Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

4.5.2003
Tvö gull á Norđurlandamótinu
Íslendingar stóđu sig vel á Norđurlandamótinu í Júdó sem lauk í dag í Stokkhólmi í Svíţjóđ. Bjarni Skúlason -90kg og Anna Soffía Víkingsdóttir -78kg unnu bćđi gullverđlaun í sínum flokkum. Gígja Guđbrandsdóttir -70kg og Ţormóđur Jónsson +100kg unnu bćđi bronsverđlaun í sínum flokkum. Gígja vann svo silfurverđlaun og Anna Soffía vann bronsverđlaun í opnumflokki kvenna.

Samtals eru ţetta ţví 2 gull, 1 silfur og 3 brons. Allar norđurlandaţjóđirnar voru međ keppendur á mótinu en Ísland hafnađi í 3 sćti í liđakeppni á eftir Finnlandi sem varđ í 1 sćti og Svíđţjóđ sem var í 2 sćti. Danmörk var svo í 4 sćti og Noregur í 5 sćti.

Mótiđ gekk vel fyrir sig og var um hörkumót ađ rćđa ţar sem flest okkar Júdófólk átti góđar glímur. Tveir keppendur ţurftu ađ gefa glímur sínar sökum međsla en ţar fyrir utan er stađan á mannskapnum góđ.

Listi ţeirra keppenda sem keppti fyrir íslands hönd er hér ađ neđan en auk ţeirra var einvala liđ ţjálfara og fylgdarmanna keppendum til stuđnings.

SENIOR
Hjördís Ólafsdóttir -57
Margrét Bjarnadóttir -63
Gígja Guđbrandsdóttir -70
Anna Soffía Víkingsdóttir -78
Höskuldur Einarsson -60
Heimir Kjartansson -66
Einar Jón Sveinsson -66
Snćvar Jónsson -73
Baldur Pálsson -81
Bjarni Skúlason -90
Máni Andersen -90
Heimir Haraldsson +100
Ţormóđur Jónsson +100

YOUTH 13-16 ára
Óskar Vignisson -45
Baldvin Baldvinsson -50
Olaf Garđarsson -50
Jón Ţór Ţórarinsson -55
Kristján Jónsson -60
Bjarni Ţór Margrétarson +66
Friđrik Páll Friđriksson +66
Magnús St. Magnússon +66


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands