Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

7.5.2005
Úrslit Norđurlandamótsins 2005
Norđurlandamótiđ í Júdó fór fram í dag í TBR húsinu ađ Gnođavogi 1, Reykjavík. Alls voru 112 keppendur skráđir til leiks og fór mótiđ vel fram ađ öllu leiti.

Mótiđ byrjađi á Junior flokkum 14 til 16 ára ţar sem íslensku keppendurnir áttu góđan dag og eignuđumst viđ 3 Norđurlandameistara, 2 silfurverđlaun og 3 bronsverđlaun . Ţađ voru ţeir Birgir Örn Ómarsson -73 kg, Jón Ţór Ţórarinsson -66 kg. og Örn Davíđsson -81 kg. sem sigruđu sína ţyngdarflokka.

Í flokkum fullorđna voru líflegar glímur og skemmtilegar. Alls fengu Íslendingar 4 Norđurlandameistaratitla, 2 silfurverđlaun og 6 bronsverđlaun. Ţađ voru ţau Ţorvaldur Blöndal opinn flokkur, Ţormóđur Árni Jónsson +100 kg, Gígja Guđbrandsdóttir -70 kg og Vignir Grétar Stefánsson -81 kg.

Mótiđ tókst mjög vel í alla stađi ţó svo fimmti Norđurlandameistaratitilinn hafi fariđ forgörđum ţegar Bjarni Skúlason fór úr fingurliđ í einni af fyrstu glímu sinni og gat ekki glímt meira. Höskuldur Einarsson og Darri Kristmundsson komust ekki áfram í sínum riđlum. Margrét Bjarnadóttir og Katrín Ösp náđu bronsverđlaunum og var gaman ađ sjá hvađ Katrín Ösp hefur veriđ ađ eflast á liđnum vetri, ljóst ađ hún keppir til verđlauna á komandi norđurlandamótum. Margrét átti góđar glímur en vantađi herslu muninn í ađ komast í úrslitaglímuna, hún lenti undir fljótt í glímuni en hafi karakter til ađ jafna um miđja glímu. Fékk svo á sig Wasari undir lok glímunar og tapađi á ţví.

Vignir Grétar Stefánsson átti án efa kast mótsins, hann sigrađi allar sínar gímur á Ippon og glímdi af miklu öryggi. Snćvar Már Jónsson glímdi um úrslitaglímuna viđ Ville Jaske frá finnlandi en ţrátt fyrir ákafar sóknir undir lokin náđi hann ekki sigri. Axel Ingi Jónsson átti ágćtan dag og náđi 5 sćti í sínum riđli, Axel hefur átt góđar síđustu glímur og á nóg inni.

Gígja Guđbrandsdóttir sigrađi sinn flokk og var í ţriđja sćti í opnum flokki kvenna. Gígja glímdi af öryggi í sínum ţyngdarflokki og uppskar vel, í opna flokknum byrjađi hún vel í fyrstu glímu en tapađi svo tveimur nćstu en sigrađi svo fjórđu glímuna sína. Ţormóđur Árni Jónsson glímdi sinn flokk af mikili festu og sigrađ allar sínar glímur. Hann lenti ílla í einni af glímunum sínum og tók ţví ekki ţátt í Opna flokkinum.

Stúlkur +57 kg
1. sćti Randi Andreasen, DEN
2. sćti Iben Streit, DEN
3. sćti Camilla Holm, DEN

Stúlkur -57 kg
1. sćti Anne Line Sogard, DEN
2. sćti Katrine Börsting, DEN

Drengir -81 kg
1. sćti Örn Davíđsson, ISL
2. sćti Edvard Johannesen, FAR

Drengir -73 kg
1. sćti Birgir Páll Ómarsson, ISL
2. sćti Eirik Aaseröd, NOR
3. sćti Olaf Garđar Garđarsson, ISL
3. sćti Heikki Jussila, FIN

Drengir - 66 kg
1. sćti Jón Ţór Ţórarinsson, ISL
2. sćti Morten Kolmos, DEN
3. sćti Ţór Davíđsson, ISL

Drengir -60 kg
1. sćti Mats Isaksen, NOR
2. sćti Arnar Freyr Ţórisson, ISL
3. sćti Arnór Már Guđmundsson, ISL

Drengir -50 kg
1. sćti Christoffer Brovold, NOR
2. sćti Bergţór Steinn Jónsson, ISL
3. sćti Jaakko Toppari, FIN
3. sćti Pietro Casagrande, FIN

Opin flokkur kvenna
1. sćti Paula Pđyry, FIN
2. sćti Taja Luthje, DEN
3. sćti Gígja Guđbrandsdóttir, ISL

Konur + 70 kg
1. sćti Stina Eliassen, DEN

Konur -70 kg
1. sćti Gígja Guđbrandsdóttir, ISL
2. sćti Paula Pöyry, FIN

Konur -63 kg
1. sćti Betina Berg, DEN
2. sćti Nicole Sydboge, DEN
3. sćti Margrét Bjarndadóttir, ISL
3. sćti Katrín Ösp Magnúsdóttir, ISL

Konur -57 kg
1. sćti Ane Ofstad Presterud, NOR
2. sćti Eviliina Kallioniemi, FIN
3. sćti Jennie Andreasson, SWE
3. sćti Maarit Kallio, FIN

Opin flokkur karlar
1. sćti Ţorvaldur Blöndal, ISL
2. sćti Birkir Benediktsson, ISL
3. sćti Jósep Birgir Ţórhallsson, ISL

Karlar +100 kg
1. sćti Ţormóđur Árni Jónsson, ISL
2. sćti Juha-Matti Salmela, FIN
3. sćti Guđmundur Gunnarsson, ISL

Karlar -100 kg
1. sćti Thomas Beck, DEN
2. sćti Ţorvaldur Blöndal, ISL
3. sćti Mikko Niemi, FIN

Karlar -90 kg
1. sćti Mikael Marffy, SWE
2. sćti Christoffer Holmegaard, DEN
3. sćti Akseli Halttu, FIN
3. sćti Tomi Jaakkola, FIN

Karlar -81 kg
1. sćti Vignir Grétar Stefánsson, ISL
2. sćti Ville Jaske, FIN
3. sćti Atte Palenius, FIN
3. sćti Snćvar Már Jónsson, ISL

Karlar -73 kg
1. sćti Ali Reze Parchami, SWE
2. sćti Kim Christiansen, DEN
3. sćti Staffan Göthner, SWE
3. sćti John Krönander, SWE

Karlar -66 kg
1. sćti Gabriel Bengtsson, SWE
2. sćti Niko-Tapio Niemela, FIN
3. sćti Manne Isorante, FIN
3. sćti Pekka Fagerlund, FIN

Karlar -60 kg
1. sćti Pontus Hjerm, SWE
2. sćti Albin Dal, NOR
3. sćti John Forselius, SWE
3. sćti Tatu Saarinen, FIN


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands