Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

10.3.2002
7. sćti hjá Bjarna og Venna
Öllum glímum er nú lokiđ á Opna Tékkneska meistaramótinu. Eins og oft áđur gekk betur í ţyngri flokkunum en ţeim léttari. Bjarni Skúlason og Vernharđ Ţorleifsson unnu 2 glímur hvor, ađrir keppendur duttu út í fyrstu umferđ.

Bjarni glímdi fyrstu glímu viđ Kúbumann og tapađi ţeirri glímu. Hann fékk svo Slóvena og Finna í nćstu 2 glímum, sem hann vann af öryggi. Lokaglíma Bjarna var á móti Portúgala en ţar beiđ Bjarni lćgri hlut og endađi í 7. sćti.

Vernharđ fékk Tékka í fyrstu umferđ og vann ţá glímu. Nćsta glíma var á móti rússa, fljótlega í glímunni nćr rússinn ađ kasta Venna og fćr Wasari (7.stig). Ţađ var ţví á brattann ađ sćkja fyrir Venna en hann náđi ágćtis tökum á glímunni og skorađi yuko (5.stig). Undir lok glímunnar náđi svo Venni góđu kasti á rússanum en fékk ekki nema Yuko fyrir kastiđ og vann ţví rússinn glímuna međ einu Wasari á móti 2 Yuko.

Nćsta glíma Venna var á móti Portúgala og sigrađi Venni ţá glímu en tapađi á hantei fyrir Finna í síđustu glímunni sinni. Í stuttu spjalli viđ Venna í dag sagđist hann ekki vera sáttur viđ úrslitin í glímunni á móti rússanum en almennt gćti hann veriđ ánćgđur međ daginn, ný stađinn upp úr flensu.

Opna Tékkneska meistaramótiđ er eitt af A-mótum Alţjóđa Judósambandsins og er ţví međ sterkustu mótum sem haldin eru í Evrópu.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands