Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

6.11.2002
Landsferđ Judomanna
Nćstkomandi helgi leggur Landsliđ Íslenskra Judomanna og kvenna upp í keppnisferđ til Finnlands og Svíţjóđar. Keppt verđur á Opna Finnska meistaramótinu ţar sem Íslenskum Judokeppendum gekk mjög vel á síđasta ári og komu heim međ gull, silfur og bronsverđlaun. Ţetta eru sterk mót og voru keppendur frá um 20 ţjóđlöndum á Opna Finnska í fyrra.

Ţađ eru átta karlar og ţrjár konur auk ţriggja ţjálfara samtals 14 manns sem fara og er ţetta líklega stćrsti hópur sem hefur tekiđ ţátt í ţessum mótum frá Íslandi.

Karlar:
-60 Höskuldur Einarsson JR
-66 Einar Jón Sveinsson UMF.Grindavík
-73 Snćvar Már Jónsson JR
-81 Axel Ingi Jónsson JR
-90 Bjarni Skúlason Ármanni
-90 Máni Andersen JR
-100 Vernharđ Ţorleifsson KA
-100 Ţórir Rúnarsson JR
-100 Guđmundur Sćvarsson Ármanni
+100 Gunnar B. Sigurđsson JR
Konur:
-57 Hjördís Ólafsdóttir JR
-70 Anna Soffía Víkingsdóttir JR
-70 Gígja Guđbrandsdóttir JR

Ţjálfarar:
Bjarni Friđriksson JR
Sćvar Sigursteinsson Ármanni
Víkingur Víkingsson JR

Á síđasta ári eđa 2001 á "Judo Finnish Open" unnu Íslendingar til fjögurra verđlauna. Vernharđ fékk gull, Heimir Haraldsson (fer ekki núna) fékk silfur og Bjarni Skúla og Gígja Guđbrands fengu Brons verđlaun. Á opna Finnska í ár eru skráđir 274 keppendur frá 24 löndum og er ţađ nú í fyrsta skipti flokkađ sem B- mót Evrópu Júdó Sambandsins (EJU). Samkvćmt afreksstefnu JSÍ ţá ţarf međal annars, ađ vinna til verđlauna á B- móti til ađ geta talist A- landsliđsmađur og verđur ţví spennandi ađ fylgjast međ árangri okkar manna í ár og hvort einhverjir endurtaki leikinn frá ţví í fyrra en sá árangur var ekki fullnćgjandi til ađ teljast A landsliđsmađur ţar sem EJU hafđi ekki ţá samţykkt mótiđ sem B- mót.

Á síđasta ári á "SWEDISH JUDO OPEN " var árangur okkar keppenda: Anna Soffía varđ í fimmta sćti í - 70 kg
og keppendur voru ţau Höskuldur, Gígja, Hjördís og Anna.

Opna Sćnska verđur haldiđ í Malmö í Heleneholm Sports Hall og keppt sem hér segir:
laugardagur 16. nóvember 2002
Kvennaflokkar -63kg, -70kg, -78kg, +78kg
Karlaflokkar: -66kg, -73kg, -100kg, +100kg

Sunnudagur 17. nóvember 2002
Kvennaflokkar: -48kg, -52kg, -57kg
Karlaflokkar: -60kg, -81kg, -90kg.

Opna Finnska
Tikkurila Sports Park (Urheilupuisto), Valkoisenlähteentie 52 01300 Vantaa, Finland.

Ţyngdarflokkar:
Laugardagur 9. nóvember 2002
Karlar -60 kg, -73 kg, -90 kg og +100 kg
Konur -48 kg, -57 kg, -70 kg og +78 kg

Sunnudagur 10. nóvember 2002
Karlar -66 kg, -81 kg and -100 kg
Konur -52 kg, -63 kg and -78 kg


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands