Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

16.3.2002
Íslandsmeistaramótinu í Judo lokiđ
Ţá liggja úrslit fyrir úr íslandsmeistaramótinu í Judo 2002. Úrslit fóru eins og búist var viđ í flestum flokkum. Ný nöfn eru ţó ađ koma upp og var ţađ helst í –57 kg flokki kvenna ţar sem Hjördís Ólafsdóttir JR sigrađi og í –81 kg flokki karla ţar sem Axel Ingi Jónsson sigrađi.

Í –57 kg flokki kvenna sigrađi Hjördís Ólafsdóttir Ingibjörgu Guđmundsdóttir nokkuđ óvćnt en glíman var fyrna flott og náđi Hjördís hengingu í lok glímunar.

Í –63 kg flokki kvenna sigrađi Margrét Bjarnadóttir örugglega Katrínu Ösp Magnúsdóttir. Margrét gerđi sér svo lítiđ fyrir og lagđi Gígju Guđbrandsdóttur í Opna flokknum.

Í –70 kg flokki kvenna sigrađi svo Gígja Guđbrandsdóttir stöllu sína úr JR Anna Soffía Víkingsdóttir í stuttri en árangursríkri glímu.

Í –60 kg flokki sigrađi Höskuldur Einarsson sinn 10 íslandsmeistaratitil ţegar hann lagđi Darra Kristmundsson, en Darri ţykir mjög efnilegur og verđur spennandi ađ sjá hvađ hann gerir á nćst mótum.

Í –66 kg flokki sigrađi Hilmar T. Harđarson Davíđ Kristjánsson í nokkuđ spennandi og skemmtilegri glímu. Hilmar er reynslumikill glímumađur og var sigurinn öruggur hjá honum, ţó Davíđ hafi strítt honum framan af.

Í –73 kg flokki sigrađi Snćvar Már Jónsson nokkuđ sannfćrandi Hrafn Helgason enda í feyki góđri ţjálfun um ţessar mundir. Vignir Grétar sem hefur sigrađ –73 kg flokkin undanfarin ár var fjarrverandi ađ ţessu sinni en Snćvar Már hefur alla burđi til ađ standa í honum og spurning um hvernig fer nćst ţegar ţeir félagar glíma.

Í –81 kg flokki sigrađi Axel Ingi Jónsson nokkuđ örugglega félaga sinn úr JR hann Örn Arnarson en glíman ţeirra var bćđi hröđ og spennandi. Axel náđi í lokin armlási á Örn.

Í –90 kg flokki sigrađi Bjarni Skúlason félag sinn úr Ármann Ţorvald Blöndal, eins og áđur ţá var um sterka glímu ađ rćđa og hart barist um hvert tak.

Í –100 kg flokki sigrađi Vernharđ Ţorleifsson nokkuđ örugglega sínar glímur og gerđi sér svo lítiđ fyrir og sigrađi Opna flokkinn einnig en ţar lagđi hann Ţorvald Blöndal.

Í +100 kg flokki sigrađi svo Heimir Harđarson sinn flokk en hann glímdi til úrslita viđ Gunnar B. Sigurđsson. Sterkir og stórir strákar í ţeim flokki og ţungir dynkir ţegar ţeir falla í gólfiđ.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands