Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

15.11.2003
Tveir keppa um brons
Stađa eftir fyrri dag opna sćnska er á ţá leiđ ađ Bjarni Skúlason (-90kg) og Ţormóđur Jónsson (+100kg) keppa báđir um bronsverđlaun á morgun sunnudag. Margrét Bjarnadóttir hafnađi í 7 sćti eftir góđa frammistöđu en Gígja Guđbrandsdóttir og Anna Soffía Víkingsdóttir náđu sér ekki á strik.

Bjarni Skúlason vann fyrstu glímu tapađi svo nćstu en sigrađi ţá tvćr nćstu og var kominn í úrslit um 3 sćti. Bjarni keppir viđ Peter Lomax (Bretland) um Bronsiđ á morgun.

Ţormóđur Jónsson ţungavikt tapađi sinni fyrstu glímu en vinnur tvćr nćstu á ippon og keppir um 3 sćti viđ Kod Ke (óviss međ stafsetningu á ţessu nafni) frá ţýskalandi.

Margrét Bjarnadóttir átti góđan dag ţó fyrsta glíma hafi tapast, Margrét fékk finnska stelpu í nćstu glímu sem hún hefur áđur glímt viđ en alltaf tapađ en nú var komiđ ađ Margréti og sigrađi hún glímuna á fallegu ippon kasti eftir rétt um eina og hálfa mínútu. Margrét klárađi í 7 sćti á mótinu.

Bćđi Gígja Guđbrands og Anna Soffía voru í sterkum riđlum og duttu út í fyrstu glímum. Ţćr fengu ekki uppreisnarglímur svo mótiđ var búiđ hjá ţeim.

Dráttur var frekar óhagstćđur fyrir okkar fólk bćđi í karla og kvennaflokkum. Ţađ voru 4 riđlar í hverjum ţyngdarflokki okkar fólks og dróst t.d. á ţann veg ađ Bjarni lenti í riđli međ sterkustu keppendum mótsins í - 90kg og ţví mjög góđur árangur ađ vera kominn í úrslitaglímu um ţriđja sćti.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands