Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norurlandameistari 2001 Vallarskeifan Hskuldur og Snvar  lttri sveiflu
FRTTIRVISSIR  ?

25.7.2003
Fimmta aljlega meistaramti Judo
Fimmta aljlega meistaramti Judo var haldi daganna 23.- 28. jn. Mti var a essu sinni haldi Kodokan, Tokyo, Japan, ar sem Jdrttin er upprunninn. Kodokan er tta ha hs miborg Tokyo ar sem flestum hum eru fingasalir samt veitingaastu og gistirmi ar til sjundu h ar sem aal keppnissvi er og ttundu h ar sem eru horfendapallar. g heiti Bjrn Halldr Halldrsson og tk tt essu mti anna sinn, en fyrsta mti sem g tk tt var fyrra, nnar tilteki Londonderry Norur-rlandi. A essu sinni var ferin aftur mti lengri. Flugi til Kaupmannahafnar var n aeins rr tmar en flugi til Tokyo var aftur mti 11 og hlfur tmi og egar v lauk tk vi lestarfer upp tpa tvo tma, me rum orum mjg langt og strembi feralag.

Eins og kemur fram hr a ofan var mti haldi 23.-28. jn og keppt var bi shiai (glmu) og kata. Keppendur, en fjldi eirra var 903 aan af 287 fr Japan, komu fr 38 lndum, og var flokkum skipt eftir kyni, aldri og yngd og var yngsti flokkurinn 30-34 ra en elsti aftur mti fyrir keppendur yfir ttrtt og kepptu nokkrir eim aldursflokki. Keppt var fr klukkan 8 morgnanna til klukkan 7 kvldin fjrum keppnisvllum og var allt mjg vel skipurlagt. 25. Jn var svo tekin a a keppa Kata.

g sjlfur keppti flokki karla aldrinum 50-54 ra, og keppti tvr glmur, fyrri glman var vi Japana a nafni Kato. Hann vann glmuna Tai-otoshi eftir a g hafi veri yfir Yuko ar til sustu mntu. Seinni glman var vi Bandarkjamann og var hn mjg jfn framan af en endai me sigri hans eftir a g hafi reynt Tomanage en lenti framhaldi af v fastataki og tapai. ess m geta a Japaninn lenti rija sti keppninni.

enda jn nsta ri verur svo sjtta mti haldi Vnarborg Austurrki. Eftirtektarvert er vi essi mt hversu vel er teki mti flki af llum aldri, eins og sst v a gert er r fyrir keppendum yfir ttrtt. En jdrttin er eim gfum gdd a menn geta haldi fram a keppa og fa hana eins lengi og eir hafa heilsu til. Gaman var a sj hva essir eldri jdikendur hfu mikla ngju af keppninni og hversu kraftmiklir eir voru enn.

A lokum vil g hvetja eldri jdmenn sem g veit a innst inni blundar lngun til ess a byrja aftur a fa a gera a. Vi Jddeild rmanns erum me rj fingatma viku fyrir ennan hp ar sem hver getur ft eftir eigin getu og vilja, ennfremur erum vi me katafingar sem er srlega hentug fyrir eldri jdmenn. Bjum vi velkomna.


Til baka
Leppin sport

Jdsamband slands