Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norðurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snævar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ÞÚ ?

18.3.2005
Íslandsmeistaramót yngri en 20 ára
Laugardaginn 19. mars fer fram Íslandsmeistaramót yngri en 20 ára. Mótið er haldið í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur að Ármúla 17a og hefst mótið kl. 10:00. Keppt verður í einstaklingskeppni og sveitakeppni.

Mikil fjölgun er í ár frá síðasta móti því um 25% fleiri þátttakendur taka þátt í ár.

Áætlun fyrir morgundaginn er eftirfarandi:
Vigtun: 09:00 - 9:30
15 - 16 ára + sveitakeppni 10:00 - 12:30
11 - 14 ára + sveitakeppni 12:30 - 15:00
15 - 19 ára + sveitakeppni 15:00 - 18:00


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands