Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

27.9.2006
Gull og silfur í Tékklandi
Íslenskir júdómenn gerđu ţađ gott á alţjóđlegu júdómóti í Tékklandi en auk Íslendinga kepptu Tékkar, Austurríkismenn, Búlgarar, Slóvakar, Kosovomenn og Hollendingar, alls 290 keppendur. Jón Ţór Ţórarinsson keppti í -73 kg. flokki, Axel Ingi Jónsson í -81 kg flokki, Jósep Ţórhallsson í -90 kg flokki og Ţormóđur Jónsson í +100 kg flokki en allir eru ţeir í Júdófélagi Reykjavíkur.
frétt af mbl.is

Ţormóđur Jónsson, núverandi Norđurlandameistari í +100kg, bar sigur úr býtum í sínum flokki en 11 keppendur voru í honum. Hann lagđi Tékkann Hornik Tornas í 1. umferđinni og í 2. umferđinni hafđi Ţormóđur betur á móti öđrum heimamanni, Rabik Tomas. Í ţriđju umferđinni skellti hann Lesco Daniel og í öllum glímunum vann hann á ippon. Í úrslitaglímunni sigrađi Ţormóđur enn einn Tékkann, Rehurek Petr, á ippon.

Axel Ingi hreppti silfurverđlaun í sínum flokki en 26 keppendur kepptu í honum. Axel vann í 1. umferđinni Svec Libor frá Tékklandi á ippon. Í nćstu umferđ hafđi hann betur á móti Dianiska frá Slóvakíu á yoku og í 3. umferđinni sigrađi Axel Tékkann Vladimir, einnig á ippon. Í undanúrslitunum vann Axel öruggan sigur á Austurríkismanninum Kohan Lorenz en í úrslitaglímunni varđ hann ađ láta í minni pokann fyrir Pokorný Jiri frá Tékklandi.

Jón Ţór Ţórarinsson og Jósep Ţórhallsson unnu báđir glímur sínar í fyrstu umferđinni en töpuđu í 2. umferđinni og voru ţar međ úr leik.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands