Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
FRÉTTIRVISSIR ŢÚ ?

5.4.2003
Úrslit íslandsmeistaramótsins
Glćsilegu Íslandsmóti í Judo lauk í dag kl. 16:15 en ţar kepptu 52 keppendur frá 5 Judoklúbbum víđsvegar ađ af landinu. Á mótiđ mćttu flestir okkar sterkustu Judo keppendur og voru međal annars Bjarni Skúlason kominn frá Svíţjóđ og Vignir Grétar Stefánsson frá Bandaríkjunum til ađ keppa á mótinu.

Úrslit í riđlum í karlaflokkum voru nokkuđ eftir ţví sem menn bjuggust viđ fyrirfram en Opni flokkurinn fór ekki alveg eins og búist var viđ. Ţar mćttust Ţorvaldur Blöndal og Bjarni Skúlason i úrslita viđureign. Glímdi Ţorvaldur af varkárni og gaf fáa möguleika á sóknum, Bjarni fékk á sig refsistig snemma í glímuni og nćgi ţađ Ţorvaldi til sigurs í glímuni.

Í kvennaflokkum bar Anna Soffía Víkingsdóttir sigur úr bítum í –70 kg flokki á móti Gígju Guđbrandsdóttir. Margrét Bjarnadóttir vann sinn flokk –63 kg og Hjördís Ólafsdóttir sigrađi í –57 kg. flokki. Í úrslitaglímuni í opna flokknum glímdu svo ţćr Gígja Guđbrandsdóttir og Margrét Bjarnadóttir og hafđi Gígja sigur.

Kvennaflokkar
-57 kg
1. sćti Hjördís Ólafsdóttir JR
2. sćti Svava Ásgeirsdóttir Ármann

-63 kg
1. sćti Margrét Bjarnadóttir Ármann
2. sćti Katrín Ösp Magnúsdóttir UMFŢ
3. sćti Eyrún H. Gísladóttir JR

-70 kg
1. sćti Anna Soffía Víkingsdóttir JR
2. sćti Gígja Guđbrandsdóttir JR

Opinn flokkur Kvenna
1. sćti Gígja Guđbrandsdóttir JR
2. sćti Margrét Bjarnadóttir Ármann
3. sćti Anna Soffía Víkingsdóttir JR
3. sćti Hjördís Ólafsdóttir JR

Karlaflokkar
-60 kg
1. sćti Höskuldur Einarsson JR
2. sćti Darri Kristmundsson Ármann
3. sćti Björn H. Óskarsson JR

-66 kg
1. sćti Hilmar Trausti Harđarsson KA
2. sćti Heimir Kjartansson JR
3. sćti Einar Jón Sveinsson UMFG
3. sćti Ólafur H. Baldursson Ármann

-73 kg
1. sćti Snćvar Jónsson JR
2. sćti Hans R. Snorrason KA
3. sćti Andri Júlíusson Ármann
3. sćti Eyjólfur Eyfells JR

-81 kg
1. sćti Vignir Stefánsson Ármann
2. sćti Axel Jónsson JR
3. sćti Örn Arnarsson JR
3. sćti Jónas Blöndal Ármann

-90 kg
1. sćti Bjarni Skúlason Ármann
2. sćti Máni Andersson JR
3. sćti Valdimar Ţór Ólarfsson JR

-100 kg
1. sćti Ţorvaldur Blöndal Ármann
2. sćti Ingibergur Sigurđsson JR
3. sćti Jósep Ćgir Stefánsson Ármann

+100 kg
1. sćti Heimir S. Haraldson Ármann
2. sćti Gunnar B. Sigurđsson JR
3. sćti Ţormóđur Jónsson JR

Opinn flokkur Karla
1. sćti Ţorvaldur Blöndal Ármann
2. sćti Bjarni Skúlason Ármann
3. sćti Örn Arnarsson JR
3. sćti Máni Andersson JR


Til baka
Leppin sport

Júdósamband Íslands