Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

9.11.2003
Enginn verđlaun á opna finnska
Opna finnska klárađist í dag og er skemmst frá ţví ađ segja ađ ekki komu verđlaun í okkar hlut ađ ţessu sinni. Ađ sögn Bjarna Friđrikssonar Landssliđsţjálfara glímdu íslensku keppendurnir vel en ekki átti ţađ fyrir ţeim ađ liggja ađ klára dćmiđ ađ ţessu sinni. Gígja Guđbrandsdóttir komst lengst af hópnum og glímdi um bronsverđlaun.

Í dag keppti Margrét Bjarnadóttir viđ Nicole Sydböbe frá Danmörku en tapađi á Ippon. Margrét fékk uppreisnarglímu viđ Grace Jividen frá Bandaríkjunum en sú glíma tapađist einnig á Ippon svo Margrét var úr leik.

Anna Soffía Víkingsdóttir glímdi viđ Marie-Helene Chrisholm frá Kanada í fyrstu viđureign en tapađi á Ippon, Anna fékk uppreisnarglímu viđ Sanna Laitinen frá Finnlandi en beiđ ósigur.

Gígja Guđbrandsdóttir glímdi viđ Sini Hukka frá Finnlandi í fyrswtu umferđ og sigrađi örugglega međ Ippon. Gígja fékk svo Sian Fairbrother frá Bretlandi í nćstu viđureign en beiđ lćgri hlut ţar, hún fékk svo uppreisnarglímu móti Sanna Laitinen sem áđur hafđi lagt Önnu Soffíu. Gígja var betri ađilinn framan af glímunni og var kominn Yuko yfir ţegar hún sótti Osoto-Gari en misti jafnvćgiđ og lenti undir í fastataki.

Bjarni Skúlason fékk Stefan Schöberl frá Austurríki í fyrstu glímu, Bjarni tapađi á Ippon en ţar sem Stefan tapađi svo ţriđju glímu sinni fékk Bjarni ekki uppreisnarglímu og mótiđ var búiđ hjá honum.

Ţormóđur Jónsson fékk Beka Ninua frá Rússlandi í fyrstu viđureign og lenti undir međ Wasari sem hann náđi ekki ađ jafna áđur en glíman klárađst svo Beka sigrađi. Eins og hjá Bjarna fékk Ţormóđur ekki uppreisnarglímu ţar sem Beka tapađi í nćstu glímu.

Hópurinn keppir í Svíţjóđ ţar nćstu helgi og ţá bćtist viđ Arnar Arnarsson ţar sem ţau munu einnig taka ţátt í ćfingabúđum eftir mótiđ.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands