Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norurlandameistari 2001 Vallarskeifan Hskuldur og Snvar  lttri sveiflu
FRTTIRVISSIR  ?

18.6.2002
TSV Abensberg - Boras
Vernhar orleifsson sendi okkur grein um gang mla um helgina.

Draumurinn Boras manna um a komast rslitakeppnina var nnast a engu um helgina. TSV Abensberg mtti me firnasterkt li og gjrsamlega valtai yfir reynslulti li Boras manna. Kepptar voru tvr umferir, sj glmur hvor.

fyrri umferinni num vi a vinna tvr glmur s.s. 2-5 en seinni umferin var hrikaleg og tpuust allar glmurnar. Niurstaan var v 2-12 tap sem er nnast mgulegt a vinna upp tivelli. Tja.... mgulegt hvaa velli sem er.

Gu frttirnar er r a Bjarni vann ara glmuna sna. Hann glmdi fyrri umfer vi Ole Bishof og kastai honum glsilega taiotoshi, ippon. seinni umferinni skiptu jverjarnir honum t og fru Alexei Budolin upp um flokk og ltu hann glma vi Bjarna. Ef i viti ekki hver Budolin er geti i kkt seinasta pst sem g sendi og s afrekaskrnna hans. Hn er lng. a gekk ekki eins vel hj Bjarna.

g glmdi vi Jurac fyrri umferinni. g glmdi vi hann seinasta HM og vann sannfrandi sigur. a var einnig sannfrandi sigur etta skipti, bara fugumegin. En svona er etta jdinu, augnabliks kruleysi og maur fr ekki annan sns. Svona lka og a a vri hgt a vinna ftboltaleik me v a skora me hjlhestaspyrnu.

Gsli glmdi vi Indrek Pertelson fyrri umferinni. Gsli nkominn r prfum, Pertelson nkominn af verlaunapalli HM, jafn leikur. a var svo sem kannski ekki vi ru a bast.

seinni umferinni var mr skipt upp ungaviktina, jibb. g var a vona a jverjarnir vru ornir sttir og hefu skipt Pertelson t. a var nefnilega einhver feitur strkur arna me eim sem mr fannst alveg tilvali a fengi n sns. g meina a vri n alveg frnlegt a draga hann alla lei hinga og leyfa honum ekki a glma. En rttlti heimsins er endanlegt og kvikindin sendu Pertelson gegn mr. jafn leikur.

Um nstu helgi frum vi svo til Abensberg og keppum seinni hlutann, 14 glmur vibt. a verur n gaman.
En svona sanngirni sagt er etta svona lka og a KA keppti vi Juventus ftbolta. Strarmunurinn klbbunum er svipaur.

g veit a g a vinna mnar glmur. Bjarni glmdi mjg vel um seinustu helgi og gerir a rugglega aftur um nstu. Gsli tti vi ofurefli a etja og hefur lti sem ekkert ft. etta verur rugglega skemmtileg fer og i fi ferasguna nstu viku.

Me bestu kveju
Vernhar orleifsson
Bodagatan 48-529
Boras
Sweden
Smi:
00-46-33-418104
Email:
vennis@itn.is
vennikallinn@hotmail.com


Til baka
Leppin sport

Jdsamband slands