Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

8.11.2003
JUDO FINNISH OPEN 2003
JUDO FINNISH OPEN 2003 er haldid nú um helgina 8 og 9 nóv. Mótid er haldid i Tikkurilan Sports Park í Vantaa í Helsingi.

Íslendingar senda ađ ţessu sinni fimm keppendur. Ţađ eru ţau Ţormóđur Jónsson +100kg, Bjarni Skúlason -90kg, Anna Soffía Víkingsdóttir -70kg, Gígja Guđbrandsdóttir -70kg og Margrét Bjarnadóttir -63kg.

Fjórir keppendur keppa í dag laugardag (8. nóv) en Margrét keppir á morgun sunnudag. Ţetta er gríđalega sterkt mót og er skrá sem B mót hjá EJU (Evrópu Júdó sambandiđ). Á mótinu eru keppendur frá tćplega 30 ţjóđum skráđar til leiks (ţar á međal frá Afríku, Ameríku, Asíđu fyrir utan Evrópulöndin), samtals um 300 manns.

Bjarni Skúlason hefur titil ađ verja frá ţví í fyrra og búast má viđ góđum árangri aftur í ár ţar sem Bjarni er í sínu besta formi. Ţćr Anna Soffía og Gígja voru rétt viđ verđlaunapallinn í fyrra en vonandi verđur breyting ţar á í dag og ţćr ná alla leiđ. Keppt er međ útsláttarfyrirkomulagi svo enginn glíma má tapast ef vinna á til gullverđlauna

Margrét keppti á opna finnska 2001 og hefur harma ađ hefna síđan ţá, hún er í topp formi eins og allir landsliđsmenn okkar. Ţormóđur Jónsson er ađ keppa á opna finnska í fyrsta skipti og má búast viđ mikilli baráttu hjá honum eins og reyndar öllu hinum keppendunum.

Ţormóđur mćtir í fyrstu umferđ Rússanum Beka Ninua, Bjarni Skúlason mćtir Stefan Schöberlaut frá Austurríki, Anna Soffia situr hjá í fyrstu umferd en fćr síđan líklega Marie Chisholm frá Kanada en hún er griđasterk og hefur unnid fjölda móta undanfariđ, Gígja keppir
viđ Sini Hukka frá Finnlandi og Margrét vid Nicole Sydböge frá Danmörku.

Mótiđ hófst kl 9 í morgun og úrslit hefjast um kl 15:00.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands