Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norðurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snævar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ÞÚ ?

11.5.2003
Ármenningar íslandsmeistarar
Ármenningar sigruðu í sveitakeppni Júdósambands Íslands í dag en mótið fór fram í Ármúla 17a. Sigrðu þeir með 5 vinningum gegn 2 í flokkum +19 ára og 3 vinningum gegn 2 í flokkum 17 til 19 ára. Náðu ármenningar með þessu að fylgja eftir þeim góða árangri sem náðist á Íslandsmeistaramótinu sem fram fór í apríl síðastliðnum.

Á íslandsmeistaramóti 11-14 ára á laugardag var fullt út úr dyrum á mótinu. Bæði áhorfendur og keppendur tóku þátt í því að gera daginn eftirminnilegan og ber þessi mikli fjöldi iðkenda og keppenda vott um vöxtinn í Júdó íþróttini.

Helgini lauk svo eins og áður segir með sveitakeppni Júdósambands Íslands 2003 þar sem Ármenningar náðu íslandsmeistaratitlinum af Júdófélagi Reykjavíkur sem hampað hefur titlinum síðustu ár.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands