Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

15.2.2004
Engir sigrar ađ sinni
Á nćstu vikum og mánuđum verđur nóg um ađ vera hjá Landsliđsfólkinu okkar sem stefnir ađ ţátttöku á nćstu Ólympíu leikum. Nú um helgina 14-15 febrúar kepptu ţau Bjarni Skúlason og Gígja Guđrbrandsdóttir á sitthvoru A mótinu. Bjarni keppti í Ungverjalandi en Gígja í Leonding Austurríki.

Ekki gekk sem skildi ađ ţessu sinni hjá ţeim. Bjarni sat hjá í fyrstu umferđ og glímdi svo viđ Maki, Samuci frá Finnlandi en tapađi glímunni. Bjarni fékk ekki uppreisnarglímu.
Gígja glímdi viđ Tsimashenka, Sviatlana frá Belgíu (Belarus) en tapađi og fékk ekki heldur uppreisn.

Framundan eru ćfingabúđir og fjöldimóta sem ţau munu sćkja bćđi eđa í sitthvoru lagi. A mótin eru stundum bćđi karla og kvenna en einnig haldin í sitt hvoru lagi. Nćsta mót hjá Bjarna og Gígju er í ţýskalandi (Hamburg) en ţau verđa svo í ćfingabúđum vikuna eftir ţađ mót.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands