Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

16.10.2005
Ađ loknu Reykjavíkurmóti í Júdó 2005
ÍR'ingar eru ekki gamlir í hettunni í Júdó'inu. Deildin hóf störf á haustmánuđum 2004. Móttökur Breiđhyltinga hafa ekki látiđ á sér standa og fjölmenna til iđkunnar undir styrkri handleiđslu Björns H. Halldórssonar 3.dan. (eins reyndasta ţjálfa landsins). Deildin telur ţegar á annađ hundrađiđ iđkendur. Međ tilkomu ört vaxandi Júdódeild ÍR taka Júdómenn og konur fagnandi á móti aukinni samkeppni.

Keppnin á laugardaginn var međ litríkasta formi. Margar spennandi glímur voru háđar og gat ađ líta margar nýjungar í útfćrslum. Júdófélag Reykjavíkur undir stjórn Bjarna Friđrikssonar kom inn međ skemmtileg blćbrigđi. Vert er ađ velja nokkrar glímur sem glöddu ţá fjölmörgu gest sem mótiđ sóttu.

Gríđarlega spennandi glímur voru í -66 kg flokki fullorđinna. Flokkurinn var blandađur ţví Katrín Ösp Magnúsdóttir úr UMFŢ keppti međ körlunum ađ ţessu
sinni. Ţessi bráđefnilega og firna sterka Júdókona var hársbreidd frá ţví ađ bera andstćđinga sína ofurliđi. Hún minnti bćđi á eigin styrk og gćđi og ekki síst hitt ađ Júdó er íţrótt sem hentar konum ekki síđur en ţví kyninu sem vill kalla sig hiđ “sterkara”. Margir höfđu á orđi ađ hreinn glímu-stíll hennar, kraftur og árćđi ćtti eftir ađ koma henni langt í alţjóđakeppni. Í flokknum bar Viktor Bjarnason (JR) sigur í úrslitaglímunni viđ Ásţór Tryggva Steinţórsson (JR). Báđir eru afar öflugir Júdómenn og eiga eftir ađ ná langt.

Flokkur karla í -73 kg. Var bráđskemmtilegur. Birgir Páll Ómarsson (Ármanni) bar sigur úr býtum í flokknum eftir bráđskemmtilega úrslitaglímu viđ Jón Ţór Ţórarinsson(JR). Báđir er afar skemmtilegir Júdómenn međ einlćgann sigurvilja. Sérlega skemmtilegt ţótti greinarhöfundi ađ sjá ţá skella saman lófum hćgri handar í upphafi glímu í vináttu- og virđingarskyni hvor fyrir öđrum. Glímann bar ţess ţó enginn merki ađ menn vćru mćttir í samkvćmisdans eftir harđar atlögur og meistaralegar varnir stóđ Birgir upp sem sigurvegari.

Í flokki karla -81 kg, bar Snćr Seljan Ţóroddson (JR) sigur. Snćr er enn ungur í íţróttinni, en sótti og varđist á skynsamann hátt. Hann er bćđi hraustur og snöggur og hefur alla möguleika til ađ rísa enn hćrra og fylgja eftir góđri byrjun.

Í flokki 11-12 ára gat ađ líta nokkra efnilega iđkendur.
Í -38 kg flokki sigrađi Garđar Grétarsson (ÍR). Garđar er kraftmikill og snöggur Júdómađur, sem hefur á stuttum tíma náđ ađ tileinka sér margar öflugar ćfingar. Í spennandi glímu á móti Kjartani Magnússyni (ÍR), náđi Garđar ađ hafa sigur. Kjartan sýndi ţó í sínum glímum öllum ađ hann ćtlar sér stóra hluti í íţróttinni.

Í flokknum -42 kg sigrađi Sćvar Örn Hilmarsson (JR) glćsilega sína andstćđinga.
Áhorfendur voru flestir á einu máli ađ hann er einn efnilegasti Júdómađur landsins.

Í flokknum -55 kg sigrađi hinn bráđefnilegi Júdómađur og núverandi Íslandsmeistari
Friđbjörn Ingi Leifsson (ÍR). Međ látlausu og kurteisu fasi mćtir Friđbjörn til glímu, en međ styrk, tćkni og hrađa klárar hann ţćr.

Í flokknum -66 kg bar Sćvar Ţór Róbertsson (JR) sigur úr býtum. Sćvar er öflugur Júdómađur. Hann fékk ţó harđa keppni frá hinum firnasterka Garđari Elís Arasyni (ÍR).

Í blönduđum flokki +70 kg, stóđ Baldur Guđmunddon (UMFŢ) uppi sem sigurvegari. Baldur er einbeittur og skemmtilegur Júdómađur, sem greinilega setur markiđ hátt. Fáum blandađist hugur um ađ ţessi piltur vill og ćtlar ađ ná langt. Leiđ hans ađ sigri í flokknum var ţó ekki án ţyrna, ţví hin frábćra Júdókona Ásta Lovísa Arnórsdóttir (JR) var ekki mćtt til ađ gefa neitt. Ţessi eldsnögga og sterka stúlka á eftir ađ ná langt. Katalin Balazs (JR) leyfđi Baldri líka ađ vinna fyrir gullinu.

Í flokki stúlkna 11-12 ára í -52 kg mátti líta skemmtilegann flokk. Ţar bar Kristín Ísabella Karelsdóttir (JR) sigur úr býtum. Henni tókst ađ sigra ţćr Ásdísi Margréti Ólafsdóttur (ÍR) og Ragnhildi Rún Vilmundardóttur (ÍR). Ţćr eiga allar bjarta framtíđ fyrir sér í íţróttinni.

Í flokkum 13-14 ára gat ađ líta skemmtilegar glímur.

Í -46 kg flokki bar Ingi Ţór Kristjánsson (JR) sigur úr býtum, Ingi Ţór er mikiđ efni, međ hrađann og ákveđinn stíl. Ingi fékk ţó ađ takast á viđ öflugann andstćđing ađ ţessu sinni. Davíđ Ţráinsson (UMFŢ) veitti öflugt viđnám, ţó hann ţyrfti ađ játra sig sigrađann.

Í -66 kg flokki bar Kristján Már Guđmundsson (UMFŢ) sigur úr býtum. Hann sótti af krafti á andstćđinga sína sem máttu hafa sig viđ ađ verjast og sćkja á móti Kristjáni.

Í -48 kg flokki stúlkna bar Rán Ólafsdóttir (JR) sigur. Hún fékk ţó verđuga andstćđinga í ţeim Selmu Antonsdóttur (JR), Tönju Jónsdóttur (UMFS) og Margréti Ţórhallsdóttur (JR). Rán tók ţađ ţó á sig í ţetta sinniđ ađ bera ţungmálminn.


Ţáttakendur allir voru félögum sínum og íţrótt til mikils sóma. Áhugamenn um Júdó á Íslandi ţurfa ekki ađ óttast um framtíđina.

Sérstaklega ber ađ ţakka öllum ţeim sem komu ađ mótinu, dómurum, liđsstjórum, ţjálfurum og ekki síst foreldrum og áhorfendum. Ţáttaka og viđvera foreldra á mótunum er yngri kynslóđinni mikil hvatning. Áhugi sá sem áhorfendur sýndi ber ţess gott merki ađ íţróttinni er skapađur frjósamur jarđvegur ekki bara í félögunum, heldur líka heima fyrir. Sérstakt ţakklćti á Bjarni Friđriksson viđ ađstođ viđ undirbúning mótsins, sem og leiđbeining um framkvćmd ţess. Ţó viđ könnumst lítt viđ hugtakiđ ómögulegt hjá ÍR, ţá hjálpađi Bjarni viđ ađ gera framkvćmdina til muna léttar framkvćmanlegri.

Júdó kveđja
Haraldur Baldursson, formađur Júdódeildar ÍR


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands