Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

19.2.2005
Ţormóđur međ silfur í dag
Í dag var keppt í ţyngdarflokkum karla: 81 kg – 90 kg – 100 kg + 100 kg og í ţyngdarflokkum kvenna : 63 kg, - 70 kg, - 78 kg, + 78 kg á Matsumae Cup og gekk okkar fólki prýđilega. Ţormóđur Árni Jónsson sem keppir í +100kg flokki náđi silfri á mótinu í dag og átti mörg falleg köst á leiđ sinni í úrslitaglímu.

Ađrir keppendur sem glímdu í dag náđu ekki jafn langt en Snćvar Már Jónsson og Jósep Birgir Ţórhallsson náđu 9 sćti. Margrét Bjarnadóttir sigrađi eina glímu á mótinu en komst ekki upp úr sínum riđli. Ţau Máni Anderssen, Bjarni Ţór Margrétarson og Gígja Guđrbrandsdóttir kepptu einnig í dag en komust ekki upp úr sínum riđlum.

Á morgun sunnudag er svo keppt í ţyngdarflokkum karla: 60 kg, - 66 kg, - 73 kg, + opinn flokkur og kvenna, : 48 kg, - 52 kg. – 57 kg + opinn flokkur. Ţar keppa ţau Kristján Jónsson, Ingibjörg Guđmudsdóttir, Viktor Bjarnason og Darri Kristmundsson.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands