Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norurlandameistari 2001 Vallarskeifan Hskuldur og Snvar  lttri sveiflu
FRTTIRVISSIR  ?

5.6.2002
Grein fr Venna
Jja erum vu-i komnir heim fr talu og ferin var aldeilis ljmandi. Vi hfum fyrir ferina ekki gert okkur nokkra grein fyrir str mtsins en egar vi komum hteli var a ekki um a villast a etta vri mt hum mlikvara. Raunar er eina stan a etta er ekki A-mt s a eingngu er keppt karlaflokkum. Franco Sieni heldur mti rlega me pomp og prakt minningu sonar sns sem lst fyrir 25 rum san og heitir mti Guido Sieni eins og sonurinn.

Til a tryggja styrkleika mtsins bur Franco sterkustu jum heims til leiks og m ar til dmis nefna Japan, Kreu og Kbu sem fljga um hlfan hnttinn me sn sterkustu li honum til heiurs, enda alveg indll karl. raun er etta mt a fjra strsta jum tali einungis eftir L, HM og Opna Franska. a st amk. bklingnum sem vi fengum :)

Bjarni hf keppni laugardeginum gegn Valastro fr talu. Eftir sm reyfingar dndrai Bjarni honum gullfallegu seoinage. Nst var annar tali, Allegra. talinn byrjai betur og ni a grpa lppina Bjarna og skora wasa-ari. v nst setti hann bakkgrinn og ni a drepa glmuna alveg niur og fr svo a bir fengu a lokum keikoku ( vta stig ) og Bjarni tapai. talinn komst rslit og Bjarni fkk uppreisn sem hfst me Jiri Sanda fr Tkklandi. Bjarni stjrnai eirri glmu alveg og vann hana rugglega wasa-ari. nstu uppreisn mtti hann kanadamanninum Ciupe. S er mjg lkamlega sterkur og eftir a Bjarni nnast gaf honum yuko byrjun glmunnar var brattann a skja. Bjarni ni ekki a hrista sitt besta fram r erminni og tapai eftir arflega litlausa glmu af hans hlfu. Tunda sti var niurstaan og vorum vi bir sammla um a a vri ekki viunandi.

Eftir a Bjarni hf mti me sigri keppti g mna fyrstu glmu gegn Bosnumanni sem vi vissum fyrir a vri mjg sterkur. Hann tapai bronsglmu seinasta HM og er binn a vinna til e-a verlauna A-mtarinni vetur. Mekic ( bosnumaurinn s.s. ) byrjai miklu mun betur og skorai yuko og wasari auk ess sem g fkk mig vti. egar glman var hlfnu ni g a koma inn einu Uchimata sem gaf mr ippon. a var n gaman, hehe. Fyrir sem ekki ekkja glmustlinn minn er Uchimata EKKI eitt af mnum brgum.

Nsti andstingur var Roy Cremers fr Belgu. eirri glmu stjrnai g fr byrjun og endai hana eftir ca. 2 mn ................... Uchimata!!! g veit ekki hvaan etta kom en g er ekki a ljga. rija glman var vi Parisi fr talu. Hann er sterkur strkur en g ni a glma svolti taktska glmu vi hann og egar ca. hlf mnta var eftir og g yfir stigum, g var me shido og hann chui ( bi vti ) ni g honum glfglmu og hlt honum fastataki 25 sek sem jafngildir ippon. Me v var g kominn undanrslit ar sem andstingurinn var Frank Vidal fr Kbu, Amerkuleika meistarinn 1999. Mr gekk frekar illa a ra vi hann tkunum en var yfir um mija glmuna, 5 stig gegn 3. kva g a breyta aeins um stl, breytti tkunum hj mr og reyndi a lokka hann inn a reyna strt kast. Hann beit agni, settist nnast fangi mr og g reif hann upp og skellti honum aftur fyrir mig me Uranage og var kominn rslitaglmuna. g fkk slarhring til a jafna mig v rslitaglmurnar voru daginn eftir.

egar vi mttum hllina daginn eftir var erfitt a hrfast ekki me. Trofull hll og rfandi stemming. Virkilega gaman a f a taka tt svona. Eftir fyrri daginn fann g a e- var loftinu, kannski var a bara hugarfarsbreytingin hj mr sem g skynjai v a allt sem g var var vi, tengdi g sem breytingu rtta tt. g var td. me dndrandi hfuverk en g sannfri sjlfan mig um a a vri merki um breytta tma. g hef nefnilega of oft ori "saddur" mtum. Sttur vi a vinna tvr, rjr glmur ea einhvern andsting sem mr hefur tt verugt a vinna. g var kveinn a hva sem er gti gerst. g var auvita lka skthrddur vi manninn sam g tti a fara a glma vi. Nicolas Gill fr Kanada sem hefur fengi silfur og brons L og risvar verlaun HM.

Hann byrjai glmuna mjg sterkt, reyndar svo sterkt a g ni varla tkunum fyrstu mntuna. g reyndi a skja en n ess a hafa handfestu gallanum hans tkst a ekki betur en svo a hann ni a stga framhj og sna mr og skorai yuko ( 5 stig ). Svona hlt etta aeins fram og g fkk vti fyrir sknarleysi sem var auvita vegna ess a g hafi engin tk til a skja me. Honum fannst etta alveg tilvali herbrag, halda tkunum fr mr og halda fram a reyna a pressa mig taf vellinum. Eftir fyrstu sknina mna, s.s. egar hann steig framhj lppinni, var g kveinn a reyna a aftur, hehe, auvita aeins ruvsi. g urfti a n taki erminni hans fyrst. a fri gafst svo rtt eftir a g fkk vtastigin. Um lei og g ni taki erminni snri g inn eins og fyrra skipti, en um lei og hann reyndi a stga tfyrir fri g lppina, skipti raunar um brag ( uchimata tai-otoshi fyrir sem skilja ), og a virtist koma honum alveg opna skjldu. Hann steinl bakinu og fyrsta heimskn okkar slendinga Guido Sieni endai aldeilis skemmtilega.

etta er n efa minn strsti sigur hinga til og i veri bara a afsaka dramatkina essum skrifum mnum. g er langt fr v a vera kominn niur jrina aftur.

g er me rslita glmuna hrna tlvutku formi og er raun a reyna a f e-a email adressu heima RV ea St 2 anga sem g gti sent hana. Mig langar miki til a geta deilt essu me ykkur sem hafa stai vi baki okkur. g segji okkur v a etta er auvita sigur fyrir slenska jdi heild, ef g get gert etta getur hver sem er n svona rslitum og meira. g efast td. ekki um a etta eftir a koma Bjarna Skla pall einhverju strmti nstu misserum. Vi fum saman hrna daglega og g hef ekkert framyfir hann og hann veit a. Hann var betri en enginn hliarlnunni og upplifi etta allt me mr og er eflaust banhungraur a gera a sama.

Jja jja, g er alveg a vera binn a psta t bili.

Vona a einhverjir hafi enst niur alla suna og vi ykkur vill g segja:
Me bestu kveju
Vernhar orleifsson
Bodagatan 48-529
Boras
Sweden
Smi:
00-46-33-418104
Email:
vennis@itn.is
vennikallinn@hotmail.com


Til baka
Leppin sport

Jdsamband slands