Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

21.9.2002
Úrslit Haustmóts
Haustmót Júdósambands Íslands var haldiđ í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur ađ Ármúla 17a laugardaginn 21. september. Haustmótiđ er fyrsta mót keppnistímabilsins og voru um 30 keppendur mćttir til leiks. Fór mótiđ vel fram ađ öllu leiti og sáust margar fallegar glímur. Keppendur koma margir hvergir vel undirbúnir inn í keppnistímabiliđ og lofađi Haustmótiđ góđu fyrir ţađ sem koma skal í vetur. Keppendur frá 4 klúbbum voru mćttir til leiks

Í kvennaflokki sigrađi Anna Soffía Víkingsdóttir, Júdófélagi Reykjavíkur 2 gullverđlaun. Anna Soffía er núverandi Norđurlandameistari í sínum ţyngdarflokki og verđur gaman ađ fylgjast međ henni í vetur. Margir ađrir efnilegir keppendur voru ađ glíma á mótinu sem hćgt er ađ nefna eins og t.d. Darra Kristmundsson og Bjarna Margrétarsson , frá Júdódeild Ármanns og Heimir Kjartansson og Axel Inga Jónsson frá Júdófélagi Reykjavíkur. Snćvar Jónsson, JR er búinn ađ sanna sig sem landsliđsmađur á undanförnum árum og megum viđ búast viđ góđum hlutum frá honum í vetur.

11-12 ára drengir

–42 kg
1. Birgir Reynisson Ármann
2. Ingvar Óskarsson Ármann
3. Steingrímur Ingólfsson Ármann

+50 kg
1. Jón Ţorbjarnarsson JR
2. Axel Björnsson Ármann

13-14 ára drengir

–42 kg drengir
1. Óskar Vignirsson UMFG
2. Dađi Elísson Ármann
3. Óli Baldur Bjarnason UMFG

-55 kg
1. Jón Ţór Ţórarinsson JR
2. Ólaf Garđar Garđarsson JR

+55 kg
1. Hörđur Hannesson Ármann
2. Friđrik Páll Friđriksson JR
3. Bergţór Sigurđsson UMFG

15-16 ára drengir

– 60 kg
1. Darri Kristmundsson Ármann
2. Árni Ţór Árnasson JR
3. Björn Halldór Óskarsson Ármann

+60 kg
1. Heimir Kjartansson JR
2. Bjarni Margrétarsson Ármann
3. Herbert Vilhjálmsson JR

19 ára og yngri

Opinn flokkur kvenna
1. Anna Soffía Víkingsdóttir JR
2. Ingibjörg Guđmundsdóttir Ármann

Karlar
– 60 kg
1. Darri Kristmundsson Ármanni
2. Björn Halldór Óskarsson Ármanni

-73 kg
1. Bjarni Margrétarson Ármanni
2. Heimir Kjartansson JR

-81 kg
1. Jósep Ţórhallsson JR
2. Örn Agnarsson JR

15 ára og eldri
Konur
-63 kg
1. Hjördís Erna Ólafsdóttir JR
2. Ingibjörg Guđmundsdóttir Ármanni

Karlar
-66 kg.
1. Höskuldur Einarsson JR
2. Heimir Kjartansson JR
3. Ferid Tabaku Ármann

-73 kg
1. Snćvar Jónsson JR
2. Hilmar Trausti Harđarsson KA
3. Bjarni Margrétarson Ármann

-81 kg
1. Axel Ingi Jónsson JR
2. Jósep Ţórhallsson JR
3. Örn Arnarsson JR

-90 kg
1. Máni Andersen JR
2. Valgeir Á. Bjarnason JR

+90kg
1. Heimir Haraldsson Ármann
2. Ţórir Rúnarsson JR

Opinn flokkur Karla
1. Ţórir Rúnarsson JR
2. Máni Andersen JR
3. Örn Arnarson JR

Opinn flokkur kvenna
1. Anna Soffía Víkingsdóttir JR
2. Hjördís Erna Ólafsdóttir JR


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands