Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

30.6.2005
Sumarleikar Ólympíuhátíđar Evrópućskunnar
Sumarleikar Ólympíuhátíđar Evrópućskunnar fara fram í Ligniano, Ítalíu dagana 2. til 9. júlí. Fulltrúar júdómanna eru eftirfarandi:
Víkingur Víkingsson flokkstjóri og ţjálfari
Axel Ingi Jónsson flokkstjóri og ţjálfari
Bergţór Steinn Jónsson -50kg.
Arnór Már Guđmundsson -55kg.
Arnar Freyr Ţórisson -60kg.
Jón Ţór Ţórarinsson -66kg.
Birgir Páll Ómarsson -73kg.


Ţessi hátíđ er sú áttunda síđan ţessari keppni var komiđ á og verđur sú stćrsta frá upphafi. Alls eru 3048 skráningar frá 48 ţjóđum, sem er rúmlega 300 meira en í París fyrir tveimur árum. Keppt verđur í 11 íţróttagreinum sem er einni íţróttagrein meira en áđur, en ađ ósk mótshaldara var bćtt viđ keppni í kajak og kanó.
Fyrsta hátíđin var haldin í Brussel 1991 og hét ţá Ólympíudagar ćskunnar. ÍSÍ hefur jafnan reynt ađ senda fríđan hóp ungs fólks til leikanna og í Brussel voru ţátttakendur 27 úr fjórum íţróttagreinum. Ađ ţessu sinni eru ţátttakendur 33 úr fjórum íţróttagreinum.
Heiti hátíđarinnar er Ólympíuhátiđ og er "Fair Play" eđa háttvísi eitt af megin einkunnarorđum hátíđarinnar. Mikiđ er lagt upp úr ţví ađ ţetta sé skemmtun, og ţátttakendur kynnist ungu fólki frá öđrum löndum Evrópu. Ekki er lagt upp međ ađ áherslan sé sú sama og á Ólympíuleikum ţeirra fullorđnu eđa á heimsmeistarakeppnum.
fengiđ af vef www.toto.is


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands