Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

6.1.2004
Judomenn ársins 2003
Júdómenn ársins 2003 Stjórn JSÍ hefur valiđ ţau Gígju Guđbrandsdóttur, Júdófélagi Reykjavíkur og Bjarna Skúlason, Júdódeild Ármanns ađ ţessu sinni en ţau hafa bćđi veriđ útnefnd áđur. Keppnin um útnefninguna í karlaflokki var ekki mikil en ţar hefur Bjarni veriđ í sérflokki í ár. Öđru máli gegndi um kvennaflokkinn. Ţar var mjótt á mununum ţví árangur keppenda var mjög jafn og munađi ađeins örfáum punktum á Gígju og nćstu manneskju. Viđ valiđ er punktakerfi JSÍ notađ til hliđsjónar en ekki eingöngu ţví einnig er litiđ á annan árangur en ţann sem gefur punkta. Ţess utan er reynt ađ meta, ţó erfitt sé, hversu mikiđ menn hafa lagt á sig viđ ćfingar til ađ ná árangri, ţátttaka ţeirra í mótum og ćfingabúđum, ástundun, störf í ţágu júdó og framkoma öll.

Í punktakerfinu koma fram stađreyndir en ekki huglćgt mat og er ţađ undir keppendum sjálfum komiđ hversu margir punktar eru hjá viđkomandi.

Bjarni Skúlason , helsti árangur:
Íslandsmeistari -90 kg flokki og í öđru sćti í opnum flokki.
(Bjarni var búsettur erlendis fyrri hluta ársins og keppti ţví lítiđ hér heima.).
Ţriđja sćti á Matsumae Cup í Danmörku (Alţjóđlegt mót međ ţátttöku Japana hverju sinni.)
Fyrsta sćti á Norđurlandamótinu í Svíţjóđ í vor
Fyrsta sćti á Smáţjóđaleikunm 2003
Níunda sćti á Heimsmeistaramótinu í Osaka
Fimmta sćti á Opna Sćnska auk ţess ađ vinna viđureignir í A-mótaröđinni.

Gígja Guđbrandsdóttir, helsti árangur:

Íslandsmeistari í opnum flokki og í öđru sćti í sínum ţyngdarflokki auk fyrstu verđlauna í sínum ţyngdarflokki á Afmćlismóti JSÍ og Haustmóti JSÍ.
Íslandsmeistari međ sínu félagi í sveitakeppni.
Ţriđja sćti á Matsumae Cup í Danmörku (Alţjóđlegt mót međ ţátttöku Japana hverju sinni.)
Í ţriđja sćti í sínum ţyngdarflokki á Norđurlandamótinu og í öđru sćti í opnum flokki.
Í fyrsta sćti á Smáţjóđaleikunum í sveitakeppninni.
Keppti á heimsmeistaramótinu í Osaka fyrst íslenskra kvenna en komst ţví miđur ekki áfram.
Fimmta sćti á Opna Finnska.

Upplýsingar fengnar frá Judo.is


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands