Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norðurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snævar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ÞÚ ?

14.4.2004
Anna Soffía með 2 gull
Anna Soffía Víkingsdóttir vann tvenn gullverðlaun í Álaborg um síðustu helgi en þar fór fram junioramót (19 ára og yngri). Hún sigraði sinn flokk -70kg og svo aftur í opnum flokki kvenna. Í öðru sæti í opnaflokknum varð síðan Katín Ösp Magnúsdóttir.
Jósep Birgir Þórhallsson varð í öðru sæti í sínum flokki -90kg og Örn Arnarson í öðru sæti í opnum flokki karla.
Næst komnandi helgi eða 17-18. apríl fara fimm keppendur á opna Breska meistaramótið sem haldið er í London.

Það eru þau Anna Soffía Víkingsdóttir, Gígja Guðbrandsdóttir, Margrét Bjarnadóttir, Máni Andersen og Þormóður Jónsson sem fara utan að þessu sinni. Opna Breska meistaramótið er firna sterkt mót og flokkað sem B mót hjá Evrópu Júdósambandinu (EJU).


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands