Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norðurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snævar í léttri sveiflu
FRÉTTIR



VISSIR ÞÚ ?

16.8.2007
Þjálfaranámskeið JSÍ 2007
Þjálfaranámskeið á vegum JSÍ verður haldið sunnudaginn 19. ágúst í húsakynnum JR í Ármúla 17a og höfum við fengið vin okkar Michal Vachun til að sjá um það. Hann þarf svo sem ekki að kynna sérstaklega þar sem hann er okkur flestum kunnur fyrir störf sín til fjölda ára fyrir JSÍ og sem fyrrum landsliðsþjálfari okkar Íslendinga. En fyrir þá sem ekki vita að þá var hann einnig landsliðsþjálfari Tékka bæði fyrir og eftir veru sína hér á landi en í dag er hann í stjórn Tékkneska júdósambandsins og hans hlutverk þar er meðal annars að halda utan um þjálfaramál þeirra.

Dagskrá:

15:00 - 16:30 Judo for children: Marketing, Practice (mixed
theory practice lesson )

16:45 - 18:15 Top level training: Selected throw -method / Physical
training - new developement (mixed theory§ practice lesson )


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands