Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

19.4.2007
Norđulandamótiđ í Júdó 2007
Laugardaginn 21. apríl fer fram Norđurlandamótiđ í Júdó. Mótiđ fer fram í Svíţjóđ ađ ţessu sinni Landskrona, Sports Centre: “Karlslund” nánar tiltekiđ.

Ţađ er mjög stór hópur Íslenskra keppenda sem fer utan ađ ţessu sinni, samtals 23 einstaklingar ţar af 20 keppendur.

Nánari upplýsingar um mótiđ er ađ finna hér

Ţátttakendur á Norđurlandameistaramótinu í Landskrona 2007

Konur
Maya Staub W-52
Jóna Lovísa Jónsdóttir W-57
Ingibjörg Guđmundsdóttir W-63
Margrét Bjarnadóttir W-63
Anna Soffía Víkingsdóttir W-70
Gígja Guđbrandsdóttir W-70
Árdís Ósk Steinarsdóttir W-78

Karlar
Vilhelm Svansson M-66
Jón Ţór Ţórarinsson M-73
Eiríkur Ingi Kristinsson M-73
Hermann Unnarsson M-73
Axel Ingi Jónsson M-81
Jósep Birgir Ţórhallsson M-90
Ţorvaldur Blöndal M-100
Ţormóđur Árni Jónsson M+100

Juniorar U-20 (15-19 ára)
Bergţór Steinn Jónsson J-60
Eyjólfur Guđjónsson J-60
Viktor Bjarnason J-66
Birgir Páll Ómarsson J-73
Kristján Jónsson J-73

Bjarni Friđriksson Ţjálfari og fararstjóri
Kolbeinn Gíslason Dómari
Ţórir Rúnarsson Dómari


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands