Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

28.4.2002
Gísli Jón Danmerkurmeistari í ţungavigt
Danska meistaramótiđ í júdó var haldiđ laugardaginn 27. apríl í Vejle. Ţátttakendur á mótinu voru ríflega 120 og ţar af tveir Íslendingar. Jón Ágúst Brynjólfsson keppti fyrir Birkeröd judoklub frá Kaupmannahöfn. Hann tók ţátt í -90 kg. flokki en tapađi sínum tveimur glímum. Jón Ágúst er viđ nám í Danmörku og er nýlega byrjađur ađ ćfa júdó á ný eftir 10 ára hlé.

Gísli Jón Magnússon tók ţátt í ţungavigt og opnum flokki en hann keppir fyrir Ĺrhus judoklub. Gísli sigrađi Mogens Eiensbohr frá Ĺlaborg judoklub í úrlistaviđureign í ţungavigtinni međ 2 yuko á móti einu yuko. Glíman var hörkuspennandi og hart tekist á og glímt í fullar fimm mínútur.

Ekki gekk eins vel í opnum flokki. Í fyrstu glímu gerđi Gísli afdrifarík mistök og tapađi glímunni á ippon. Hann fékk uppreisn og glímdi til bronsverđlauna viđ ţann sama og hann tapađi fyrir í fyrstu glímu og sigrađi ţá örugglega međ ippon kasti. Ţetta mót var góđ upphitun fyrir Gísla sem mun taka ţátt á Norđulandamótinu sem haldiđ verđur um nćstu helgi í Helsingör í Danmörku.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands