Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

20.3.2004
Bjarni vann eina
Bjarni Skúla sat hjá í fyrstu umferđ á mótinu í dag í Rotterdam. Hann sigrađi svo MORAIS Renato (Portugal) í fyrstu glímu sinni á Yuko eftir spennandi glímu en tapađi nćstu glímu sinni á móti TSUTSUI Hiroki (Japan). Tsutsui tapađi svo nćstu glímu sinni og fékk Bjarni ekki uppreisnarglímu.

Bjarni mun koma heim eftir rúma viku og hefja undirbúning fyrir Evrópumótiđ en ţađ er síđasta mót sem gildir til stiga fyrir Ólympíuleikana síđar í sumar.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands