Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

10.10.2005
Reykjavíkurmótiđ 2005
Reykjavíkurmótiđ í Júdó verđur haldiđ nćstkomandi laugardag ţann 15. október. Mótiđ hefst klukkan 11:00 og eru 76 manns skráđir til keppni í öllum aldursflokkum. Mótiđ hefst kl : 11:00 og fer fram ađ ÍR heimilinu ađ Skógarseli 12

Vigtun fer fram á mótstađ, ađ morgni keppnisdags frá kl. 09:00 -10:00

Mótđ er fyrsta Júdómót sem Júdódeild ÍR heldur í ÍR heimilinu ađ Skóarseli 12. Júdódeild ÍR er yngsta deildin innan Júdósambands Íslands og hefur uppgangur hins nýstofnađa félags veriđ mikill. Alls ćfa rúmlega 100 manns hjá ÍR en mestur er fjöldin í barnaflokkum.

ÍRingar hafa stađiđ fyrir Kata ćfingum á laugardögum milli 08:00 og 09:00 ţar sem allir eru velkomnir sem áhuga hafa á ađ kynnast Júdó íţróttini á mýkri nótum en hefđbundnir bardagar sýna.

Nánari upplýsingar veita:
Haraldur Baldursson
HS : 554 3646
GSM : 825 8145
Björn H. Halldórsson
GSM : 894 0048


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands