Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

31.3.2007
Úrslit Íslandsmeistaramótsins 2007
Íslandsmeistaramótinu í Júdó 2007 lauk í dag í íţróttahúsi Seljaskóla í Reykjavík. Ţetta er langfjölmennasta mót síđustu ára en yfir 85 keppendur tóku ţátt í mótinu. Eins svo oft áđur voru glímur ţeirra Gígju Guđbrandsdóttur og Önnu Soffíu Víkingsdóttur spennandi og fór svo í ár ađ ţćr skiptust á sigrum. Anna Soffía sigrađi í -70 kg flokki en Gígja hafđi svo betur í Opnaflokki kvenna. Ţorvaldur Blöndal sigrađi bćđi í -100 kg flokki og einnig í opnum flokki karla og fer ţví heim tvöfaldur Íslandsmeistari.

Ađrar úrslitaglímur voru einnig skemmtilegar, hćgt er ađ segja ađ gamlar kempur hafi haft undirtökin í léttari flokkum ţannig vann Höskuldur Einarsson sigur í -60 kg flokki og er ţađ í 14 skipti sem hann verđur Íslandsmeistari. Darri Kristmundsson sigrađi í -66 kg flokki og vann bikarinn til eignar ţar sem ţetta var 3 áriđ í röđ sem hann sigrar. Eiríkur Ingi Kristinsson sigrađ svo í -73 kg flokki af öryggi, Eiríkur varđ síđast Íslandsmeistari áriđ 1996. Glíma Axels og Snćvars í -81 kg flokki bar ţess merki ađ ţar fóru glímumenn sem ţekkja vel til hvers annars, Axel hafđi sigur ađ lokum og var vel ađ ţeim sigri kominn.

Jósep Ţórhallsson og Jón Gunnar Björgvinsson glímdu til úrslita í -90 kg flokki ţar sem Jósep sigrađi örugglega međ ţví ađ "sturta" andstćđingi sýnum eins og Jón Gunnar komst ađ orđi. Ţormóđur Á. Jónsson sigrađi svo í +100 kg flokki en hann glímdi viđ Heimir Haraldsson.

Margar skemmtilegar glímur voru glímdar og er ţađ frábćrt ađ sjá ţann fjölda mun á keppendum milli síđustu ára.

Hér eru úrslit mótsins

Konur
-52 kg
1. sćti Jóna L. Jónsdóttir JR
2. sćti Maya staub, Ármann

-63 kg
1. sćti Ingibjörg Guđmundsdóttir, Ármann
2. sćti Margrét Bjarnadóttir, Ármann
3. sćti Auđur óskarsdóttir, JR
3. sćti Hrönn Gunnarsdóttir, ÍR

-70 kg
1. sćti Anna S. Víkingsdóttir, Ármann
2. sćti Gígja Guđbrandsdóttir, JR

-78 kg
1. sćti Árdís Ó. Steinarsdóttir, JR
2. sćti Helga P. Friđţjófsdóttir, JR

Opin flokkur kvenna
1. sćti Gígja Guđrbrandsdóttir, JR
2. sćti Anna S. Víkingsdóttir, Ármann
3. sćti Margrét Bjarnadóttir, Ármann
3. sćti Árdís Ó. Steinarsdóttir, JR

Karlar
-60 kg
1. sćti Höskuldur Einarsson, JR
2. sćti Eyjólfur Guđjónsson, KA
3. sćti Axel Kristinsson, Ármann
3. sćti Bergţór S. Jónsson, KA

-66 kg
1. sćti Darri Kristmundsson, Ármann
2. sćti Vilhelm Svansson, Ármann
3. sćti Viktor Bjarnason, JR
3. sćti Tómas H. Tómasson, Ármann

-73 kg
1. sćti Eiríkur I. Kristinsson, JR
2. sćti Kristján Jónsson, JR
3. sćti Hermann R. Unnarsson, JR
3. sćti Birgir Páll Ómarsson, Ármann

-81 kg
1. sćti Axel Ingi Jónsson, JR
2. sćti Snćvar Már Jónsson, JR
3. sćti Guđmundur T. Ólafsson, UMFS
3. sćti Hans R. Snorrason, KA

-90 kg
1. sćti Jósep B. Ţórhallsson, JR
2. sćti Jón Gunnar Björgvinsson, Ármann
3. sćti Jón Kristinn Sigurđsson, KA
3. sćti Baldur Pálsson, JR

-100 kg
1. sćti Ţorvaldur Blöndal, Ármann
2. sćti Guđmundur Sćvarsson, Ármann
3. sćti Birkir Már Benediktsson, JR

+100 kg
1. sćti Ţormóđur Á. Jónsson, JR
2. sćti Heimir Haraldsson, Ármann
3. sćti Gunnar Páll Helgason, JR

Opin flokkur Karla
1. sćti Ţorvaldur Blöndal, Árrmann
2. sćti Birkir M. Benediktsson, JR
3. sćti Heimir Haraldsson, Ármann

Ţormóđur Á. Jónssson og Anna Soffía Víkingsdóttir hlutu Eysteins bikarinn í ár sem er gefinn bestu Júdókonu og besta Júdómanni liđins árs. Eysteins bikarinn var gefinn sambandinu á 30 ára afmćli sambandsins af fyrrum formanni JSÍ Eysteini Ţorvaldssyni.

Í sveitakeppni kepptu liđ Ármanns, Júdófélags Reykjavíkur og KA í karlaflokki en í kvennaflokki kepptu tvö liđ, Ármann og Júdófélag Reykjavíkur.

Úrslit í sveitakeppni kvenna var á ţann veg ađ JR sigrađi í 4 glímum en Ármann í 3 og er ţví sveit JR Íslandsmeistarar. Vonandi sjáum viđ fleiri sveitir í kvenna flokkum á nćsta ári.

Hjá körlum byrjađi sveit Ármanns á móti sveit KA. Í fyrstu fjórum glímunum skiptust sveitirnar á sigrum en eftir ţví sem ţyngri menn glímdu sigur Ármenningar á og höfđu sigur međ fimm sigrum gegn tveimur.

Nćst glímdu Ármenningar viđ Júdófélag Reykjavíkur og sigrađi Júdófélag Reykjavíkur fyrstu glímu en Ármenningar ţá nćstu. Ţriđja glíman milli Birgis frá Ármanni og Eiríks frá JR var mjög spennandi ţar sem reynsla Eiríks hafđi sitt ađ segja og sigrađi Eiríkur glímuna á armlás eftir flotta sókn á Seo-nage. Snćvar sigrađi svo fyrir JR í -81 kg flokki. Stađan var ţví orđinn 3 – 1 fyrir JR. JR tryggđi sér svo sigur í nćstu glímu ţar sem Jósep sigrađi Jón Gunnar međ fallegu Ippon kasti – stađa var ţví 4 – 1 fyrir JR. Birkir sigrađi svo Guđmund í -100 kg flokki – stađan var ţví 5 – 1. Loka glíman var milli Ţormóđs og Ţorvalds og sigrađi Ţorvaldur ţessa loka glímu en ţar fóru stálinn stinn – stađan var ţví 5 – 2 fyrir Júdófélagi Reykjavíkur.

Í loka viđureign mótsins áttust viđ liđ JR og KA. Ţar sigrađi sveit JR međ 6 vinningum á móti 1 og varđ ţar međ Íslandsmeistari Karla í sveitakeppni áriđ 2007.

JR sigrađi ţví bćđi í Karla og Kvenna flokki í ár.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands