Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

11.5.2006
Norđurlandamótiđ í Júdó í Drammen um helgina
Landsliđ okkar í Júdó verđur í Noregi komandi helgi til ađ taka ţátt í Norđurlandamótinu í Júdó. Hópurinn samanstendur af 23 einstaklingum ţar af 21 keppandi og tveir ţjálfarar. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort Íslendingar ná ađ bćta ţann góđa árangur sem náđist í fyrra ţegar viđ tókum 4 Norđurlandameistaratitla,2 silfurverđlaun og 6 bronsverđlaun.

Mótiđ fer fram í Drammen og hefst laugardaginn 13. maí klukkan 09:00. Úrslit fara svo fram klukkan 15:00. Fyrst keppa seniorar (ţađ er 17 ára og eldri), síđan juniorar (17 til 19 ára) og ađ lokum unglingar (14 til 16 ára). Hver keppandi getur ađeins keppt í einum aldursflokki.

Vigtun fyrir mótiđ fer fram á föstudegi sem er alltaf ţćgilegra fyrir keppendur.

Vignir Grétar Stefánsson og Ţormóđur Jónsson eiga titil ađ verja síđan í fyrra en ađrir Norđurlandameistarar frá ţví í fyrra verđa fjarri góđu gamni ađ ţessu sinni en ţađ eru ţau Gígja Guđbrandsdóttir, Ţorvaldur Blöndal og Örn Davísson sem verđa fjarri góđu gamni ađ ţessu sinni.

Keppendur og Ţyngdarflokkur
Maja Staub -52
Ingibjörg Guđmundsdóttir -57
Vignir Stefánsson -81
Axel Ingi Jónsson -81
Birkir Benediktsson -90
Ţormóđur Jónsson 100

Vilhelm Svansson -66
Arnór Már Guđmundsson -60
Viktor Bjarnason -66
Ásţór T. Steinţórsson -66
Jón Ţór Ţórarinsson -73
Birgir Páll Ómarsson -73
Sveinn Orri Bragason -81
Jón Blöndal -90

Ragnar Logi Búason  -50
Eyjólfur Guđjónsson  -55
Ásta Lovísa Arnórsdóttir -57
Sigurđur Hermannsson -60
Steinar Sigurđarson -60
Baldvin Már Baldvinsson -66
Ţór Davíđsson -73

Bjarni Friđriksson Ţjálfari
Sćvar Sigursteinsson Ţjálfari


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands