neđan fer síđari hluti greinar frá Vernharđ Ţorleifssyni vegna Evrópukeppni meistaraliđa.

Seinni umferđ Boras-TSV Abensberg var glímd um helgina. Ţađ var á brattann ađ sćkja fyrir okkur Boras-menn eftir 12-2 tap heima helgina áđur.

Meira


18.6.2002
TSV Abensberg - Boras
Vernharđ Ţorleifsson sendi okkur grein um gang mála um helgina.

Draumurinn Boras manna um ađ komast í úrslitakeppnina varđ nánast ađ engu um helgina. TSV Abensberg mćtti međ firnasterkt liđ og gjörsamlega valtađi yfir reynslulítiđ liđ Boras manna. Kepptar voru tvćr umferđir, sjö glímur hvor.

Meira


13.6.2002
Ţriđja umferđ Evrópukeppni
Á laugardag verđur keppt í ţriđju umferđ Evrópukeppni meistaraliđa hérna í Boras. Andstćđingar okkar eru TSV Abensberg, fyrrum Evrópumeistararnir. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţeir séu međ Mjög öflugt liđ.

Vernharđ Ţorleifsson skrifar hér nokkrar línur um vćntanlegt mót.

Meira


12.6.2002
Gekk ekki sem skildi
Bjarni Skúlason glímdi viđ Brasilíumann í fyrstu umferđ á Tre Torres mótinu og var yfir á stigum ţegar 20 sek. voru eftir en tapađi. Brassinn vann í nćstu glímu kúbumanninn Despagne sem hefur unniđ ţetta mót seinustu 4 ár og komst í undanúrslit ţannig ađ Bjarni fékk uppreisn. Hún var gegn fyrrnefndum Despagne og tapađist á yuko-skori. Sýnt er af ţessum fréttum ađ Bjarni hafi veriđ ađ glíma nokkuđ vel. En svona er ţetta bara, lítiđ af gefinni veiđi


7.6.2002
Tre Torres mótiđ á Ítalíu
Bjarni Skúlason keppir um helgina á Tre Torres mótinu á Ítalíu. Hann fer á ţađ mót í samfloti međ sćnska Landsliđinu. Bjarni er í fínu formi ţessa dagana og bíst landsliđsţjálfarinn hans Sćvar Sigursteinsson viđ góđum árangri Bjarna á mótinu.


5.6.2002
Grein frá Venna
Jćja ţá erum vu-iđ komnir heim frá Ítalíu og ferđin var aldeilis ljómandi. Viđ höfđum fyrir ferđina ekki gert okkur nokkra grein fyrir stćrđ mótsins en ţegar viđ komum á hóteliđ var ţađ ekki um ađ villast ađ ţetta vćri mót á háum mćlikvarđa. Raunar er eina ástćđan ađ ţetta er ekki A-mót sú ađ eingöngu er keppt í karlaflokkum. Franco Sieni heldur mótiđ árlega međ pomp og prakt í minningu sonar síns sem lést fyrir 25 árum síđan og heitir mótiđ Guido Sieni eins og sonurinn.

Meira


4.6.2002
Vernharđ sigursćll
Mér var bent á grein af heimasíđu sćnska Judosambandsins um árangur Venna. Treysti mér ekki í ţýđingar en hér er slóđinn ađ greinini:

Venni vann ólympíusilfurverđlaunahafa


2.6.2002
Úrslit Vormóts JSÍ
Vormót JSÍ var klárađ föstudaginn 31.maí, 2002. Alls kepptu 22 ţátttakendur frá 3 Judofélögum/deildum.

Skođa úrslit...


26.5.2002
Góđur sigur Boras
Ţađ var rosaleg stemming í höllinni í gćr ţegar JC Boras kom flestum spámönnum á óvart og lagđi franska liđiđ JC MAISON ALFORT á mjög sannfćrandi hátt 9-5. Eftir fyrri umferđina var stađan 5-2 fyrir Boras sem ţýddi ađ seinni umferđin hefđi mátt tapast 4-3, en hún vannst aftur á móti 4-3 og var sigurinn tryggđur í 4. glímu ţegar Boris Novotny lagđi franskan andstćđing sinn á glćsilegu kasti og stađan var orđin 8-3. Bjarni Skúlason innsiglađi svo sigurinn í nćstu glímu á eftir međ ţví ađ leggja mótherja sinn einnig á ippon, en Bjarni vann hann á yuko ( 5 stig ) í fyrri umferđinni.

Meira


25.5.2002
Evrópukeppni Meistaraliđa
Í dag laugardaginn 25. maí keppa Vernharđ Ţorleifsson og Bjarni Skúlason fyrir hönd Boras Judoklubb í Evrópukeppni Meistaraliđa. Byrjunarliđiđ var tilkynnt um kvöldmatarleitiđ og eru ţeir báđir í ţví. Bjarni mun keppa í -90 kg. flokki sem er hans flokkur en Vernharđ verđur fćrđur úr -100 kg. flokki uppí ţungavikt. Liđiđ sem Boras mćtir er ekki af verri endanum, frönsku meistararnir í Maison Alfort.

Meira


14.5.2002
Vormót JSÍ
Dagur:Föstudagur 31. maí 2002, konur 15 ára og eldri.
karlar 15 ára og eldri.
Tími:Föstudagur 31. maí kl. 19:00
Mótsstađur:Júdófélag Reykjavíkur, Ármúla 17a, Reykjavík,
sími. 588-3200
Vigtun:Föstudagur 31. maí
Óformlega vigtun: kl. 17:00-18:00
Formleg vigtun: kl. 18:00-18:30


Skođa mótatilkynningu...


7.5.2002
Nánar frá NM2002
Ein ánćgulegasta fréttin frá NM2002 er sennilega sú , ađ Anna Soffía Víkingsdóttir Norđurlandameistari í opnumflokki er yngst allra hér á landi til ađ vinna til ţessa titils en hún er ađeins 16 ára gömul. Fram ađ ţessu átti Snćvar Jónsson aldursmetiđ en hann var 18 ára ţegar hann varđ Norđurlandameistari í -66 kg í fyrra (2001).

Meira


5.5.2002
Vignir fylkismeistari South Carolina
Vignir Grétar Stefánsson Judomađur úr Ármanni vann til gullverđlauna um helgina á State Championship 2002 í South Carolinu. Allir helstu Judomenn fylkisins voru mćttir til ađ berjast um titilinn. Vignir keppti í ­-81 Kg flokki og glímdi viđ sterka menn úr háskólaliđum og klúbbum víđsvegar ađ úr fylkinu. Vignir glímdi 7 glímur á leiđ sinni ađ gullverđlaunum og vann alla andstćđinga sína Ippon. Hampađi hann ţví gullverđlaununum ađ móti loknu. Í úrslitum glímdi Vignir viđ fylkismeistara síđasta árs og náđi ippon kasti um miđja glímu og tryggđi sér ţví fylkismeistaratitil í South Carolinu áriđ 2002.


4.5.2002
4 gull á Norđurlandamótinu
Íslendingar áttu glćsilegan dag á Norđurlandamótinu í Judo sem fram fór laugadaginn 4 maí. Bćđi í karla og kvennalandsliđinu stóđu okkar keppendur sig glćsilega og eru 4 gull verđlaun 2 silfur og 4 brons árangur dagsins. Keppendur sem ţjálfarar eru mjög ánćgđ međ daginn og eru sammála um ađ landsliđin í Judo séu í miklum vexti.

Meira


3.5.2002
21 á Norđurlandamótiđ
Samtals fara 21 keppendur utan á Norđurlandamótiđ í Judo sem haldiđ er í Helsingör í Danmörku núna um helgina. Bćđi karla og kvennalandsliđiđ fara utan ásamt ţjálfurum sínum ţeim Sćvar Sigursteinsson landsliđsţjálfara karla og Bjarna Friđrikssyni landsliđsţjálfara kvenna og unglinga.

Meira


28.4.2002
Gísli Jón Danmerkurmeistari í ţungavigt
Danska meistaramótiđ í júdó var haldiđ laugardaginn 27. apríl í Vejle. Ţátttakendur á mótinu voru ríflega 120 og ţar af tveir Íslendingar. Jón Ágúst Brynjólfsson keppti fyrir Birkeröd judoklub frá Kaupmannahöfn. Hann tók ţátt í -90 kg. flokki en tapađi sínum tveimur glímum. Jón Ágúst er viđ nám í Danmörku og er nýlega byrjađur ađ ćfa júdó á ný eftir 10 ára hlé.

Meira


7.4.2002
Góđur gangur hjá Vignir
Vignir Grétar Stefánsson keppti á North Carolina Open judomóti í North Carolina í Bandaríkjunum á laugardaginn. Um 130 keppendur voru skráđir til leiks ađ ţessu sinni frá háskólaliđum og klúbbum víđsvegar ađ úr bandaríkjunum. Vignir vann Gull í sínum flokki (-81 Kg) eftir spennandi úrslitaglímu. Hann var ađ skipta um ţyngdarflokk úr -73 Kg í -81 Kg og virđist ţví skiptingin hafa haft góđ áhrif á hann. Ţurfti 4 glímur til ţess ađ tryggja gulliđ en hann sat hjá í fyrstu umferđ. Allar glímur unnust á fullnađarsigri og var Vignir sannfćrandi í öllum sínum glímum. Vignir var var svo valin mađur mótsins og fullkomnađi ţađ annars góđan dag.


21.3.2002
Öll úrslit Íslandsmóts
Úrslit úr öllum aldurshópum frá síđustu helgi er ađ finna á tenglinum hér fyrir neđan.

Öll úrslit Íslandsmeistaramótsins 2002


21.3.2002
Íslendinga klúbbur ?
Vegna fyrirspurna sem borist hafa út af Boris Judoklubb set ég hér heimasíđu ţeirra á netiđ og hvet alla til ađ kíkja á upplýsingar um klúbbinn. Heimasíđa ţeirra http://www.borasjudo.org/ hefur ađ geyma upplýsingar um sögu klúbbsins og fréttir af ţví sem er í gangi hjá ţeim hverju sinni. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ekki skil máliđ nógu vel en endilega kíkiđ á hvađ ţeir eru ađ gera. Einnig getiđ ţiđ sent póst á ţá ef óskađ er eftir upplýsingum um klúbbinn info@borasjudo.org.


19.3.2002
Vörur frá Fighting films
Hilmar Trausti Harđarsson íslandsmeistarinn í -66kg hefur fengiđ umbođ fyrir vörur frá Fighting films. Um er ađ rćđa bćkur, vídeóspólur og Tagoya judogalla. Hilmar er ađ vinna í ţví ađ setja saman vörulista sem hann hyggst kynna síđar. Ţeir sem vilja nálgast upplýsingar beint frá Hilmari geta haft samband viđ hann í síma: 462-5281 eđa í gegnum tölvupóst: dan@nett.is


16.3.2002
Íslandsmeistaramótinu í Judo lokiđ
Ţá liggja úrslit fyrir úr íslandsmeistaramótinu í Judo 2002. Úrslit fóru eins og búist var viđ í flestum flokkum. Ný nöfn eru ţó ađ koma upp og var ţađ helst í –57 kg flokki kvenna ţar sem Hjördís Ólafsdóttir JR sigrađi og í –81 kg flokki karla ţar sem Axel Ingi Jónsson sigrađi.

Meira


16.3.2002
Öll úrslit kominn
Hér er hćgt ađ nálgast öll úrslit frá Íslandsmeistaramótinu 2002 í Word skjali. Sćkja úrslit Íslandsmeistaramóts 2002


15.3.2002
Íslandsmeistaramótiđ 2002
Minni á Íslandsmeistaramótiđ í Júdó sem fram fer um helgina, í íţróttahúsinu viđ Austurberg.

Meira


10.3.2002
7. sćti hjá Bjarna og Venna
Öllum glímum er nú lokiđ á Opna Tékkneska meistaramótinu. Eins og oft áđur gekk betur í ţyngri flokkunum en ţeim léttari. Bjarni Skúlason og Vernharđ Ţorleifsson unnu 2 glímur hvor, ađrir keppendur duttu út í fyrstu umferđ.

Meira


5.3.2002
Landsliđin á leiđ til Tékklands
Keppt verđur helgina 9-10 mars á "35th INTERNATIONAL JUDO TOURNAMENT OF PRAGUE". Íslensku karla og kvennalandsliđin fara bćđi utan, alls 10 keppendur og Landsliđsţjálfararnir 2 Sćvar Sigursteinsson og Bjarni Friđriksson.

Meira


1.3.2002
Íslandsmót JSÍ 2002
Laugardaginn 16.mars og Sunnudaginn 17. mars fer fram Íslandsmeistaramót Judosambands Íslands. Mótiđ verđur haldiđ í íţróttahúsinu viđ Austurberg.

Mótatilkynning


17.2.2002
Vignir međ Silfur
Vignir Grétar Stefánsson, Judomađur úr Ármanni sem er viđ nám í Clemson University í South Carolina ásamt konu sinni Silju Úlfarsdóttur sem keppir í frjálsum íţróttum. Vann til silfurverđlauna á Atlant Open nú um helgina.

Meira


11.2.2002
Árangur úr afmćlismóti
Jćja ţó ţađ sé svona í seinnikantinum ţá er hér ađ finna árangurinn úr afmćlismótinu.

ArangAm02.doc


30.1.2002
Vernharđ í A-flokk ÍSÍ
Vernharđ Ţorleifsson júdómađur og ŢÓREY Edda Elísdóttir stangarstökkvari eru komin í A-flokk íslenskra afreksmanna, en fyrir í honum voru Vala Flosadóttir stangarstökkvari og Örn Arnarson sundmađur.


28.1.2002
Norđurlandasamstarf í Judo
Borĺs er lítill bćr 70 km frá Gautaborg í Svíţjóđ. Ţar hafa tveir brćđur (Per og Claes Kjellin) komiđ upp einni bestu judóađstöđu sem fyrir finnst á Norđurlöndum. Ţarna er búiđ ađ koma upp glćsilegri ćfingaađstöđu í björtum sal međ snyrtilegum búningsklefum og gufubađi. Fundarherbergi er á stađnum, skrifstofa og kaffitería ţar sem hćgt er ađ fylgjast međ ćfingu af svölum fyrir ofan ćfingasvćđiđ, upplagt fyrir foreldra til ađ fylgjast međ börnum sínum. Fyrir fáeinum árum voru tćplega 100 manns í ţessum klúbb en nú hefur sú tala ţrefaldast. Sćnska landsliđiđ heldur sínar sameiginlegu ćfingar í Borĺs en Danin Tommy Mortensen var fyrir skömmu ráđinn landsliđsţjálfari.

MeiraGísli Jón og Per Kjellin innsigla samninginn


22.1.2002
Judo hugleiđingar
Yoshihiko IURA sendi inn athyglisverđa grein sem Naoki MURATA skrifađi og ber titilinn (Judo Students are requeste to take notice by Jigoro KANO). í greinini er fjallađ lítilsháttar um Judo í breiđara samhengi en kennt hefur veriđ hérlendis til ţessa.

Meira


13.1.2002
Landsliđsćfingar
Laugardaginn 26. janúar verđa haldnar landsliđsćfingar í Judosal KA heimilisins á Akureyri. Ćfingarnar verđa á eftir farandi tímum:
kl 9.00-10.30
kl 16.00-18.00


11.1.2002
Bjarni Skúla til Svíđţjóđar
Bjarni Skúlason (Ármann) hefur dvaliđ undanfarnar 2 vikur í svíţjóđ viđ ćfingar. Hann er nú ađ huga ađ ţeim möguleika ađ flytja utan og ganga til liđs viđ sćnska klúbbinn Boras sem Vernharđ Ţorleifsson (KA) hefur ţegar gert samning viđ. Vćri Bjarni ţví annar landsliđmađurinn okkar til ađ ganga til liđs viđ Boras.

Meira


7.1.2002
Afmćlismót JSÍ 2002
Föstudaginn 25. janúar og laugardaginn 26. janúar fer fram Afmćlismót JSÍ. Mótiđ fer fram á Akureyri í KA heimilinu, judosal. Keppt verđur í ţeim aldursflokkum og ţyngdarflokkum sem ţátttaka nćst í. Afmćlismót JSÍ hefur í gegnum tíđina veriđ annađ sterkasta mót hérlendis á eftir Íslandsmeistaramótinu og hefur ţátttaka veriđ međ ágćtum.

Meira


3.1.2002
Judofólk ársins
Júdókona og júdómađur ársins eru ţau Anna Soffía Víkingsdóttir, Júdófélagi Reykjavíkur og Bjarni Skúlason, Júdódeild Ármanns. Bćđi vel ađ viđurkenninguni kominn og hafa stađiđ sig frábćrlega á nýliđnu ári.

Meira


2.1.2002
Vernharđ keppir í Evrópukeppninni
Vernharđ Ţorleifsson Judomađur frá KA Akureyri (-100 kg) verđur fyrsti Íslendingurinn til ađ taka ţátt í Meistarakeppni Evrópu sem hefst núna 20. apríl 2002. Vernharđ hefur ţegiđ bođ Sćnska Judoklúbbsins Boras Judoklubb um ađ vera í -100 kg flokknum núna á komandi keppnistímabili.

Meira


19.12.2001
Tilbođ í Vernharđ
Sćnskur Júdóklúbbur hefur lýst yfir áhuga á ţví ađ fá til liđs viđ sig KA manninn Vernharđ Ţorleifsson. Vernharđ hefur til skođunar tilbođ frá Boraas Judoklubb um hugsanlega ţátttöku hans í Evrópukeppni Meistaraliđa. Boraas Judoklubb er međ ţessu ađ styrkja sig í ţeim ţyngdarflokkum sem hefur ţótt vanta upp á. Eflaust hefur góđur árangur Vernharđs á HM í sumar (7. sćti) ásamt góđum sigri á Opna Finnska meistaramótinu átt sinn ţátt í ţví ađ ţeir leita liđsinnis hans.

Meira


18.12.2001
Úrslit Jólamóts JSÍ 2001
Úrslitin kominn úr Jólamóti JSÍ sem haldiđ var Laugardaginn 15. desember 2001. Mótiđ var haldiđ í Judofélagi Reykjavíkur, Ármúla 17a, Reykjavík. Úrslitin er ađ finna hér ađ neđan.

ÚRSLIT


5.12.2001
Glćsilegt hjá JR
Í sveitakeppnini sem fór fram föstudaginn 30. nóv. og laugardaginn 1. des. vann Judofélag Reykjavíkur alla riđla sem keppt var í. í flokki 15 ára og eldri/karla voru ađeins JR og Ármann sem kepptu og sigrađi JR međ 4 vinningum gegn 3 en óvćntustu úrslit í ţeim flokki voru eflaust ţau ađ Snćvar Jónsson (JR) sigrađi Vignir Stefánssona (Ármann) í -73 kg. flokki. Er ţetta sennilega í fyrsta sinn sem Snćvar sigrar Vignir á móti og ber vitni um hve öflugur Snćvar er orđinn.

Meira


4.12.2001
Gráđumót JSÍ 2001
Síđasta gráđumót ársins 2001 verđur haldiđ Laugardaginn 8. desember 2001 kl. 11:00. Mótiđ verđur haldiđ í húsakynnum Judofélags Reykjavíkur, Ármúla 17a. Ţeir sem geta tekiđ ţátt í mótinu eru iđkendur međ blátt belti (2.kyu) og lćgra gráđađir. Mótatilkynningu er hćgt ađ nálgast hér MÓTATILKYNNING


26.11.2001
Sveitakeppni JSÍ 2001
Föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember 2001 verđur haldin sveitakeppni JSÍ 2001. Mótiđ er haldiđ hjá Judofélagi Reykjavíkur, Ármúla 17a. Á föstudeginum verđur keppt í aldursflokkunum:
  • piltar og stúlkur 15-16 ára,
  • piltar og stúlkur yngri en 20 ára,
  • konur 15 ára og eldri.
En á laugardegi í aldursflokkum:
  • stelpur og strákar 13-14 ára
  • stelpur og strákar 11-12 ára
  • karlar 15 ára og eldri.


Meira


11.11.2001
Gull og Silfur í dag
Opna finnska meistaramótinu er lokiđ og kepptu ţau Vernharđ Ţorleifsson, Heimir Haraldsson og Margrét Bjarnadóttir í dag. Vernharđ sigrađi sinn flokk –100kg en hann glímdi viđ Tima Pestola (finnland) í úrslitaglímuni. Heimir Haraldsson glímdi einnig til úrslita, en hafnađi í 2 sćti sem telst mjög góđur árangur.

Meira


10.11.2001
2 brons verđlaun
Í dag unnu ţau Bjarni Skúlason (-90kg) og Gígja Guđbrandsdóttir (-70kg) til bronsverđlauna á opna finnska meistaramótinu. Bjarni glímdi til úrslita um bronssćtiđ viđ Kananda búa en Gígja viđ Finnska stelpu eftir ţví sem Sćvar Sigursteinsson landsliđsţjálfari segir. Ţau áttu góđan dag og uppskáru eftir ţví.

Meira


9.11.2001
Opna finnska meistaramótiđ
Hópur Judomanna/kvenna hélt utan í morgun til ađ keppa á opna finnska meistaramótinu. Mótiđ er haldiđ helgina 10-11 Nóvember í Vantaa, Finland. Dregiđ er um hverjir lenda á móti hverjum í dag föstudag. Keppt verđur í karlaflokkum -60 kg, -73 kg og -90 kg og kvennaflokkum -48 kg, -57 kg -70 kg á laugardegi en á sunnudag verđur keppt í ţyngdarflokkunum -66 kg, -81 kg, -100 kg og +100 kg hjá körlum og -52 kg, -63 kg, -78 kg og +78 kg hjá konum.

Meira


Leppin sport

Júdósamband Íslands