Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

28.7.2003
Judolćrlingur frá Íslandi
Ţađ birtist grein á Japanskri heimasíđu um mót sem Ingibjörg Guđmundsdóttir tók ţátt í. Slóđ ađ greinini er hér ađ neđan en ţýđingu á greinini vann Yoshihiko IURA

Greinin á Japönsku

Ingibjörg Guđmundsdóttir nemur viđ Jonan menntaskóla, Fukuoka-fylki í Japan.

Inga er 18 ára skiptinemi frá Íslandi. Hún byrjađi ađ ćfa judo 11 ára ţegar hún fór ásamt bróđur sínum á fyrstu ćfinguna en ţeim langađi báđum ađ byrja ađ ćfa judo. Hennar besti árangur til dagsins í dag er 5.sćti á Norđurlandamót. Hún er kraftmikill keppandi međ mikiđ baráttu ţrek, hennar uppháldsbrögđ eru Kami-shiho-gatame og Ura-nage.

"Ég hef vanist ţví ađ keppa viđ mótherja í sama ţyngdarflokki og ég er í á Íslandi." segir Inga en hún hefur svo lítlar áhykkjur af ţví ađ keppa í opnum-flokki í sveitakeppni. Ţótt liđiđ sem hún keppir á móti í fyrstu umferđ sé sterkt og hafi lent í öđru sćti í fyrra á ţessu móti segist Inga gera sitt besta nú sem endranćr í keppni.

Inga vann fyrstu glímu á Ippon í gólfinu sem er upphaldsbragđ hennar en liđiđ hennar tapađi í heildarglímum.

"Keppni hér í Japan er harđari en heima, ţađ er stífara sótt" segir Inga um munin á mótum í Japan og á Íslandi. Ingu finnst gaman ađ fá reynslu af ţessu mót međ liđinu.

"Af hverju judo?" er Inga spurđ og svariđ er "Ţađ er skemmtilegt ekki bara ađ út af mótunum heldur líka ađ ćfingu međ félögum." Inga ćtlar ađ halda á fram ađ ćfa judo ţegar hún fer heim til Íslands.
===============

Mótiđ var haldiđ 21-24.júlí í Fukuoka-fylki sem er í Japan í suđurhluta landsins.
Mótiđ heitir "Kinshu-ki Sveitakeppni fyrir menntaskólanema" og 5 manna sveit karla og kvenna međ opnum ţyngdarflokki.

Ţatttakkandaskólaliđ eru 314 skólar karla og 134 skólar kvenna. Samtals ca.2500 keppendur.

Inga vann 1 glímu og tapađi 1 en skólaliđiđ hennar tapađi í fyrst umferđ á móti skóla sem var í 2.sćti í fyrra.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands