Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

23.4.2005
Úrslit Íslandasmeistaramóts í Júdó 2005
Íslandsmeistaramóti JSÍ 2005 lauk í dag. Mótiđ gekk mjög vel og voru vel flestum glímum lokiđ á Ipppon eđa fullnćđar sigri. Sjö félög tóku ţátt ađ ţessu sinni og alls voru 47 iđkendur skráđir til móts. Ţó nokkur afföll urđu í nokkrum riđlum sem raskađi lítilsháttar tímaáćtlunum en úrslita glímur hófust á fyrirfram áćtluđum tíma og gengu nokkuđ eftir bókini.

Ein mest spennandi glíman á mótinu var sennilega úrslita glíman í -81 kg flokki ţar sem Vignir Grétar og Snćvar Már Jónsson áttust viđ en eftir mikla og tvísýna baráttu sigrađi Vignir međ fallegu Ippon kasti. Margrét Bjarnadóttir og Gígja Guđbrandsdóttir áttu mjög skemmtilega glímu í úrslita viđureign í opnum flokki kvenna og er greinilegt ađ Margrét hefur tekiđ miklum framförum undanfariđ. Margrét bar sigur úr bítum eftir spennandi glímu ţar sem mikil barátta um tök átti sér stađ.

Nokkuđ óvćnt úrslit urđu í -66 kg flokki ţar sem Darri Kristmundsson átti góđan dag og tryggđi sér Íslandsmeistaratitil eftir snarpar og skemmtilegar glímur. Í – 73 kg flokki glímdi Axel Ingi Jónsson frábćrlega í úrslitaglímu sinni móti Eiríki Inga Kristinssyni. Axel byrjađi glímuna á fyrna góđu sópi og klárađi glímuna svo í gólfinu. Höskuldur Einarsson tryggđi sér sinn 12 íslandsmeistaratitil af miklu öryggi.

Sveitakeppni Júdósambands Íslands fór einnig fram í dag og kepptu ţar sveitir Júdófélags Reykjavíkur og Júdódeild KA. Júdófélag Reykjavíkur sigrađi međ 5 vinninga gegn 2 og á ţví Júdófélag Reykjavíkur sigursveitina í Júdó 2005.

Konur -70 kg
1. sćti Gígja Guđbrandsdóttir, JR, 1 dan
2. sćti Elfa Björg Jóhannesdóttir, JR, 5 kyu

Konur -63 kg
1. sćti Margrét Bjarnadóttir, ÁR, 1D
2. sćti Katrín Ösp Magnúsdóttir, UMFŢ, 3k
3. sćti Ingibjörg Guđmundsdóttir, ÁR, 1D

Opinn flokkur kvenna
1. sćti Margrét Bjarnadóttir, ÁR, 1D
2. sćti Gígja Guđbrandsdóttir, JR, 1 dan
3. sćti Katrín Ösp Magnúsdóttir, UMFŢ, 3k

Opinn flokkur Karla
1. sćti Ţormóđur Árni Jónsson, JR, 1 dan
2. sćti Birkir Benediktsson, JR, 4 kyu
3. sćti Jósep Birgir Ţórhallsson, JR, 1 dan

Ekki var keppt í -100 kg og +100kg flokkum

Karlar -90 kg
1. sćti Máni Andersen, JR 1. kyu
2. sćti Jón Kristinn Sigurđsson, KA, 1D
3. sćti Jósep Birgir Ţórhallsson, JR, 1 dan

Karlar - 81 kg
1. sćti Vignir Grétar Stefánsson, ÁR, 1 dan
2. sćti Snćvar Már Jónsson, JR, 1 dan
3. sćti Viđar Guđjohnsen, JR, 2 kyu

Karlar - 73 kg
1. sćti Axel Ingi Jónsson, JR, 1 dan
2. sćti Eiríkur Ingi Kristinsson, JR, 2 dan
3. sćti Einar Jón Sveinsson, UMFG, 1 kyu
3. sćti Hans Rúnar Snorrason, KA, 1 kyu

Karlar - 66 kg
1. sćti Darri Kristmundsson, ÁR, 1D
2. sćti Jón Ţór Ţórarinsson, JR, 1 kyu
3. sćti Kristján Jónsson, JR, 1 kyu

Karlar - 60 kg
1. sćti Höskuldur Einarsson, JR, 3 dan
2. sćti Viktor Bjarnason, JR, 3 kyu
3. sćti Arnar Freyr Ţórisson, JR, 1 kyu
3. sćti Sveinmar Stefánsson, KA, 2 kyu


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands