Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

27.9.2007
Haustmót JSÍ 2007
Haustmót JSÍ 2007 verđur haldiđ 29 og 30 september. Fyrri dagurinn 29/9 er eingöngu fyrir Seniora ţ.e. 15 ára og eldri og verđur haldiđ í JR í Ármúla 17a og hefst kl. 11:00 og áćtluđ mótslok um 14:30

Vigtun er einnig í JR sama dag frá kl. 9-9:30.

Seinni dagurinn 30/9 er eingöngu fyrir Yngri en 20 ára ţ.e. 15-16, 15-19, 11-12 og 13-14 ára og verđur haldiđ í Júdódeild Ármanns í Laugardal og hefst kl. 11:00 og áćtluđ mótslok um kl. 14:00.

Keppnin hefst í aldursflokkum U13 (11-12 ára) og U15 (13-14 ára) á einum velli og í aldursflokknum U20 (15-19ára) á hinum. Ţegar keppni í U20 er lokiđ sem er áćtlađ um kl. 13:00 hefst keppni í U17 (15-16 ára)

Vigtun er einnig í JDÁ sama dag frá kl. 9-9:30.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands