Judoland.isJudoland.is Heimir Haraldsson Norđurlandameistari 2001 Vallarskeifan Höskuldur og Snćvar í léttri sveiflu
SAGAVISSIR ŢÚ ?

Judo á Íslandi
Eftir ađ hnefaleikar voru bannađir međ samţykki Alţingis 19. des. 1956 hófu hnefaleikamenn ađ leita fyrir sér í öđru sporti og varđ úr ađ margir hófu ađ ćfa Judoíţróttina. Glímufélagiđ Ármann í Reykjavík var fyrsta félagiđ sem hóf ađ ćfđa Judo og var fyrsti ţjálfari félagsins Ţjóđverjin Frihelm Geyer. Leitast var viđ fá Íslenska ţjálfar og í ţeim tilgangi var Sigurđur H.Jóhannsson valin til ađ fara erlendis til Judonáms, hann er talinn einn helsti brautryđjandinn Judo íţróttarinnar hérlendis. Hann gekkst fyrir stofnun júdódeildar í Ármanni áriđ 1957 og voru međ honum í fyrstu stjórn, ţeir Ţorkell Magnússon og Björn Eyţórsson, sem einnig voru fyrrum hnefaleikamenn. Einnig unnu ţeir Reimar Stefánsson og Ragnar Jónsson mikiđ ađ framgangi íţróttarinnar. Áriđ 1958 fór Sigurđur til Kaupmannahafnar í júdóskóla og tók ţar sín fyrstu próf. Hann dvaldi einnig viđ júdóćfingar í London áriđ 1960. Er heim kom miđlađi hann ţekkingu sinni og kynnti ţjálfunarađferđir og keppnisreglur. Fyrsti Íslendingurinn til ađ bera svart belti var Ragnar Jónsson.

Áriđ 1967 var Júdófélag Reykjavíkur formlega stofnađ, en hafđi ţá ćft og keppt um tveggja ára skeiđ. ÍSÍ lét málefni júdó- manna til sín taka og áriđ 1968 var sett á stofn sérstök Júdónefnd innan ÍSÍ til ađ sinna málefnum ţeirra og undirbúa stofnun sérsambands. Nefndin efndi einnig til júdódags og fyrsta opinbera mót hérlendis. Ađ vísu höfđu veriđ haldin nokkur innan- félagsmót í ćfingasölum félaganna. Mótiđ fór fram 11. mars 1970. Keppendur voru 18 frá Ármanni en 14 frá JFR og urđu ţeir síđarnefndu hlutskarpari. Í úrslitaglímu sigrađi Sigurđur Kr. Jóhannsson (alnafni upphafsmannsins) Svavar Carlsen, en Japanarnir Kobayashi og Yamamoto sýndu og kenndu ýmiss atriđi júdósins.

Fyrsta Íslandsmeistaramótiđ var síđan haldiđ 1971 og ţá sigrađi Svavar Carlsen í ţungavigt, Sigurjón Kristjánsson í millivigt og opnum flokki. Júdósamband Íslands var stofnađ 28. janúar 1973, ađ forgöngu júdónefndar ÍSÍ og stóđu 7 félög ađ stofnuninni. Fyrstu stjórn JSÍ skipuđu ţeir Eysteinn Ţorvaldsson, formađur. Jón Ö. Ţormóđsson, Óttar Halldórsson, Sigurđur H. Jóhannsson og Ţórhallur Stígsson.

Svavar Carlsen var fyrsta stórstjarna okkar Íslendinga í júdó. Hann var Íslandsmeistari 1974-76 og hlaut silfur á Norđur- landamótinu 1973. Á NM 1974 vann sveit Íslands silfurverđlaun í flokkakeppni og á NM 1975 unnu ţeir Gísli Ţorsteinsson og Halldór Guđbjörnsson til verđlauna í sínum ţyngdarflokkum. Gísli Ţorsteinsson og Halldór Guđbjörnsson unnu báđir silfurverđlaun. Gísli Ţorsteinsson (Einarssonar) vann ţađ afrek 1976 ađ verđa Norđurlanda- meistari en Halldór Guđbjörnsson vann brons, sama ár hefst ţátttaka okkar í júdó á Ólympíuleikum. Áriđ 1977 unnu ţeir svo báđir Gísli og Halldór til gullverđlauna og Viđar Guđjónsson og Svavar Carls unnu Silfur í sínum flokkum. Flestum er kunn hin glćsilega sigurganga Bjarna Friđrikssonar á Íslands- og Norđurlandamótum, sem náđi hámarki er hann hreppti bronsverđlaun á Ólympíuleikunum 1984.

Leppin sport

Júdósamband Íslands