Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

7.5.2002
Nánar frá NM2002
Ein ánćgulegasta fréttin frá NM2002 er sennilega sú , ađ Anna Soffía Víkingsdóttir Norđurlandameistari í opnumflokki er yngst allra hér á landi til ađ vinna til ţessa titils en hún er ađeins 16 ára gömul. Fram ađ ţessu átti Snćvar Jónsson aldursmetiđ en hann var 18 ára ţegar hann varđ Norđurlandameistari í -66 kg í fyrra (2001).

Ţví miđur komust ekki allar upplýsingar rétt til skila af NM2002 en Ţórir Rúnarsson varđ 3 í opnum flokki ásamt Bjarna Skúlasyni. Alls urđu ţví verđlaun okkar fólks 4 gull, 2 silfur og 4 brons – vćgast sagt glćsilegur árangur. Hér er mynd af strákunum á verđlaunapalli fenginn frá Gísla Jóni Mynd af verđlaunapalli í opnum flokki karla

Bćđi Margrét og Anna kepptu viđ sér mikiđ ţyngri stelpur í opnaflokknum og unnu ţćr mjög örugglega á fallegum köstum. Ţćr voru mjög útsjónasamar og hreyfanlegar og unnu á hreinni tćkni. Viđureig Hjördísar um ţriđja sćtiđ var frábćr. Komiđ var út í gullskor og ţar fékk Hjördís vćgast sagt mjög svo vafasamt víti á sig 40 sek. eftir ađ glíman hefst aftur og endađi ţví í 5. sćti í sínum flokki eins og Margrét í -63 kg flokki.

Allar stúlkurnar stóđu sig ţví mjög vel og er ţađ skýrasta dćmiđ um hve mikil sókn er í kvenna Judo ţessa mánuđina. Ţormóđur Jónsson +100 kg stóđ sig einnig mjög vel en hann var ekki svo fjarri ţví ađ vinna Heimi Haraldsson (var kominn međ Wasari) og kom verulega á óvart á móti Gísla.

Bjarni Skúlason var hreint frábćr í alla stađi og sýndi öđrum óbilandi keppnisskap í slćmri stöđu á móti Peltola í keppninni um bronsiđ í opnum flokki, ţegar hann var undir međ yuko og ađeins 30 sek eftir og hann nýbúinn ađ meiđa sig. Bjarni kom inná völlinn tvíefldur og hakkađi Peltula í sig á ţeim fáu sekúndum sem voru eftir og náđi sínum öđrum verđlaunum á mótinu. Fáir hafa séđ Bjarna glíma eins vel eins og í ţessari viđureign.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands