Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

17.2.2002
Vignir međ Silfur
Vignir Grétar Stefánsson, Judomađur úr Ármanni sem er viđ nám í Clemson University í South Carolina ásamt konu sinni Silju Úlfarsdóttur sem keppir í frjálsum íţróttum. Vann til silfurverđlauna á Atlant Open nú um helgina.

Vignir keppti á Atlanta Open judomótinu sem er haldiđ árlega í Atlanta og ađ ţessu sinni voru mćttir til leiks keppendur frá 6 ţjóđlöndum (Brasílíu, Kamerún, Frakklandi, Egyptalandi, Ţýskalandi og Bandaríkjunum) Einnig voru keppendur frá helstu háskólaliđunum víđsvegar ađ úr bandaríkjunum og sterkustu judoklúbbunum

Vignir fékk silfur í sínum ţyngdaflokki eftir mikla baráttu um gulliđ viđ Brasilíumanninn Perrone, Tulio. Ţeir glímdu í 5 mínutur og tapađi Vignir á refsistigi sem hann fékk í enda glímunnar, en glíman var jöfn og dramatísk og skiptust keppendur á ađ skora á hvorn annan.

Áđur hafđi Vignir glímt viđ judomenn frá Egyptalandi, Bandaríkjunum og frá sterkum háskólaliđum sem fjölmenntu á mótiđ. Vignir vann allar glímur á fullnađarsigri ţangađ til ađ hann var komin í undanúrslit ţar sem hann mćtti fyrrverandi Brasilíumeistaranum í yngri en 21 árs og glímdu ţeir út allar 5 mínuturnar. Vignir hafđi betur og vann hann á stigum sem ađ tryggđi honum rétt til ađ keppa um gulliđ.

Ţessi árangur lofar góđu um framhaldiđ hjá Vigni og heldur hann áfram fullum ćfingum og stefnir hann á ađ keppa í enda mars á nýjan leik á opnu háskólamóti ţar sem keppendur frá fjölmörgum fylkjum eru skráđir til leiks


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands