Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

7.6.2008
Fjögur gull og eitt brons á NM
NorđurlandaMótiđ í júdó var haldiđ laugardaginn 31. maí og sunnudaginn 1.júní í Helsingör í Danmörku. Keppendur voru 418 og er ţetta langfjölmennesta Norđurlandamótiđ frá upphafi. Keppt var í Seniora flokkum, juniora flokkum U19 og cadet U17 og einnig í fyrsta skipti í öldungaflokkum. Keppendur voru frá öllum norđurlandaţjóđunum nema Fćreyjum og voru Íslensku keppendurnir 21.

Í öldungaflokki keppti Garđar Skaftason í -90 kg og varđ í fjórđa sćti. Jón Ţór Ţórarinsson -73 kg og Ásta Lovísa Arnórsdóttir -57 kepptu í júníora flokkum. Ásta tapađi fyrstu glímu en fékk uppreisn og tapađi henni líka en međ minnsta mun eđa koka. Jón Ţór fékk Dana og var glíman jöfn ogstefndi í gullskor en ţegar örfáar sekúndur voru eftir af viđureigninni náđi Daninn ađ kasta Jóni og fékk Jón ekki uppreisnarglímu.

Í flokki U17 kepptu ţeir Ingi Ţór Kristjánsson og Eysteinn Finnsson í -66 kg flokki og Stefán Ingi Ómarsson í -55 kg. Ţeir stóđu sig međ prýđi en ţví miđur náđu ţeir ekki ađ sigra sína andstćđinga og komust ţví ekki áfram í mótinu en ţađ gerđi hins vegar Sćvar Róbertsson í sama aldursflokki en hann varđ Norđurlandameistari í -90 kg flokki og vann hann ţar fyrsta gulliđ okkar á mótinu.

Anna Soffía Víkingsdóttir keppti í -70 kg og stóđ sig mjög vel. Í hennar flokki voru 5 konur og var ţví keppt í riđli ţar sem allir kepptu á móti öllum. Anna vann tvćr viđureignir og tapađi tveimur og endađi í fjórđa sćti. Í -66 kg flokki keppti Viktor Bjarnason. Hann tapađi fyrstu viđureign en fékk uppreisn og tapađi hennieinnig.

Í -73 kg flokknum voru fjórir keppendur frá okkur. Ţađ voru ţeir Eiríkur Kristinsson, Jón Ţór ţórarinsson, Kristján Jónsson og Eyjólfur Eyfells. Eiríkur varđ í 7. sćti og Kristján í 12 sćti ađrir unnu ekki viđureignir en Jón Ţór var ţó ekki langt frá ţví ţar sem hann leiddi viđureignina og hafđi skorađ yuko og ađeins 20 sek eftir ţegar ađ honum er kastađ.

Í -81 kg flokknum kepptu ţeir Axel Ingi Jónsson, Hermann Unnarsson og Sveinn Orri Bragason. Hermann og Orri töpuđu báđir sínum fyrstu viđureignum og duttu ţar međ út úr keppni en Axel vann fyrstu tvćr viđureignirnar sínar en tapađi ţeirri ţriđju. Hann fékk uppreisn og keppti um bronsiđ og vann ţađ örugglega.

Í -90 kg flokknum kepptu ţeir Bjarni Skúlason og Jósep Ţórhallsson. Jósep tapađi sinni fyrstu viđureign og fékk ekki uppreisnarglímu en Bjarni vann allar sínar viđureignir (fjórar) örugglega og hafđi mikla yfirburđi. Í úrslitaglímunni glímdi hann Dana og fór sú glíma í gullskor og ţar lagđi Bjarni hann glćsilega á ippon kasti og var glíman sýnd í beinni útsendingu í Danska sjónvarpinu.

Í -100 kg flokknum keppti Ţorvaldur Blöndal. Fyrstu glímuna vann hann Svía međ fastataki en tapađi nćstu en komst uppúr riđli og í undanúrslit. Ţar vann hann fyrst Dana og úrslitaglímuna keppti hann á móti Finna. Ţorvaldur glímdi af öryggi og tók litla áhćttu eftir ađ hann komst yfir og vann glímuna örugglega.

Í +100 kg flokknum keppti Ţormóđur Jónsson. Fyrsta viđureign Ţormóđs var gegn Svíanum Christofer Johannsson sem varđ í ţriđja sćti á EM juniora í fyrra. Ţetta var í raun úrslitaglíman en ţeir tveir eru á vafa bestu júdómennirnir í ţesssum ţyngdarflokki á Norđurlöndum. Eftir venjulegan keppnistíma sem er 5 mínútur, fór glíman í gullskor sprengdi Ţormóđur Svíann gjörsamlega og henti honum á Ippon á fyrstu mínútu gullglímunnar. Ţormóđur vann allar sínar glímur og fjórđa gulliđ fyrir Ísland.

Ísland vann liđakeppni karla međ 3 gull , Finnar í öđru sćti međ 2 gull , Danir í ţví ţriđja einnig međ 1 gull og Norđmenn í 4 sćti og Svíar ráku lestina.Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands