Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

25.2.2003
Gull í Atlanta
Vignir Grétar Stefánsson, júdókappi úr Ármanni, sigrađi um helgina á opnu júdómóti sem haldiđ var í Atlanta í bandaríkjunum. Um 120 keppendur voru skráđir til leiks frá bandaríkjunum og 4 öđrum ţjóđlöndum og keppti vignir í - 81Kg flokki. Vignir sigrađi alla andstćđinga sína á fullnađarsigri, - ippon - , á leiđ sinni ađ gullinu. Í úrslitum keppti Vignir viđ bandaríkjamann sem skorađi fljótlega wazari-stig á Vigni, en um miđbik glímunnar náđi Vignir varnarkasti eftir misheppnađa tilraun Bandaríkjamannsins og skorađi fullnađarsigur.

Vignir keppirfyrir hönd háskólaliđs síns en hann stundar nám viđ Clemson University í Suđur Karólínu. Vignir hefur ţví unniđ sér inn keppnisrétt á Bandaríska háskólameistaramótiđ sem haldiđ verđur eftir 3 vikur.


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands